Vísir - 28.09.1979, Blaðsíða 11

Vísir - 28.09.1979, Blaðsíða 11
ADiiar vinnumarkaðarlns ræddu við bankamenn: VÍSIR Föstudagur 28. september 1979 Bankarnir Ioka nú kl. 16 aila daga nema fimmtudaga. VILJA LENGRI OPNUNARTlMA Fulltrúar Alþýöusambandsins og vinnuveitenda fóru fram á þaö á fundi meö nefnd frá bönkunum I vikunni, aö opnunartima bankanna yröi breytt til aö koma til móts viö þarfir launþega. Opnunartima bankanna var breytt, sem kunnugt er, i sumar og er nú siödegisafgreiösla aöeins á fimmtudögum. „Þetta skapar vandamál fyrir launþega, sérstaklega á föstu- dögum og I kringum mánaöa- mót”, sagöi Asmundur Stefáns- son framkvæmdastjóri ASI viö VIsi. „Þegar fólk fær launin sln I ávlsunum, þá er ekki um annaö aö ræöa en þaö fari I vinnu- tlmanum til aö leysa ávisunina út. Aö öörum kosti þarf þaö aö geyma öll launin sln, hvort sem þaö eru mánaöarlaun eöa viku- laun, fram til næsta fimmtudags eftir útborgun”. Asmundur sagði, aö um- ræöurnar heföu veriö mjög já- kvæöar á fundinum og kvaöst hann treysa þvl aö einhver lausn fyndist á þessu vandamáli. —SJ. Varaformaður Alþjóðasambands bridgeblaðamanna, H. Filarski, afhendir De Falco BOLS verðlaunin. EM í Sviss: Verðlaunaspilið Hollenska stórfyrirtækiö BOLS hefur á seinni árum veitt verölaun fyrir hugmyndarlk- ustu spilamennskuna i sókn og vörn á stórmótum bridgespils- ins. Verðlaun fyrir bestu sóknar- spilamennskuna á Evrópumót- inu I Lausanne I Sviss fékk Italski bridgemeistarinn Dano De Falco I eftirfarandi spili frá leik Itala viö Israel. Staöan var allir á hættu og suöur gaf. A 10 6 3 7 A 9 8 3 8 7 5 2 G 5 A H 10 9 6 5 D G 7 2 9 D 8 4 2 4 2 K 10 K D 6 4 3 K 9 7 K D 8 3 6 5 4 A G 10 bridge Ums jón: Stefán Guöjohnsen N-s voru Shaufel og Freyd- erich, en a-v Franco og De Falco: Suöur Vestur Pass 1 H pass 4 H Norður Austur pass 4 L Allir pass Noröur valdi aö spila út laufa- sjö, drottning og ás. De Falco spilaöi strax laufagosa til baka — lykilspilamennska. Þegar noröur lagöi ekki kónginn á, þá var hann nokkuð viss um, aö suöur heföi átt laufahjónin I upphafi. Þaö var góö hugmynd hjá De Falco, að fá þessar upp- lýsingar strax, áöur en varnar- spilararnir gætu áttaö sig á, hvert hann var aö fara. De Falco tók nú trompin og spilaöi tígli á drottninguna. Suö- ur drap á ásinn og spilaöi þriöja tigli. De Falco vissi nú aö norö- ur átti spaðaásinn, þvi annars heföi suöur átt opnun. Suöur heföi náttúrulega átt aö vita þetta llka, en þegar De Falco spilaöi spaðagosanum úr blind- um, þá gaf hann og spilið vannst. A hinu borðinu var spilaöur sami samningur og aftur kom lauf út. Sagnhafi drap á ásinn, tók trompin og spilaöi tlgli. Þeg- ar kom aö spaöalitnum, þá spil- aöi hann ekki gosanum, heldur litlum spaöa á kónginn og varö einn niður. Ahorfendur á Bridge-Rama uröu fyrir von- brigöum, þvl þeir vildu fá aö sjá hvaö hinn mikli Garozzo heföi gert I suöri, þegar spaöagosan- um hefði veriö spilað. 11 iLÖkáöiypÍPSÍmái ihjá píkisstofnun! i J Rikisféiiirðir borgaði ekki j símareikning Fasieignamats rikisinsi //Okkur fannst vera ó- venjulega kyrrt og nota- | legt á skrifstofunni um I morguninn en þá kom í I Ijós að símanum hafði [ verið lokað hjá okkur"/ | sagði Guttormur Sigur- ■ björnsson forstöðumaður > Fasteignamats ríkisins | við Vísi i morgun en s.l. ■ mánudag var símanum I lokað þar vegna van- I greiddra símareikninga. Guttormur var spuröur hvort fjárhagur Fasteignamatsins væri svo bágborinn að þaö gæfi annarri rikisstofnun tilefni til L svo harkalegra innheimtuaö- geröa. „Fjárhagsstaöa stofnunar- innar er betri en oft áöur á þess- um tima árs þannig aö það gef- ur ekki tilefni til þess aö sllkar aögeröir eigi aö bitna á okkur. Hins vegar eru fjármál okkar i höndum rikisféhirðis og hann sér um aö greiöa alla reikninga. Viö erum meö 197 milljónir á fjárlögum og þar af eigum viö aö afla tekna sjálfir upp á 60 milljónir. Um siðustu mánaöa- heföi veriö kominn i lag daginn mót vorum viö búnir aö nota 160 eft>r- Þeir heföu tilkynnt þetta milljónir en afla 52ja milljóna niöur I fjármálaráöuneyti en króna tekna meö sölu á fast- ekki leitaö neinna sérstakra eignaskrám.” skýringa hjá rikisféhirði. Guttormur sagöi aö siminn — KS. ’BUIM&ÁVEXHR 50 ára afmcelissýmng að Hótel Loftleiðum, laugardagirm 29. september, swmudagim 30. september Blómaskreytingar úr þurrkuðum blómum kl. 15:30 og 20:00 Skreytingar frá Erik Bering, KaupmMfn og Hendrik Bemdsen, Blóm & Avextir Dagsskrá báða dagana Opin blómavinnustofa kl. 10 - 12 f.h. Tilsögn í blómaskreytingwn fyrir almenning. Sérstakur blómaveislumatseðill kl. 12 - 14 og kl. 18:30 í Blómasal hótelsins. Guðrún Á. Símonar kl. 20:3Q Undirlák annast Arrú Elfar „Blóm í hárið“ kl. 14 Ojg 19 og 21 Hárgreiðslusýning með blómaívafi Elsa Haraldsdóttir, Salon VEH Blómahöldur frá 18. öld úr safni Eriks Bering Pétur Friðrik, listmálari, sýrnr blómanryndir „Hausttískan 1979“ kl. 14:25 og 19:20 og 21:30 Marta Bjamadóttir, versl. EVA SnyrtistMaja, Ingibjörg Dalbeig Blómamarkaður Þurrkuð og lifandi blóm á sérstöku blómatorgi Kynning Interflora Hr. J. Stampe OPIÐ FRA 10 f.h. til 23:00 báða dagana Aðgangseyrir: 1500 krónur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.