Vísir - 22.12.1979, Side 16

Vísir - 22.12.1979, Side 16
vtsm Laugardagiir 22. désember 1979. 16 an skjalabunka I ráðu- neyti. Ekki er það heldur af sorg eða sút, þvi maðurinn er geð- góður og reiðist sjaldan. Sagnaþulur er hann sagður góður. Sá, er þannig er lýst er Vilhjálmur Hjálmars- son fyrrum alþingis- maður og menntamála- ráðherra. Hann var ekki i framboði i siðustu kosningum, heldur hefur kosið sér stöðu aftar á taflborði stjórnmál- anna. Við heimsóttum hann þar sem hann býr i kjallara á Ásvallagöt- unni i Reykjavik, á milli þess sem hann skreppur heim að Brekku i Mjóa- firði ,,Ég var að ljúka við verk, sem ég geri helst ekki nema sjaldan og þá til að striða konunni minni og það er að þvo upp”, sagði Vilhjálmur og bauð okkur Gunnari til stofu. Til flokksþings á varð- skipi — Hvenær hófstu afskipti af stjórnmálum? „Ja, þaö er nú þaó — árin 1933-35 var ég á Héraösskólanum á Laugarvatni og þar var rikjandi mikill áhugi á stjórnmálum. Ég varö fyrir óbeinum áhrifum af þeim áhuga en var þrælpólitískur fyrir! Sem dæmi um hitann i mönnum má nefna aö þeir asst- ustu sváfu meö hakakrossinn eöa hamar og sigö fyrir ofan rúmin hjá sér. Þegar ég kom heim af Laugar- vatni gekk ég i Framsóknarfélag- iö i' sveitinni og hef siöan tekiö virkan þátt i starfi flokksins. Pólitlkin var nú einlit I Mjóa- — Voru ekki væringar milli Jónasar frá Hrifhi og annarra forystumanna Framsóknar á þessum tima? „Ekki var nú laust viö þaö! Ég man sérstaklega eftir flokksþáng- inu 1942, sem haldiö var á Hótel Borg. Ég kom á þaö þing aö aust- an meö varöskipi ásamt fleirum. Um leiö og varöskipiö, sem var gamli Ægir lagöist aö bryggju I Reykjavik, stukkum viö i öllum gallanum iland og beint á þingiö. Svo mikill var áhuginn. Á þessum fundi var Hermann Jónasson kjörinn formaöur flokksins en Jónas lét af þvi embætti. Ræöu- höldin voru 1 meira lagi. Fyrst talaöi Jónas frá morgni til há- degis, þá Hermann frá hádegi og fram aö kaffi, siöan tók Eysteinn sumarþinginu 1959. En þá var Suöur-Múlasýsla lögö niöur sem kjördæmi. Aftur fór hann svo á þing 1967 og sat siöan sleitulaust allt þar til hann kaus aö gefa ekki kost á sér aftur nú i haust. Þing- seta hans spannar þvi þrjá ára- tugi. — Hverjir eru þér minnis- stæöastir á þrjátiu ára þingferK? Vilhjálmur gefur sér ti'ma og er seinn til svars. „Af andstæöingunum var Ölaf- ur Thors mér minnisstæöur. Hann var ávallt svo léttur og kátur á hverju sem gekk. Eysteinn Jónsson er hins vegar sá maöur, sem ég hef mest unniö meö af öllum þessum mönnum. Hann hefur komiö mér fyrir sjón- — Attu viö Vilmund? ,,Já, já, Vilmund og t.d. Ólaf fóstra minn Grimsson...” — Ólaf fóstra? ,,Já, þaö getur enginn neitaö þvi aö hann er alinnupp hjá okkur Framsóknarmönnum. En þaö ertvennt sem mig lang- ar aö taka fram I sambandi viö þingiö i fyrra. 1 fyrsta lagi töluöu menn alltof mikiö og oft litiö igrundaö. Menn höguöu sér eins og þeir væru i málfundafélagi — og ég get nefnt tölur. Vilmundur flutti 40 ræöur á siöasta þingi fram aö jólum og Ólafur kom fast á hæla hans. Ef allir heföu talaö svomikiö heföu veriö fluttar 2.400 ræöur á þingi fyrir jól. 1. mars var búiö aö tala mánuöi lengur en áriö á undan sé miöaö viö blaö- „Mér finnst, aö siöasta þing hafi sett ofan vegna málflutningsins.” „Þaö er frosiö fyrir öll skilningarvit á þeim!” ,,Kaffið er tilbúið — konan var nýbúin að hella upp á þegar hún fór út” og ég hugsa með skelfingu hvort þetta ætli að verða enn eitt kaffikönnuviðtalið eins og ritstjóri blaðs allra landsmanna nefnir þau. En svo varð nú ekki. firöinum. Um tima var ekkert mislitt fé i hjöröinni. Svo kom presturinn. Hann var sá eini sem ekki var framsóknarmaöur I sveitinni — hann var Ihaldsmaöur og þaö heitur. Eittsinn hitti hann kunningja sinn og þeir tóku aö ræöa um pólitikina i Mjóafiröin- um ,3iddu fyrir þér” sagöi þá prestur! ,,Þaö er frosiö fyrir öll skilningarvit á þeim!” Fyrst var ég svo I framboöi áriö 1942. Þá varö kjördæmabreyting og teknar upp hlutfallskosningar i tvimenningskjördæmum. viö og talaöi fram aö kvöldmat. Og daginn eftir talaöi svo Jónas frá morgni og fram aö hádegi”. Siöan hafa öll formannaskipti i Framsóknarflokknum gengiö átakalaust!” Eysteinn starfsamur og kröfuharður Vilhjálmur segir nú frá þvi hvernig hann komst á þing áriö 1949 og sat þar til 1956 aö Lúövik nokkur Jósepsson tók af honum sætiö. Hannvann þingsætiö áný á ir sem starfsamur og kröfuharöur viö sjálfan sig og aöra”. Vilmundur og Ólafur fóstri Þaö er greinilegt aö Vilhjálmur er orövar maöur, jafnt um and- stæöinga sem samherja og snúum viö þvi talinu aö siöasta þingi: „Mér leist ekkert á þetta þing- hald seinast, en ég tel mér hins vegar trú um aö þetta hljóti aö batna núna. — Þeir voru simas- andi...” siöufjölda á Þingtiöindum! Var þaö þð „kosningaþing”. Svo var þaö hitt atriöiö sem mér fannst þaöan af verra. Þessir nýju menn vönduöu ekki nóg mál- efnaval sitt. Aöur var megin hugsunin meöal alþingismanna aö efla menningar- og atvinnulifiö og framfarir i landinu. En á siöasta þingi var áberandi til- hneiging til aö rifa niöur — taka upp rannsóknarstörf—I staö þess aö byggja ipp. Alþingi sem heild tók ekki undir

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.