Vísir - 28.09.1979, Blaðsíða 21

Vísir - 28.09.1979, Blaðsíða 21
i dag er föstudagurinn 28. september 1979/ þaö er 271. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 07.26 en sólarlag kl. 19.10. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla vikuna 28. september til 4. október veröur I HAALEITISAPÓTEKI. Kvöld- og laugardagavörslu til kl. 22 annast VESTURBÆJAR APÓTEK. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvötd til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar I slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek' opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyf jafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar t sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19, * almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- • tjarnarnes, sími 18230, Hafnarf jörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. velmælt Hagskýrslur! Ég get sannab alla hluti meö hagskýrslum nema sannleikann. G.Canning skák Hvltur leikur og vinnur. I i 114«! # 41 1 & It ± t a # t n A e C D P GT^ h" Hvltur :Karaklaic Svartur-.Robatsch Pólland 1956. 1. Hxf6! Kxf6 2. Hfl-t- Kxg5 3. De3+ Gefiö. Mátiöblasir viö eftir 3...Kh4 4. Dh6+ Kxg4 5. Bdl Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580,, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, • Hafnarf jörður simi 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla vík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana:. Simi 27311. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidd^um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerf um borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að íá aðstoð borgarstofnana. . „ lœknar Slysavaröstofan I Borgarspltalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og* helgidögum, en hægt er að ná sambandi við‘ lækni á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-14 slmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í sfma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar f simsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstööinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmissklrteini. Hjálparstöð dýra við skeiövöllinn I Vfðidal. „Sfmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæóingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspltalinn: AAánudaga til föstudaga kl. ,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. ‘Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvftabandið: AAánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 'til kl. 19 30 --- - — Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kí. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helqidöqum. Vffitsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. .19.30 til kl. 20. fVistheimilið Vifilsstööum: AAánudaga laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14- 23. ’Sólvangur, Hafnarfiröi: AAánudaga til laugar daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsió Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19 19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. lögregla slökkvlllö Reykjavfk: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla ^ími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. Garóakaupstaóur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll i sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjukrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögrégla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn i Hornafirói: Lögregla 8282. Sjúkrabfll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaóir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 2334.- Slökkvilið 2222. 1 Neskaupstaóur: Lögregla sfmi 7332. Eskifjöróur: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvfk: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöróur: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjöróur: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauóárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöróur: Lögregla og sjúkrabfll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöróur: Lögregla 12^7. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabfll 1166 og 2266. (Slökkvilið 2222. oröiö Guö er oss hæli og styrkur, örugg hjálp I nauöum. Sálmur 46,2 bridge Þaö var slemmu-swing I siöasta spilinu i fyrri hálfleik milli Danmerkur og Islands á Evrópumótinu I Lausanne I Sviss. Vestur gefur/a-v á hættu G 10 5 A 10 8 7 6 K D G 7 3 A K 9 4 3 D 6 2 8 3 K D G 9 6 4 A K D 3 2 9 5 4 A 8 8 7 10 7 5 2 G 4 10 9 6 5 2 bókasöfn Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn—útlánsdeild, Þingholtsstræti 29 a, slmi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn—lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21., laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn — Afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lán- aðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn — Ðústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13- 16. Bókabilar — Bækistöð i Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577 opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-april) kl. 1+17. mlnjasöfn * Þjóóminjasafnió er opió á timabilinu frá september til mai kl. 13.30-16 sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga,‘en í júni, júli og ágúst alla daga kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnió er opið sunnud., þriðjud., fimmtud og laugard. kl. 13.30-16. Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, simi 84412 kl. 9-10 alla virka daga. Landsbókasafn Islands Safnhúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9-19, nema laugardaga kl. 9-12. út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16, nema Jaugardaga kl. 10-1.2. Stofnun Arna AAagnússonar. Handritasýning í Asgarði opin á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 2-4. AAörg merkustu handrit Islands til sýnis. tOkynnlngar Sjálfsbjargarfélagar I Reykja- vlk. Sjálfsbjörg á Suðurnesjum býöur félögum ór Reykjavlk á skemmtikvöld laugardag 29. september. Fariö I rútu frá Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12 kl. 7.30. Vinsamlegast látið vita um þátttöku sem allra fyrst á skrif- stofu Sjálfsbjargar. Aöalfundur Húnvetningafélags- ins I Reykjvlk veröur haldinn I félagsheimilinu Laufásvegi 25, fimmtudaginn 4. okt. 1979 kl 20 Venjuleg aöalfundarstörf. Kaffi- veitingar. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar byrjar félagsstarf sitt mánudag 1. október I fundarsal kirkjunnar kl. 8e.h. Sigriöur Hannesdóttir kem- ur á fundinn og ræöir um fram- sögn og leiklist. Allar konur hjartanlega velkomnar. Stjórnin. Eyfiröingar sunnanlands: Kvenfélag Eyfiröingafélagsins veröur meö sinn árlega kaffi- og basardag n.k. sunnudag, 30. september, aö Súlnasal Hótel Sögu. Þeir sem eru 67 ára og eldri sérstaklega velkomnir. Stjórnin feiöalög útivistarferðir Sunnud. 30/9 kl. 13. Botnsdalur— Glymur — Hvalfell, fararstj. Kristján Baldurss. Verö kr. 3000, fritt f. börn m/fullorön- um, fariö frá BSÍ benslnsolu. Vestmannaeyjar um næstu helgi. Ctivist. Laugardagur 29. sept. kl. 08. 1. Þórsmörk I haustlitum. 2. Emstrur — Þórsmörk. Ekiö inn Fljótshliö inn á Emstrur. Gengiö þaöan I Þórsmörk. Gist I Þórsmörk. Allar nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Sunnudagur 30. sept. 1. Haukadalur. 1 samvinnu viö skógræk tarfélögin. 2. Hlööufell (ef fært veröur) 3. Sveifluháls. Feröafélag Islands I opna salnum sátu n-s Guö- laugur og Orn, en a-v Schaltz og Boesgaard. Danirnir voru fljótir I slemmuna, enda hjálpuöu sagnir n-s til : Suöur Vestur NoröurAustur 1L 2L 2H 5 L pass pass 6H Suöur spilaöi Ut laufi, austur drap á ásinn, trompaöi lauf og spilaði trompi. Unnið spil og 1430 til Danmerkur. í lokaöa salnum sátu n-s Werdelin og Möller, en a-v Asmundur og Hjalti: Vestur Noröur Austur Suöur 1 T pass 1 H pass 2 S pass 4L pass 4 T pass 4 S Ég er á þvl aö vestur eigi fyrir einni sögn i viöbót - fimm eru varla I hættu. Grænmetlssúpa með beiglabaunum Uppskriftin er fyrir 4-6 200 g gulrætur 150 g belgjabaunir 100 g blómkál 1 blaölaukur 4 dl vatn 1 tsk. salt 7 dl kjötsoö salt pipar Steinselja Skeriö gulrætur og belgja- baunir I litla bita. Hlutiö blóm- káliö I greinar og skeriö blaö- laukinn i sneiöar. Setjið græn- metiö úti sjóöandi saltvatn og sjóöiö þaö meyrt. Helliö þá kjötsoöinu saman viö og látiö suöuna koma upp. Kryddiö meö salti og pipar. Klippiö mikiö af steinselju yfir súpuna. Beriö fram meö t.d. smuröu brauöi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.