Vísir - 28.09.1979, Blaðsíða 10

Vísir - 28.09.1979, Blaðsíða 10
VÍSIR Föstudagur 28. september 1979 10 stjörnuspá Hrúturinn 21. mars—20. april Þú ert mjög athafnasamur/söm þessa dagana, enda veitir ekki af a6 allt gangi eins og f sögu. Taktu sérstakt tillit til óska barnanna. Nautiö 21. april-21. mai Taktu til og lagfæröu þaö sem ekki er i lagi á heimilinu. Taktu tillit til ástvina og sýndu þeim umhyggju. Tviburarnir 22. mai—21. júni Forðastu sterka drykki og mikiö kryddaö- an mat, annars er heilsu þinni hætta búin. Leggöu áherslu á sem mest samstarf i dag. Krabbinn 21. júni—23. júli Reyndu aö öölast jafnvægi i dag. Taktu tillit til skoöana maka þins eöa félaga. Faröu aö ráöum annarra. Ljóniö 24. júli—23. ágúst Þú færö tækifæri til aö bæta fjárhaginn en þér gengur erfiölega aö komast aö ein- hverju samkomulagi. Faröu út aö skemmta þér I kvöld. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Málefni viövlkjandi stööu þinni og framtið eru mjög ofarlega á baugi. Foröastu aö vera of fhaldssamur/söm. Vogin 24. sept. —23. okt. Leitaöu upplýsinga til aö skipuleggja framtiöina. Nemendum I þessu merki gengur vel aö skilgreina ýmis hugtök og kenningar. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þaö er möguleiki á aö þú veröir fyrir ein- hverjum svikum eöa aö upp veröi komiö um eitthvaö sem þú vilt halda leyndu. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Einhver mikil skipti veröa I fjölskyldunni. Foröastu ómerkilegheit, littu framhjá smá mistökum. Kvöldiö veröur skemmti- legt. Steingeitin 22. des.—20. jan. Einhver ástvina þinna hefur tilhneigingu til aö vera mjög duttlungafullur, en þú ættir aö sýna honum/henni fyllsta skiln- 'ing. Vertu framkvæmdasamur/söm. Vatnsberinn 21.—19. febr. Þú færö tækifæri til aö fara á námskeiö sem snertir starf þitt á einhvern hátt og gæti leitt til stöðuhækkunar I framtlöinni. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Þér tekst aö hafa mikil áhrif á umhverfi þitt og þú átt auövelt meö aö hafa áhrif á skoöanir þeirra sem þú umgengst. Enginn haföi búist viöað hitta trúboöa w Kannski er ei allt meö felldu,’ sagöi apamaöurinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.