Vísir - 28.09.1979, Blaðsíða 24

Vísir - 28.09.1979, Blaðsíða 24
vtsm Föstudagur/ 28. september 1979 síminnerðóólX Um 1200 km. SV af Reykja- nesi er vaxandi 976 mb. lægö sem hreyfist NA. Yfir Bret- landseyjum er 1032 mb. hæð sem þokast NA. Veöur fer hlýnandi. Veöurhorfur næsta sólar- hring. Suðvesturland, Faxaflói og miöin: þykknar smámsaman upp meö vaxandi A og siöan SA átt. Stinningskaldi og rign- ing slödegis, S og SA hvass- viöri i nótt. Breiðafjöröur, Vestfiröir og Vestfjaröamiö: hægviöri og léttskýjaö i' fyrstu en þykknar upp meö vaxandi A og siöan SA átt. Stinningskaldi eöa all- hvasst og rigning I kvöld og nótt. Norðurland og miöin. Hæg- viöri og léttskýjaö I fyrstu en þykknar upp i dag meö vax- andi SA og S átt. Stinnings- kaldiog rigning meö kvöldinu, einkum vestantii. Noröausturland, Austfiröir og miöin.Hægviöri eöa vestan gola og léttskýjaö aö mestu frameftir degi, en þykknar upp siödegis meö vaxandi S átt. Viöa dálitil rigning I nótt. Suðausturland og miöin. Hæg breytileg átt og létt- skýjaömeököflum til landsins en smáskúrir á miöum í fyrstu. bykknarupp I dag meö vaxandiSA átt, stinningskaldi eöa allhvasst og rigning meö kvöldinu. Vlöa hvasst I nótt. veðrið hér 09 har Veöriö kl. 6 I morgun. Akureyri heiösklrt, frost 3, Bergen tlrkoma 1 grennd 6, Helsinki skýjaö 7, Kaup- mannahöfn léttskýjaö 7, Osló léttskýjaö 6, Reykjavikskýjaö 3, Stokkhólmur léttskýjaö 7, bórshöfn rigning 9. Veöriö kl. 18 i gær: Berlfn rigning 13, Chicago skýjaö 27, Feneyjar heiösklrt 18, Frankfurtskýjaö 17, Nuuk heiösklrt 2, London skýjaö 15, Luxemburg skýjaö 13, Las Palmas alskýjaö 22, Mallorca léttskýjaö 20, New York létt- skýjaö 15, París alskýjaö 18, Róm skýjaö 18, Maiaga heiö- skirt 22, Vin heiöskirt 14, Winnipegskýjaö 13. Loki segir Augsýnilega hefur mikiö legiö viö hjá menntamáia- ráöherra aö koma Alþýöu- bandalagsmanni I skóla- stjórastööuna I Grindavik. Kannski þaö sé vegna þess, aö nú fer aö veröa hver siðastur fyrir Alþýöubandalags- ráöherrana aö koma sinum mönnum i emhætti, þar sem brauöfætur rlkisstjórnarinnar eru aö hruni komnir. VARfi Astiktæki skemmdust er sjór komst í hau Sjór komst i astik- klefann á loðnuskipinu Júpiter RE og skemmdi þar tæki. Skipið hefur verið i við- gerð siðan á mánudag- Unniö var af fullum krafti I gær aö gera viö þær skemmdir sem uröu I astikklefanum f Júpiter. Visismynd BG „JUPITER inn. Að sögn útgerðar- mannsins, Hrólfs Gunnarssonar, er ekki ljóst hve t jónið er mikið en það skiptir tugum milljóna króna. Hrólfur sagði aö sjórinn heföi safnast þárna saman á löngum tlma. Astikklefinn er I fram- skipinu,! gömlu netalestinni, en sjórinn hefur lekið ofan frá hvalbak. 1 klefanum er einnig mótor fyrir hliðarskrúfu og þurfti aö taka þetta alltupp og þurrka og skipta um nokkra hluti. Vonir stóöu til aö unnt væri aö ljúka viðgerö i gærkveldi. Júpiter var einn af gömlu siöutogurunum en skipinu var breytt I nótaskip og fór þaö I fyrstu veiöiferöina eftir breytingarnar I haust. Hrólfur sagöi aö skipiö heföi aö ööru leyti reynst alveg ljómandi vel. —KS bannig er umhorfs f Spanish Fork, þorpinu, sem reist var samkvæmt teikningum Björns Björnssonar f sandauönum Utah skammt frá háskólabænum Provo. Hér sést yfir brikkleggjaragaröinn, þar sem Steinar bóndi vinnur viö múrsteinagerö og er unniö aö myndatökunni I sól og sterkjuhita. Visismynd: BB. Reistu heilt horp i Utah vegna Paradísarheimtar Kvikmyndatöku vestra lýkur nú um helgina Landnemaþorp með milli 20 og 30 húsum var sér- staklega reist á sandauðnum Utahfylkis i Banda- rikjunum i sumar vegna kvikmyndunar Paradisar- heimtar Halldórs Laxness, sem gerist þar vestra. Björn Björnsson, leikmynda- teiknari, geröi allar teikningar aö húsunum og haföi eftirlit meö smiöi þeirra, en undanfarnar vik- ur hefur veriö unniö aö kvik- myndatökunni f þorpinu, sem ber svip sllkra byggöarlaga frá þvl um 1880. Vlsir náöi tali af Birni, sem er nýkominn heim, og sagöist hann búast viö aö myndatöku vestra lyki nú um helgina, en nokkur at- riöi ætti enn eftir aö taka í býska- landi. Alls munu um 90 manns hafa komið viö sögu I sambandi við myndatökurnar I Utah aö undan- förnu, en áöur höföu 30 manns unniö aö byggingu og frágangi þorpsins Spanish Fork I sumar. Björn sagöi, aö kostnaöur viö aö reisaþorpiöheföinumiönálægt 50 milljónum króna, en héúdar- kostnaður viö kvikmyndun Para- dísarheimtar er áætlaöur um 750 milljónir króna. Nánar veröur sagt frá mynda- tökunni I Utah I Helgarblaði Vísis á morgun og birtar fleiri myndir. —KP.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.