Vísir - 28.09.1979, Blaðsíða 3

Vísir - 28.09.1979, Blaðsíða 3
VÍSIR Föstudagur 28. september 1979 Jónas Árnason, alþingismaöur, stjórnar fjöldasöng eftir aö herstöövaandstœöingar voru komnir I gegnum vallargiröinguna. Vlsismynd: Heiöar Baldursson Slgmar I Slgtúni: „Notum iðg- lega vín- mæla hér” Vísi hefur borist yfirlýsing frá Sigmari i Sigtúni vegna frétta blaösins um upptöku lögreglu á ólöglegum sjússamælum i veit- ingahúsum. Þaö skal tekið fram aö lögreglan hefur ekki viljaö nafngreina þau fjögur hús sem mælarnir fundust i. Yfirlýsing Sigmars er svohljóöandi: „Vegna frétta i dagblaöinu VIsi um ólöglega vinmæla i veitinga- húsum skal þaö tekiö fram, aö viö erum aUtaf meö löglega og lög- gilta vinmæla. Fyrir hönd veitingahússins Sigtúns, Sigmar Pétursson”. Mótmælln fóru frlðsamlega fram á Keflavfkurflugvellí: ALÞINGISMAÐUR RIIDDI BRflUT GEGNUM GIRDINGUNA „Fundurinn var tviskiptur, annars vegar á þeirri ættjörö sem óumdeiianlega telstokkar ættjörö og hins vegar á þeim parti, sem lögreglustjóri og varnarmála- deild utanrikisráöuneytis telj? ekki vera”, sagöi Jónas Árnason alþingismaöur i samtali viö Visi um fund Hernámsandstæöinga i gærkvöldi. „Ég sá aö giröingin lá niöri þarna rétt hjá sjálfu hliöinu og gekk þar inn og hvatti fólk til aö koma á eftir, enda var þaö greini- lega óhætt”, sagöi Jónas. Engin átök uröu milli lög- reglunnar og fundarmanna, en lögreglan haföi mikinn viöbúnaö. Taliö er aö um 50 manna lög- regluliö hafi veriö á staönum auk slökkviliösmanna af Keflavikur- flugvelli. „Þaö má segja um lögregluna, aö hUn hafi afsannaö grunsemdir sumra aö islenskir lögregluþjón- ar séu yfirleitt ribbaldar”, sagöi Jónas. Um tvö hundruö manns fylgdu Jónasi inn fyrir giröingu, þar settist fólkiö niöur og söng ætt- jaröarsöngva. „Ég vil meina aö þaö sé aö þakka stillingu lögreglumanna aö enginn hafi skaddast á þessum fundi”, sagöi Þorgeir Þorsteins- son lögreglustjóri á Keflavikur- flugvelli, I samtali viö Visi. Þorgeir sagöi, aö aöeins tveir menn heföu veriö teknir innan giröingar, en þeim var sleppt strax aftur. —KP Sjómenn fá 9% Nýtt fiskverö frá l.október var samþykkt samhljóöa I yfimefnd veröiagsráös sjavarútvegsins i gær. Skiptaverö til sjómanna hækkar samkvæmt þvi um 9,2%. Hráefniskostnaöur fiskvinnsl- unnar hækkar þó aöeins um 7%, þar sem gert er ráö fyrir aö oliu- gjald til fiskiskipa veröi 9% frá 1. október I staö 15% og jafnframt veröur 3% oliugjald sem komiö hefur til skipta, fellt inn I fisk- veröiö. Veröuppbót á ufsa og karfa er óbreytt. Veröið gildir til ársloka -SJ Barnaskölinn í Grlndavík: YFIRKENNARINN SEGIR AF SÉR Yfirkennarinn viö Barnaskól- ann i Grindavik, Halldór Ingva- son, sagöi af sér I gær til aö mót- mæla þvi aö gengiö var fram hjá Boga Hallgrimssyni viö ráöningu nýs skólastjóra viö skólann. Skólanefnd og fræöslustjóri komu saman I gær og var sam- þykkt aö mæla með öörum kenn- ara Gunnlaugi Dan Ólafssyni, i stööu yfirkennara. Stjórn sambands grunnskóla- kennarahefur mótmælt harölega þeirri ákvöröun menntamálaráö- herra aö setja réttindalausan mann í skólastjórastöðu I Grinda- vik enda þótt um stööuna hafi einnig sótt maður meö full kennsluréttindi. Telur stjórn Sambandsins aö Bogi Hallgrimsson hafi átt óskoraöan rétt samkvæmt lögum til starfsins. I ályktun stjórnar sambandsins segir aö viö þessa ráöningu hafi „... réttindi og lög veriö látin vikja”. -KS TRÚI EKKI ÖÐRU EN VOPNIN VERÐI SLÍÐRUÐ - segir Hjálmar Árnason,nýsettur skólastjórl I Grlndavlk f 9 „Þaö er heldur hvimleitt aö koma inn Inýtt starf viö svona aö- stæöur. En ég trúi ekki ööru en aö vopnin veröi slföruö og menn snúi bökum saman til þess aö deilurn- ar bitni ekki á skólastarfinu”, sagöi Hjálmar Árnason. nýsettur skólastjóri i Grindavik. Hjálmar var lögregluþjónn I Keflavik og var hann annar af stjórnendum þáttarins „A tiunda timanum” i litvarpinu, en áöur haföi hann fengist viö kennslu I nokkur ár. Ráöning hans hefur valdiö miklum deilum vegna þess aö gengiö var framhjá heimamanni meö full réttindi, Boga Hall- grimssyni,sem gegnt haföi stöðu skólastjóra s.l. 3 ár, eins og Visir hefur skýrt frá. „Ég heyrði stööuna auglýsta i útvarpinu og ég haföi mikinn áhuga á starfinu og sótti um. Er ég var ráöinn.fékk ég þá skýringu frá menntamálaráöuneytinu að þar sem i uppsiglingu væru mála- ferli vegna uppsagnar skólastjór- ans, sem Bogi leysti af.væri best að ráöa utanaökomandi mann meöan þaö mál væri i gangi. Ég held aö þaö hafi ekki skipt máli hvar I flokki ég stóð. Timinn er naumur og allur undirbúningur undir skólastarfiö skammt á veg kominn.en mér list vel á starfsliö skólans. Þaö hefur veriö mér mikill styrkur að ég hef fengiö hvatn- ingu frá f jöldamörgum Grindvik- ingum, sem m.a. tóku þátt 1 undir- skriftinni til stuönings Boga. Þeir hafa sag t méraö þeir hafi skrifað undir til aö mótmæla þvi aö staöan hafi veriö auglýst rétt áöur en skólinn átti aö hefjast.en mótmælin hafi ekki beinst gegn mér persónulega. -KS Caplaio W.E. Johna V# TÍGRISKLÓIN JVC> ^ Nýjustu hraðfréttir lyyjustu nraöjrettir ^ Benna-bækurnar Bráðskemmtilegar. Ramm-spennandi Fyrsta Benna-bókin — Tígrisklóin — er komin i bókabúðir allt kringum land. Benni flugmaður er drengur góður og bregst aldrei. A næstunni er enn stærri tiðinda að vænta. Fjölvi gefur út fyrstu teiknisöguna, sem er prentuð i fullum litum á íslandi. — Brautryðjandaverk i prentsögunni. Styður islenskan iðnað og atvinnu. Bókin er algert leyndarmál í bili, — hún á sko að koma á óvart. Biðið róleg í svo sem hálfan mánuð. Ekkert liggur nú á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.