Vísir - 28.09.1979, Blaðsíða 13

Vísir - 28.09.1979, Blaðsíða 13
VÍSLR Föstudagur 28. september 1979 r-——■■■■' vísm Föstudagur 28. september 1979 ...þá hefur flokkurinn engar hærur aö kemba’ Þrjú stórmál sem ég vll koma gegnum bingiöi Siguröur Finnsson, Siglufirbi, spurði hvort ráöherra héldi aö Alþýöuflokkurinn vteri hræddur viö aö fara út f kosningar niina, vegna þess fylgistaps, sem skoöanakannanir ivor sýndu aö flokkurinn heföi oröiö fyrir. „Ég skal ekki segja,” sagöi Magnils H. Magnússon. ,,Þaö er útlit fyrir aö flokkurinn myndi einhverju tapa, eins og skoöanakannanirnar sýndu. En égheld þó aö flokkurinn sé ekki hræddur viö aö fara í kosn- ingar.” Siguröur spuröi, hvort þaö myndi breyta einhverju, ef stjdrnin sæti áfram. ,,Ef stjórnin situr allan tim- ann án þess aö ná betri árangri en hún hefur náö i slagnum viö veröbólguna, þá hefur flokkur- inn engar hærur aö kemba eftir kjörtímabiliö.” Siguröur kvaöst ekki telja aö árangurinnyröi neittlbetri, þótt áfram yröi haldiö, og sagöi ráö- herra þá.aösumir væru á þeirri skoöun. Hinsvegar kvaöst Magnús veraánægöur meö árangurinn á sumum sviöum, þó ekki I bar- áttunniviö veröbólguna. Aö vlsu heföi oliuveröshækkunin sett stórt strik i reikninginn, en hún heföi kostaö um 800 þúsund krónur á hverja fjölskyldu I landinu. „Viö gætum malbikaö hring- veginn tvisvar á ári fyrir ollu- veröshækkunina eina saman,” sagöi heilbrigöisráöherra. — SJ „Þaö eru lög um aöbúnaö og hollustuhætti á vinnustööum, lög um eftirlaun aldraöra og i siöasta lagi húsnæöismálafrumvarpiö, sem ég hefi áhuga á aö koma i gegnum þingiö”, sagöi Magnús H. Magnússon er hann var spurö- ur hvaö réttlætti áframhaldandi setu Alþýöuflokksins I rlkisstjórn. Magnús sagöist hafa lagt fram frumvarp um hollustuhætti á vinnustööum til kynningar I vor og hugsanlegt aö fá þaö samþykkt fyrir áramót. Frumvarpiö um eftirlaun aldraöra heföi fengiö loforö allra um samþykki fyrir áramót. „Stærsta máliö er húsnæöis- málafrumvarpiö sem búiö er aö vinna geysimikiö I og I allra þágu aö þaö nái fram aö ganga. Hins vegar skal þaö fúslega viöurkennt aö okkur hefur oröiö þaö litiö ágengt I veröbólguslagn- um aö ef ekki veröur snúist miklu harkalegar gegn veröbólgunni þá höfum viö ekkert aö gera i stjórn- inni og hún á engan rétt á sér”. RíKlssUórnin her ábyrgð á gengissigl „Rikisstjórnin öll ber ábyrgö á gengissigi. Þaö koma tillögur frá viöskiptaráöuneyti og Seöla- banka en stjórnin samþykkir þaö beint eöa óbeint”, sagöi Magnús Magnússon, þegar Halldór Hall- dórsson, Reykjavik, spuröi hver bæri ábyrgö á gengissiginu. „Aö forminu til er gengisskrán- ingin 1 höndum Seölabankans, og hann getur breytt genginu, en hann gerir þaö aldrei nema bankamálaráöherra og reyndar öll rikisstjórnin sé sammála þvi”, sagöi Magnús. þvi hvaö þetta kostar mikiö. Þetta er feikilegttjón og þaö þarf mikla peninga til aö bæta þaö”. —KS M Laxá ódýr- asta lausnin ,Ll orkumálunum væri mér mest i mun aö reyna viö Laxá aft- ur,” sagöi Magnús H. Magnús- son, þegar virkjunarmál bar á gójna. ,i,Þaö væri langódýrasta fram- kv®md sem hægt er aö hugsa sér, þvj aöeins þyrfti aö hækka varn- argaröinn I Laxá til aö 16-20 mw fengjust fyrir nánast ekki neitt. Vélarnar eru allar til. Þaö þarf ekkert nema hærri varnargarö. Þaö broslega viö þetta allt saman er aö til aö laxastiginn, sem hefur kostaö 116 milljónir, komist I gagniö þá veröur aö hækka vatnsboröiö. Svo þaö fer aö! veröa hagsmunamál bænd- anina sjálfra.” Magnús kvaöst þó ekki viss um aö tillaga um þetta kæmi fram i rikisstjórninni á næstunni. Lánað út á verstu liónin vegna aikali- skemmda — Finnst þér ekki aö rikiö eigi aö hlaupa undir bagga meö þvi fólki sem á hús er oröiö hafa fyrir alkaliskemmdum? spuröi Asgeir Eyjólfsson, Hlaöbæ 13, Reykjavik. „Égheldaö þaöeigi aö minnsta kosti aö hjálpa þeim sem hafa oröiö fyrir verstu tjónunum, meö lánveitingu”, sagöi Magnús H. Magnússon. „1 frumvarpi aö nýjum hús- næöismálalögum er gertráö fyrir þvi aö lána út á meiri háttar viö- geröir. Þetta gæti hugsanlega flokkast undir þaö. Þaö er sér- stakur lánaflokkur sem veröur tekinn upp.” — Mér finnst ekki nógu gott aö þaö veröi bara lán. Mörg önnur tjón svo sem i Vestmannaeyja- gosinu, og haröindi hjá bændum, eru aö einhverju leyti bætt meö beinhöröum peningum. A aö fara ööruvisi aö þegar tjóniö veröur á Reyk ja v Ikur svæ öinu? „Þessar alkaliskemmdir virö- ast vera einhverjar um allt land. Þaö þarf aö gera sér grein fyrir Við viijum ekkert gelins „Þegar maöur er oröinn fimmtíuog fimm ára eins og ég, er maöur hálfgeröur forngripur á sjónum, þeir sem eru sextugir eru antik og þeir sem ná sextiu og s jö ára aldri eru jafn sjald- gæfir og geirfuglinn” sagöi Guömundur Kjærnested Reykjavik, sem vildi vita hvaö liöi þvi áhugamáli sjómanna aö fá lifeyrisaldurinn lækkaöan. Lifeyrisaldurinn er nú sextiu og sjö ár. „Þetta hefur veriö talsvert mikiö rætt en þaö hefur enginn treyst sér til aö lofa neinu I þessa áttina” sagöi Magnús. Hann sagöi ennfremur aö nefnd væri aö endurskoöa almanna- tryggingalögin og heföi súnefnd fengiö tillögur um þetta mál. Hvorthúneöaalþingi treysti sér til aö leggja eitthvaö til I þessa áttina vildi hann ekki fullvröa. en þættist vitaaöef af yrdi.þá yröi þaö i smáum sk'refum, — tvö til þrjú ár i einu. Þetta er mál sem ber aö skoöa” sagöi Magnús.^En viö veröum aö byrja á aö spyrja hvaö þaö kostar og kanna siöan hvort viö höfum efni á þvi.” „Viö viljum ekkert gefins”, sagöi Guömundur Kjærnested . yiö viljum borga fyrir þetta. Flugmenn borga til dæmis helmingi hærri upphæö i llfeyr- issjóö en viö, og þaö erum viö tilbúnir aö gera.” Pólitískur litur „Samstarfiö i rikisstjórninni hefur veriö brösugra en ég átti von á,” sagöi heilbrigöisráö- herra. „Munurinn á samstarfi sömu flokka I bæjarstjórn og rikisstjórn er sá helstur, aö I bæjarstjórninni var meira hugsaö um aö koma vérkunum áfram en þaö hvaöa pólitiskan lit málin höföu.” Lífeyrissiððs- lögin koma fyrir áramót „Þaö var lagt fram á Alþingi og strandaöi á siöasta degi þingsins i vor”, sagöi Magnús H. Magnússon er hann svaraöi spurningu Ingibergs Vil- mundarsonar er hann spuröist fyrir um hvaö liöi aö koma á einum lifeyrissjóöi fyrir landiö. „Þaö var komiö svo langt aí þaö var I 3ju umræöu i seinni deildinni. Þaö veröur lagt fyrir þingiö á fyrstu dögum þess. Ég hef loforö stjórnarflokkanna allra fyrir þvi aö þaö veröi oröiö aö lögum fyrir áramót”. —KS. viii bak á vfsitöiubætur „Mér finnst aö eigi aö vera þak á visitölunni eins og var, og alls ekki of hátt, þannig aö upp aö vissu marki veröi veröbætur samkvæmt prósentu en siöan krónutölu”, sagöi félagsmálaráö- herra, þegar Elias Pálsson, Reykjavik, spuröi hann hyort honum fyndist sanngjarnt aö ráö- herra fengi miklu hærri visitölu- uppbót á laun heldur en verka- maöur. Hann var þá spuröur hvaö Alþýöuflokkurinn heföi gert til aö breyta þessu. „Þetta þak var i gildi, en þaö var eiginlega borgarstjórn Reykjavikur, sem afnam visi- töluþakiö þegar hún setti samn- ingana I gildi aö fullu aö þessu leytinu tíl. Rikisstjórnin vildi ekki gera þaö. Þaö var svo dæmt I kjaradómi aö þakiö skyldi af- numiö. Éghef margoftlagt til, og flutt tíllögur um, aö þakiö yröi sett á aö nýju, en þaö hefur ekki náö fram aö ganga. 1 sambandi viö efnahagsmál núna, þá þykist ég vita aö einhverjar aögeröir veröi geröar i visitölumálum. Ekki, aö visitölutryggingin veröi afnumin, en allavega sett ein- hver takmörkun á visitölubætur. Kaupmáttur þeirra lægra laun- uöu veröi aö fullu tryggöur, en ekki þeirra, sem hæst launhafa”, sagöi Magnús. Magnús Magnússon, ráöherra svaraöi ótal fyrirspurnum frá rúmlega þrjátiu iesendum Vfsis viös vegar um landogblaöamönnum, I gærkveidi, er bann var á beinu linunni. Hægt að sanna taðerni strax Stúlka frá Akranesispuröi hvaö hún gæti gert til aö fá barnsmeö- lag út úr tryggingunum, þegar faöir barnsins þrætti fyrir barniö, þrátt fyrir blóöprufur, og neitaöi aö skrifa undir viöurkenningu á faöerninu. Heilbrigöisráöherra sagöi aö til væru aöferöir, sem gætu sannaö faöerniö strax og þvi ætti ekki aö vera hægt aö þræta fyrir þaö. Fyrr en þaö lægi fyrir, gæti Tryggingastofnunin ekki greitt út meölagiö. Þó væri hugsanlegt aö fá undanþágu frá þvi formsatriöi, en hann kvaöst ekki geta sagt til um þaö hvaö til þess þyrfti. — SJ Hvað á að gera við geðveika afbrotamenn? „Hvaö hefur þú hugsaö þér aö gera I málefnum geöveikra af- brotamanna sem eru I fangelsum og fá hvorki aöhlynningu né sér- fræöilega meöferö?”, spuröi Andrea Þóröardóttir t, I Hafnar- firöi. „Þetta er mikiö vandamál sem snertir bæöi dómsmálaráöuneyt- iöog heilbrigöisráöuneytiö. Málin standa nú þannig aö heilbrigöis- MAGHÚS VILL LATA BORA NOKKRAR HOLUR VHi KRÖFLU „Hver eru rök ráöherrans fyrir þvi, aö Alþýöuflokkurinn á ennþá aöild aö þessari rikisstjórn, þegar þiö litiö til baka og metiö verk hennar fram á þennan dag”, spuröi Sveinn Leósson, Akureyri. „Þetta var stór spurning”, sagöi ráöherrann. „Þaö er rétt aö okkur hefur oröiö sorglega litiö ágengt I einu af okkar aöaláhugamálum, slagnum viö veröbólguna, og mitt mat er þaö, aö ef ekki veröur á næstu dögum og vikum veruleg breyting þar á, þá eigi rikis- stjórnin ekki rétt á sér og eigi þvi ekki aö sitja lengur! Sveinn spuröi hvort þaö væri stefna Alþýöuflokksins aö standa á móti frekari borunum viö Kröflu og Magnús svaraöi þvl til, aö hver heilvita maöur væri sammála þvi, aö um leiö og eitthvaö róaöist viö Kröflu ætti aö bora og koma henni i fullt gagn. En jaröfræöingar og margir aörir teldu aö þaö væri ekki timabært nú. „Nú er hinsvegar komin upp sú staöa, aö þaö er ekki nóg vatn hjá Landsvirkjun þannig aö nú er spurningin sú, hvort ekki sé skyn- samlegra aö hætta nokkrum hundruöum milljóna, jafnvel milljaröi, I boranir viö Kröflu, heldur en aö eiga á hættu aö eyöa jafnmikilli upphæö I dieseloliu, sem er nokkuö vist aö veröur aö gera. Viö vitum aö hver hola kostar 4-500 milljónir og þaö þarf sjálfsagt tvær til þrjár holur. Sú áhætta er aö visu fyrir hendi, aö þær veröi til einskis, en á hinn bóginn geta þær bjargaö miklu ef þær lánast. Ég er farinn aö hallast aö þvi, sérstaklega eftir þessar fréttir meö Þórisvatn, aö þaö sé rétt aö hætta þessum peningum”, sagöi Magnús Magnússon. vantar 1,4 milljarða upp á húsnæðismáiastiórnarlán Spurningarnar, sem Magnús svaraöi, fjölluöu um félagsmál, hellbrigöls- og tryggingamál, málefni Alþýöuflokksins og rfkisstjórnarinnar. „Þaö vantarl,4 milljaröaupp á þaö aö þeir sem gera fokhelt núna I september fái fyrsta hlutann örugglega fyrir ára- mót”, sagöi Magnús H. Magnússon er hann svaraöi spurningu Jakobs Skúlasonar frá Hornafiröi um húsnæöis- málastjórnarlán. „Ég hef rætt um þaö I rikis- stjórninni og hún hefur tekiö vel I þaö aö leysa þetta þó ekki sé búiö aö samþykkja neina látin biöa þangaö til fjármála- ráöherra kemur heim úr frli þann 7. október”. Jakob sagöi aö hann hef öi gert fokhelt hjá sér 2. janúar s.l. en heföi ekki fengiö fyrri hluta hús- næöismálastjórnarláns fyrr en 1 lok júll. Hann heföi þá veriö Blaöamennirnir, sem unnu úr efninu á beinu lfnunni I gær- kveldi voru Jinina Michaelsdóttir, Sigurveig Jónsdóttir, óli Tyn- es, Kjartan Stefánsson, og Sæmundur Guövinsson, en Ellas Snæ- land Jonsson ritstjórnarfulltrúi, stjórnaöi umræöunum. Asta H. Tómasdóttir var viö skiptiborö Visis, sem geysilegt álag var á, en Gunnar Trausti Guöbjörnsson og Magnús ólafsson önnuöust uppsetningu efnisins. Myndirnar tók Jens Alexandersson. búinn aö búa i húsinu I einn mánuö. „Þú hefur byggt svo hratt aö þú passar ekki inn I kerfiö. Annars er almenna reglan sú aö menn þurfi ekki aö blöa nema þrjá mánuöi”, svaraöi ráö- herra. —En þarf ég þá aö blöa jafn lengi eftir aö fá annan hluta lánsins eftir áramótin? „Nei, þab held ég aö þurfi ekki ab koma til”, sagöi Magnús. —KS. ráöuneytiö býöst til aö taka viö þessum sjúklingum gegn þvl aö lögreglan sjái um vörslu en þaö hefur ekki fengist I gegn ennþá”, svaraöi Magnús. — Ykkur finnst þaö réttlætan- legt aö lögreglan hafi vörslu á sjúku fólki? „Ef um væri aö ræöa venjulega sjúkt fólk þá væri þaö ekki, en hér er um aö ræöa fólk sem er aö af- plána dóm. Til skamms tlma var þetta fólk sent til Noregs”. — Sumt af þessu fólki er svipt sjálfræöi og þaö stendur I lögunum ab þaö megi vista þaö á til þess ætlaðri stofnun. Þessa stofnun höfum viö ekki og Klepps- spltalinn hefur alfariö neitaö aö taka á móti þessum mönnum. „Þetta er mál sem veröur aö leysa. Ég er sammála þvl. En þaö hefur tekiö of langan tlma.” — Finnst þér rétt aö fólk sem veröur skyndilega geöveikt I heimahúsum þurfi aö sæta þeirri meöferö aö þaö sé hýst i fanga- geymslum lögreglunnar? ,Þaö er mjög slæmt”, sagöi Magnús, „ég mun kynna mér þetta.” Hver á að aðstoða? „Þaö er félagsmálastofnun á hverjum staö sem hefur meö sllk mál aö gera en ekki félagsmála- ráöuneytiö”, sagöi ráöherrann, þegarHugiHugason, Hafnarfiröi, spuröi, hvort hjón sem væru húsnæöislaus meö fjögur börn, þar af þrjú á skólaskyldualdri, ætti ekki heimtingu á úrlausn hjá ráðuneytinu. Magnús kvaöst telja, aö félags- málastofnanir hvers sveitar- félags reyndu ævinlega aö koma til hjálpar þegar sllkt kæmi upp en hinsvegar gæti staöiö misjafn- lega vel á hjá þeim „Þú veist þá ekki hvort þau eiga kröfu um aöstoö”? „Þau eiga allavega siöferöis- lega kröfu!" sagöi ráöherrann. Bðnnuð fæðubótaefni Marteinn Skaftfeils spuröi um bann sem sett hefur veriö á inn- flutning fjölda náttúrulegra fæöubótaefna sem eru gefin frjáls bæöi austan hafs og vestan og voru llka frjáls hér. Magnús kvaöst hafa beitt þess- ari reglugerö eins mildilega og sér heföi veriö unnt. Hann kvaöst vel skilja afstööu Marteins og hans fylgismanna, þaö væru uppi mismunandi skoöanir á þvi hversu mikiö ætti að boröa af steinefnum og vltamínum. Ráöherranum þótti eölilegt aö þetta yröi tekiö til endurskoöun- ar. Meira á morgun Vegna þrengsla er ekki hægt ab segja frá öllum spurningum og svörum á beinu linunni I gær- kvöldi. Þaö sem ekki komst inn I blaöiö i dag, verður birt á morg- un. Eftirlaun tíl öryrkia hækka um áramótin „Þaö veröur endurflutt frum- varp um eftirlaun aldraöra strax I þingbyrjun. Þaö tekur einnig til öryrkja. Ef þeir hafa unniö I 15 ár hækka mánaöar- legar greiöslur þeirra á nú- gildandi verölagi um 60 til 80 þúsund. Þaö liggur fyrir bforö stjórnarflokkanna aö beita sér fyrir þvl aö þetta veröi aö lögum fyrir áramót”, sagði Magnús H. Magnússon er hann svaraði spurninguivars Björnssonar Siöumúla 21 Reykjavfk hvort ekki stæöi tíl aö öryrkjar fengju hærri lifeyri. Ivar benti á aö 75% öryrkjar hefðu 68 þúsund I örorkulífeyri á mánuöi, og tekjutryggingu, 62 þúsund krónur, auk þess heföi hann heimilisuppbót, 23 þúsund krónur. Hann greiddi I ieigu um 56 þúsund krónur á mánuöi. Margir öryrkjar þyrftu einnig á miklum meöulum aö halda og væri engan veginn hægt aö láta enda ná saman. „Þeir sem hafa ekki verö- tryggðan lífeyri og hafa litlar sem engar tekjur fá þessar greiöslur aö fullu til viðbótar þvl sem þeir hafa haft. Þannig aö heildarllfeyrir I þvi dæmi sem þú nefndir verður rúmlega 200 þúsund á mánuöi”. —KS. A mörkunum að verða lokað Aætlaö haföi veriö aö Magnús ráöherra yröi á ritstjórn Visis f einn og hálfan tima til þess aö svara spurningum lesenda og blaöamanna, en er upp var staölö haföi hann setiöfyrir svörum irúmar þrjár klukkustundir. Gunnar Bjarnason, Hafnar- firöi, spuröi hvort fiskmjölsverk- smiöja, sem væri mikill mengun- arvaldur, væri starfandi án þess aö hafa tilskilin leyfi heilbrigöis- yfirvalda. Heilbrigöisráöherra svaraöi þvl til, aö verksmiöjan I Keflavik- Njarövlk heföi veriö til umræöu frá 1972 og nú væri á mörkunum aö henni yröi lokiö. „Ég átti fund meö eigendum fyrir hálfum mánuöi og þá varö aö samkomulagi, aö þeir kæmu með áætlanir, sem heilbrigöis- nefndir á þessum stööum, I Kefla- vik og Njarövlk, gætu fallist á og fylgst meö aö fariö væri eftir. Ef þessar áætlanir kæmu ekki á allra næstu vikum, þá yröi ekki annab aö gera en aö taka leyfiö af verksmibjunni.” A öörum stööum sagöi ráöherra aö væru mengunarvaldar, sem ekki heföi þó veriö kvartað yfir. Gunnar sagöist hafa átt viö verksmiöju Lýsis og mjöls i Hafnarfirði, en frá henni kæmi mengun eins og þéttur mökkur, og taldi hann verksmiöjuna ekki hafa leyfi heilbrigöisyfirvalda. „Þaö gengur ekki til lengdar,” sagbi ráöherra. „Ég veit þó ekki annaö en aö tækin, sem Lýsi og mjöl er komið meö, vinni vel, en sjóleiösla aö þeim og annar út- búnaöur i kringum þau eru ekki komin i þaö lag, sem þyrfti aö vera.” — SJ 17

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.