Vísir - 22.12.1979, Side 6

Vísir - 22.12.1979, Side 6
vtsm M»w»a\5 Laugardagur 22. desember 1979. Iltiö hafa komiö fram, hvaö þeir höföu rangt fyrir sér i „svörtu skýrslunni”, en ef þeir spádöm- ar heföu reynst réttir, væri nú búiöaö eyöa hrygningarstofnin- um. Ég er mikill talsmaöur þess, aö skynsamlegum fiskveiöitak- mörkunum veröi beitt, en stjörnvöld gera okkur erfitt fyr- ir um takmarkanir, þegar þau hafa þá tekjuaukningu, sem viö fáum meö auknum afla, til hliö- sjónar viö fiskverösákvöröun.” í fréttaljósinu Pán Magnússon blaöamaöur Kristján Ragnarsson formaöur L.t.Ú Aðalfundur Lands- sambands islenskra út- vegsmanna var hald- inn fyrir nokkrum dög- um og mótuðust álykt- anir fundarins mjög af þvi öryggisleysi, sem nú ríkir bæði i efna- hags- og stjórnmálum. Á fundinum var Kristján Ragnarsson endurkjörinn formaður sambandsins. Visir leitaði upplýsinga hjá honum um stöðu út- gerðarinnar. t ályktun fundarins er talaö um mikinn vanda og dvissu, sem blasi viö sjávarútveginum um áramótin. í hverju er þessi vandi aðallega fólginn? „Þegar oliuverö hækkaöi I byrjun þessa árs, var brugöist viö Jyi meö álagningu 21/2% oliugjalds. Þetta gjald hefur siöan veriö hækkaö hvaö eftir annaö meö bráöabirgöalögum og er nú oröiö 9% af óskiptum afla. Þessi lög falla úr gildi nú um áramótin og þar meö er al- gjör óvissa rlkjandi um hvaö viö tekur. Olian er núna aö hækka um 10% og aörir útgjaldaliöir hafa hækkaö mjög seinni hluta árs. •••••••••••••••••••••••• Útvegsmenn hafa löngum veriö á móti öllum hugmyndum um aö skipin veiddu samkvæmt fyrirframgeröum kvóta, en mi bregöur svo viö aö dtgerðar- menn loönuskipa samþykkja aflakvóta á þvi veiöitimabili, þegar hrogn eru nýtanleg. Er hérum aö ræða stefnubreytingu hjá LÍÚ? „Ég tel þaö ekki vera. Meö þessum aögeröum erum viö aö stuöla aö betri nýtingu loönuafl- ans á þessu timabili. Viö erum aökoma Iveg fyrir aö of mikiö komi aö landi á stuttum tfma, þannig aö hrognin fari til spillis. Hins vegar erum viö enn á móti aflakvótum I okkar aöalveiöi- skap, vegna þess aö viö teljum sllkt kerfi letjandi”. í ály ktunum aöalfundarins er ekkert minnst á þau vandamál, sem hafa skapast vegna þess aö fiskiskipaflotinn er oröinn of stór. Skortir útvegsmenn kjark til aö takast á viö þetta vanda- mál? „Algjör óvissa ríkj- andi þegar lögin um olíugjald ffalla niöur’ — segir Kristján Ragnarsson fformaður LÍÚ Þaöá aö ákveöa nýtt fiskverö um áramótin og þaö veröur aö hækka ef sjómenn eiga aö fá sambærilegar kjarabætur og aörar stéttir.”. Þaö kom fram I ræöu þeirri, sem sjávarútvegsráöherra hélt á fundinum, aö ef fiskverð hækkar um áramótin blasi viö alvarlegur hallarekstur hjá fiskvinnslunni. Fylgir gengis- felling ekki óhjákvæmilega I kjölfar hækkaös fis kverös? „Þaöer alveg ljóst aö gengiö stenst ekki þessar óskir okkar um hækkaö fiskverö, en þessar óskirokkar eru rökstuddar meö því, sem gerst hefur og þaö þarf aö leita jafnræöis fyrir Utgerö- armenn og sjómenn. Allir aörir hópar hafa þegar fengiö sinar bætur og þaö er ekki hægt aö stööva hringinn áöur en kemur aö okkur. Sjómenn og útgeröar- menn veröa einnig aö fá lausn sinna mála. Ég vil leggja áherslu á, aö gengisfellingin ein og sér leysir engan vanda, hvorki fyrir Ut- geröarmenn né aöra. HUn veld- ur kostnaöarauka fyrir Utgerö- ina vegna þess aö aöföng eru aö verulegu leyti erlend og öll lán vegna skipakaupa eru ýmist gengistryggö eöa tryggö meö vlsitölu byggingarkostnaöar”. 1 þeim kafla ályktunarinnar sem fjallarum fiskivernd segir, aö vegna efnahagsástandsins veröi landsmenn aö sætta sig viö hægari uppbyggingu á hrygningarstofni þorsksins en felst I tillögum Hafrannsóknar- stofnunar. Þýöir þetta aö út- vegsmenn séu aö fjarlægjast þá stefnu, sem fiskifræöingar hafa markaö? „Þaö má meö réttu segja, aö viö séum meöábyrgir varöandi þá fiskveiöistefnu, sem rekin hefur veriö á þessu ári. Þetta eru vlötækustu og mestu fisk- veiðitakmarkanir, sem geröar hafa verið, en engu aö siöur var aflinneinn sá mesti, sem fengist hefur. Þetta gefur okkur auövit- aö tilefni til aö ætla aö ástandiö sé batnandi. Viö förum töluvert fram úr þeim afla, sem fiskifræöingar töldu æskilegt aö veiöa á þessu ári, en viö megum hins vegar ekki Hta á fiskifræöingana sem alvitra I þessum efnum, þó sjálfsagt séaö hafa niðurstööur þeirratil hliösjónar. Mér finnst „Meö þvl aö samþykkja, aö þorskveiöar togara séu bannaö- ar hundrað daga á ári, erum viö aö viöurkenna aö of mörg skip séu I flotanum. Llú, sem sam- tök útvegsmanna hafa á liönum árum miklu fremur varaö viö en hvatt til að fjölga skipum I svo rlkum mæli sem gerthefur ver- iö. Þaö hafa miklu fremur ver- iö héraöasjónarmiö, studd af pólitískum sjónarmiöum, sem hafa ráöiö þvl hvaöa aukning hefur oröiö á fiskiskipaflotan- um. Viö viljum auövitaö, aö eðlileg endurnýjun á fiskiskipa- flotanum eigi sér staö, en viö teljum ekki aö um aukningu eigi aö vera aö ræöa. Samtökin hafa sérstaklega hvatt til þess að Utvegsmenn legöufram eigiö fé til að aöstoöa eigendur eldri skipa viö aö hætta útgerö.” ___ —P.M. MEÐ GESTSAUGUM Telknarl: Krls Jaokson rts H£F HEWTAÐ FÆÐJNG/IR se'U rLEWl á AKOREYfll, AIJDRO V/O /n/ÍNNFJÖtO/í, EN HÉR í REYKJAVÍK.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.