Morgunblaðið - 29.09.2001, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 29.09.2001, Qupperneq 56
56 LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1250 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is  kvikmyndir.com  kvikmyndir.is Þegar þú veist lykilorðið, geturðu gert allt! Sýnd kl. 8 og 10.10. B i. 16. Vit 251  strik.is  strik.is Mögnuð stuðmynd í nánast alla staði!  kvikmyndir.is  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl. tal. Vit 258. Sýnd kl. 2 og 8.Enskt. tal. Vit 265. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. Vit 245 Sýnd kl. 10. B.i. 12. Vit 256 Sýnd kl. 4 og 8. B. i. 12. Vit 270Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. B. i. 16. Vit 274 Steven Spielberg leikstyrir hér Haley Joel Osment (Sixth Sense, Pay it Forward) og Jude Law (Enemy at the Gates) í einni stór- kostlegustu sögu og sjónarspili sem sést hefur á hvíta tjaldinu. Í leikstjórn Steven Spielberg  Radíó X  HK DV  Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com Að falla inní hópinn getur reynst dýrkeypt. Naglbítandi og „sexí“ sálrænn tryllir í anda „Cruel Intentions“. FRUMSÝNING FRUMSÝNING Litríkur leikhópur gerir myndina að kostulegri skemmtun. Með Bette Midler (What Women Want), Nathan Lane (The Birdcage), Stockhard Channing (West Wing þættirnir á RÚV), David Hyde Pierce (Frasier þættirnir), John Cleese (A Fish Called Wanda) og Amanda Peet (The Whole Nine Yards). Leikstjóri: Andrew Bergman (The Freshman, Honeymoon in Vegas). Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. B. i. 12. Vit 275 Hæfileikar eru ekki allt. HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Sýnd kl. 2 og 4 Sýnd kl. 2, 5.15, 8 og 10. B. i. 12 ára. Himnasending i i Frá leikstjórum American Pie. Líf og dauði hef- ur sínar góðu og slæmu hliðar. Með „fyndnasta manni“ í Ameríku, Chris Rock (Lethal Weap- on 4, Dogma), Mark Addy (The Full Monty), Eugene Levy (American Pie), Regina King (Jerry Maguire, Enemy of the State) og Chazz Palmenteri (Analyze This). Sýnd kl. 8. Kvikmyndir.com HugleikurDV  strik.is Stærsta mynd ársins yfir 50.000 áhorfendur Steven Spielberg leikstyrir hér Haley Joel Osment (Sixth Sense, Pay it Forward) og Jude Law (Enemy at the Gates) í einni stórkostlegustu sögu og sjónarspili sem sést hefur á hvíta tjaldinu. Í leikstjórn Steven Spielberg Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919  Radíó X  Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com  HK DV Litríkur leikhópur gerir myndina að kostulegri skemmtun. Með Bette Midler (What Women Want), Nathan Lane (The Birdcage), Stockhard Channing (West Wing þættirnir á RÚV), David Hyde Pierce (Frasier þættirnir), John Cleese (A Fish Called Wanda) og Amanda Peet (The Whole Nine Yards). Leikstjóri: Andrew Bergman (The Freshman, Honeymoon in Vegas). Hæfileikar eru ekki allt. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl.2, 4 og 6. Ísl talSýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. FRUMSÝNING ER HÚN EKKI FRÁBÆR Vesturgötu 2, sími 551 8900 Sixties frá miðnætti GOTNESKA sveitin goð- sagnakennda The Cure gefur út safnplötu fyrir jól- in sem kemur til með að heita því frumlega nafni The Greatest Hits. Þetta er í fyrsta sinn sem út kemur safn vinsælustu laga sveit- arinnar sem spannar allan ferilinn en áður hafa komið út tvær safnplötur, Stand- ing on a Beach, sem inni- heldur vinsælustu lög fyrri hluta ferilsins og Galore með smellum síðari ára. Til þess að gera gripinn eigulegri fyrir hörðustu unnendurna verða tvö ný lög á safnplötunni, „Cut Here“ og „Just Say Yes“, þar sem Robert Smith syngur dúett með Saffron, söngkonu Republica. Ennþá eigulegri verða hinsvegar fyrstu eintökin af útgáfunni því þeim mun fylgja aukadiskur með spánnýjum upptökum. Þær gerði sveitin í sumar í sam- vinnu við upptökustjórann Mark Plati, sem áður hefur unnið með David Bowie. Um er að ræða lífrænar og órafmagnaðar upptök- ur af gömlu góðu perlunum. Þann- ig fáum við að heyra hvernig Smith og félagar vilja að lög eins og „Boys Don’t Cry“, „Let’s Go To Bed“ og „Just Like Heaven“ hljómi beint af skepnunni. Nýju lögin sem verða á hinni eiginlegu safnplötu voru tekin upp við þetta tækifæri ásamt laginu „Signal to Noise“, sem verður skilið útundan að sinni. Í kjölfar plötunnar fylgja mynd- bandsspóla og DVD-mynddiskur sem bera munu sama nafn og safn- platan en mynddiskurinn inniheld- ur hálfrar klukkustundar langa heimildarmynd um gerð aukadisk- sins í sumar. Það kemur mörgum á óvart að The Cure hafi verið að sýsla eitt- hvað í hljóðveri því Robert Smith, leiðtogi hennar, margítrekaði í við- tölum sem hann veitti vegna út- komu Bloodflowers árið 1999 að sveitin væri að syngja sitt síðasta og hann ætlaði að snúa sér að sóló- ferli. Aukalög beint úr kúnni Safnplata með The Cure kemur út fyrir jól Þær eru ófáar perlurnar sem þessi kostu- legi kauði hefur hrist fram úr erminni. AP UNGSTIRNIÐ Christina Aguilera er nú loksins komin í hljóðver að vinna sína aðra plötu en frumburður hennar, samnefndur henni, kom út fyrir tveimur árum. Platan nýja er þó ekki áætluð til útgáfu fyrr en næsta vor. Á meðan hefur fyrsta platan verið blóðmjólkuð svo um munar; var t.d. gefin út í spænskri útgáfu og að sjálfsögðu líka endur- útgefin með aukalögum. Einnig var þá gefin út jólaplata með hnátunni. Árið 2001 er búið að vera rólegt hjá Aguilera fram að þessu og eina útgáfan hefur verið lagið „Lady Marmelade“ sem hún gerði með Myu, Pink og Lil’ Kim en það birtist í myndinni Moulin Rouge. Alltént má Britney Spears fara að kvíða vorinu, svo mikið er víst. Loksins! Reuters Christina Aguilera, ein skærasta unglingastjarnan. Christina Aguilera undirbýr næstu plötu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.