Vísir - 28.09.1979, Blaðsíða 5

Vísir - 28.09.1979, Blaðsíða 5
Umsjón: Guðmundur Pétursson vtsm Föstudagur 28. september 1979 Olíuskortur fyrlrsjáan- legur á næsta áratug Vestræn iðnaðarriki og Japan sjá fram á vaxandi hættu á alvar- legri ollukreppu á næsta áratug, ef ekki veröur gripið til róttæks orkusparnaöar, eftir þvi sem Al- þjóðlega orkumálaráðið segir. Ráðið skorar á ríkisstjórnir að gera þegnum slnum hreinskilnis- lega og skorinort grein fyrir að- steðjandi vanda og grlpa til viö- Helmut Schmidt, kanslari Vestur-Þýskalands, sagði I morg- un, að olluframleiðslurlki OPEC gætu lagt efnahagsllf heims i rúst, ef þau héldu áfram aö spenna upp olluverðið, eins og þau hafa gert á þessu ári. 1 viðtali við breska tímaritið „Economist” sagöi Schmidt, að „heimurinn gæti ekki melt a&:a Lögfræðingar Bítlanna krefjast 60 milljóna dollara skaðabóta af framleiöendum „Beatlemania”, söngleiks, sem sýndur var á Broadway og notaðist við mörg Bítlalögin. baöer fyrirtæki Bltlanna.Apple hlitandi ráðstafana. Orkumálaráðið, sem hefur skrifstofur slnar I Parls, segir I áætlunum sinum um orku- sparnað, að slðustu atburöir I Austurlöndum nær og verö- hækkanir OPECs á olluvörum undirstrikuðu, hvar skórinn kreppti að hjá aðildarríkjum Al- þjóða orkumálaráðsins. eins olluverðssprengingu og við fengum að reyna á árinu 1979.” „Stefna oliuframleiöenda er I dag jafnmikill voði efnahagslífi heims eins og þær rlkisstjórnir, sem fara þá leiðina að prenta nýja peninga eða þing, sem slfellt kallar á meiri eyðslu og um leiö minni skatta”, sagði Schmidt. Core, Ltd., sem aö málinu stendur, ogsegja lögfræðingarnir að söngleikurinn hafi ólögmæta samkeppni. ,,Það var ekki eins og eftir- herma, sem birtist á sviöinu og hermir stundarkorn eftir Ráðið bendir á, að spár sýni að ollufrekum tækjakosti eigi eftir að fjölga um 3,5% á ári fram til 1985, og allra álit, að olluþörfin munifara á næsta áratugfram úr afkastagetu og vilja olluframleið- enda til að leggja fram oliu. Þá segir I ályktun ráðsins, að menn hafi orðiö miklar áhyggjur af ollusparnaðaráætlunum, þvl Groucho Marx, slöan eftir Ric- hard Nixon og svo framvegis. Heldur stóð sýningin allt kvöldiö, þar sem lfkt var eftir öllu, sem Bltlarnir fundu upp á. Fötum þeirra, hreyfingum þeirra á sviði, Ufsmáta þeirra, hárgreiðslunni að mörg rlki hefðu náð miklu minni árangri á þvi sviði en biiist var viö fyrir ári. Danmörk, Hol- land og Sviþjóð fylgja ströngum áætlunum um orkusparnað. en Japan, Bandarikin, Kanada, Bretland, Vestur-Þýskaland, tta- lla, Noregur og Nýja-Sjálandi verða að taka sig alvarlega á, segir I áliti ráðsins I Parls. og hreint út sagt öllu”, sagöi einn lögf ræöinganna. Lögfræöingarnir kröfðust þess einnig að lögbann yrði settá kvik- mynd og sjónvarpsþætti, sem gera á eftir ,3eatlemania Show”. Mllli- svæða- mðtlð í Ríó Baráttan um efstu sætin á millisvæöamótinu I Ríd er enn mjög tvisýn eftir fjórar fyrstu umferöirnar. V-Þýski stór- meistarinn Hubner er nú efstur meö 31/2 vinning,hálfum vinningi á undan Petrosjan og Torre. Torre þykir þó eiga vinnings- lega stöðu I biöskák sinni við Kagan frá Israel og gæti þá hrifsaö forystuna aftur. Balashov frá Sovétrikjunum á einnig ótefldar biöskákir við Gar- cia frá Kúbu og Timman frá Hollandi, og gæti með sigrum I þeim skákum blandað sér i topp- baráttuna. 1 millisvæðamóti kvenna, sem einnig fer fram I RIó de Janeiro, hafa rússnesku stúlkurnar, Nana Alexandri'a og Nana Ioseliani, báðar fengiö 3 vinninga eftir 3 umferðir. Krefst 101 dauðadóms yflr Macias Dómur veröur 1 dag kveðinn upp yfir Macias, fyrrum Hfstlöar- forseta Miðbaugs-Guineu, en sak- sóknarinn kraföist 101 dauða- refsingar yfir honum. Macias var kærður fyrir þjóðarmorð, launmorð, föður- landssvik, f járdrátt og aöra glæpi og vakti krafa saksóknarans mik- inn fögnuö þeirra 500 áheyrenda sem fylgst hafa með réttarhad- unum, en þau voru haldin I bló-húsi, sem hætt er rekslri. .JFdlkiö, sem nú klappar sak- sóknaranum lof I lófa, er sama fólkið, sem hyllti mig”, sagöi Macias, sem ávarpaði dómarana. „Ég hef ekki drepið neinn. Ég veit ekki til þess að ég hafi gert neitt af mér”. Þess gætir orbið þegar i Dublin, að páfinn er væntanlegur I heim- sókn til trska lýðveldisins á næstunni. Verslanagluggar bera þess greinilega merki i skreytingum, eins og þessi hér á myndinni fyrir ofan. Auk þess er nú haldið að viðskiptavinum ýmsum helgigripum og myndum af páfa, tii sölu. Bltlarnlr krefiast skaðabóla vegna eftlrlfklngar opec getur lagt efnahagslíf heímsins (rúsl - segir Helmut schmldt Kaupsýslumenn int hrlfnlr af ræðu Teds Edward Kennedy, sem flestir ætla, að munibjóða sig fram gegn Carter, átti I gærkvöldi fund með bandariskum kaupsýslumönnum til fylgisöflunar, en þeim fannst hinsvegar fátt til hans koma. Um 2.000 félagar I fjárfest- ingarsambandi New York hlýddu á ræðu Kennedys, þar sem hann sagði, að timi væri kominn til þess að hætta rikisafskiptum af kaupsýslunni. „Ég er sammála þeim, sem telja, að rlkiö eigi ekki aö skipta sér af efnahagslifinu nema sem þrautaúrræði,” sagði Kennedy. En ræða hans virtist falla fyrir daufum eyrum og þegar hann svaraði fyrirspurnum fundar- manna með löngum málalenging- um en þó innihaldslitlum, létu þeir sér fátt um finnast. „Ef hann heldur svona áfram,” sagði einn, „þá getur Carter ekki óskaö sér betri bandamanns. Hann gat engu svaraö.” Kennedy birtist i New York að- eins tveim dögum eftir að Carter flutti þar ræðu til þess aö verja gerðir stjórnarsinnar I efnahags- málunum. Anker Jðrgensen segir al sér Ágreiningur um stefnuna i efnahagsmálum hefur nú sundrað stjórnarsamstarfi sósíaldemó- krata og frjálslyndra I Dan- mörku, og mun Anker Jörgensen, forsætisráðherra, leggja fram af- sögn sina I dag. Þar með eru fyrirsjáanlegar þingkosningar I Danmörku, og er búist við þvi, að þær muni fara fram I lok október. Jörgensen tilkynnti ákvörðun sina I gærkvöldi og sagöi, að stjórnin mundi ákveða slöar I dag, hvenær kosningar skuli fara fram. — Yfirstandandi kjörtlma- bil rennur ekki út fyrr en 1981. Siöustu fjóra daga hafa farið fram ákafar viðræður milli sósialdemókrata og frjálslyndra, sem setið hafa I stjórn siðustu 13 mánuði. En allar tilraunir til þess að sættast á eina stefnu I efna- hagsmálunum, áður en þingið kemur saman að nýju, fóru út um þúfur. Frjálslyndir vildu frystingu launa, meðan sósialdemókratar vildu, að iönaöarverkafólk fengi hærri hlut af aröi iðnfyrirtækja. Fjármálatiöindin „Börsen” birtu I dag niðurstööur nýlegrar skoöanakönnunar og gáfu þær til kynna, að sósialdemókratar Ankers Jörgensens nytu 36,7% fylgis, en þaö er litilsháttar fylgistap frá þvl I kosningunum 1977. Sagði „Börsen”, aö frjáls- lyndir hefðu haldiö 12% fylgi sinu, meðan fylgi ihaldsmanna I stjórnarandstööunni hefði aukist úr 8,5% upp I 11%. Stjórn Anker Jörgensen hafði einungis 88 þingsæti af 179 á bak viö sig á þjóöþinginu. Stefna stjórnarinnar i efna- hagsmálunum var sú að lækka greiðsluhalla siðasta árs úr 7,8 milljörðum d. kr. I 6,5 milljaröa, en skýrslur benda til þess aö hann sé istaðinnoröinn 12,5 milljarðar. Skuldir Danmerkur viö útlönd nema nú oröiö um 66 milljöröum d.kr. GÖNGUSKÓR - MARGAR GERÐIR Kennsla hefst föstudag- inn 5. október. Ballett fyrir byrjendur og framhaldsnemendur. Innritun í síma 72154. BRLLET5KÓU sigpíorr RRmflnn SKÚIAGÖTIJ 32-34

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.