Vísir - 27.12.1979, Page 3

Vísir - 27.12.1979, Page 3
Fimmtudagur 27. desember 1979 ♦ • V"\ * Fiskiöjan í Keflavík greiddi hæst meðallaun 1978 Hæstu meöallaun allra fyrirtækja og opinberra stofn- ana I landinu á árinu 1978 voru greidd I Fiski&junni sf. Kefla- vik um 6,7 milljdnir króna. Næst i röOinni kemur Flug- málastjórn meö 5,4 milljónir og SfldarverksmiOjur rfkisins og Sfldarvinnslan hf. Nes- kaupstaö meö 4,9 milljdnir króna. Þessar upplýsingar koma fram i nýjasta hefti Frjálsrar verslunar. Lægstu meöallaun ársins 1978 af þeim sem upptalning blaösins nær til voru greidd hjá St. Jósepssystrum í Hafnarfiröi 2,1 milljón króna eöa um þrefalt lægra en hæstu meöallaun- en allmörg fyrir- tæki og opinberar stofnanir greidduum2,4 til 2,6milljónir króna i meöallaun. Blaöiö birtir lista yfir 100 stærstu fyrirtækin á frjálsum markaöi og lista yfir stærstu opinberar stofnanir og rfkis- fyrirtæki. Þrjú stærstu fyrirtækin eru Samband islenskra samvinnu- félaga meö 1374 starfsmenn á árinu 1978, Flugleiöir hf., meö 1349 starfsmenn og Eimskipa- félag íslands h.f. meö 1023 starfsmenn. Stærö fyrirtækja er metin eftir umfangi f starfsmanna- haldi. Meöalfjöldi starfs- manna er fundinn meö því aö deila 52 í tryggöar vinnuvikur fyrirtækjanna. Af opinberum stofnunum unnu langflestir hjá Rfkis- spitölunum 2267 menn, en næstur kom Póstur og simi meö 2049 menn og af sveitar- félögum voru flestir starfs- menn hjá Reykjavikur- borg 1923. Allir þessir aöilar voru meö fleiri starfsmenn en stærstu fyrirtækin á frjálsum markaöi. Fiskvinnslufyrirtæki skera sig úr meö tiltölulega háar launagreiöslur en i þessum tölum er tekin meö öll yfir- vinna Sem dæmi um nokkur fyrirtæki má nefna aö Hraö- frystistöö Vestmannaeyja greiddi 4,6 milljónir f meöal- laun, Noröurtangi á Isafiröi 4,5 milljónir, Haraldur Böövarsson og Co. Akranesi og Vinnslustööin Vestmanna- eyjum 4,4 milljónir og Útgeröarfélag Akureyringa og Hraöfrystihús Stöövarfjaröar 4,3 milljónir. Stærsta fyrir- tækiö SIS, greiöir 3,2 milljónir i meöallaun. Af opinberum stofnunum og ríkisfyrirtæk jum kemur Landhelgisgæslan næst á eftir Flugmálastjórn og Sildar- verksmiöjum rfkisins meö 4,8 milljónir i' meðallaunagreiösl- ur, Lögreglan í Reykjavfk og Landsvirkjun meö 4,6 milljón- ir Orkustofnun er meö 4,5 milljónir Launagreiöslur rikisins i heild eru um 3,6 milljónir aö meöaltali á starfsmann. Ríkiö greiddi rúma 48 milljarða i laun á árinu 1978 eöa nærri því tifalt meira en stærsta fyrir- tækiö, SIS. Af kaupstööum voru hæstu meöallaun hjá starfsmönnum Reyk j avikurborgar 4,3 milljónir en lægst voru þau hjá Seltjarnarnesi og Isafiröi 2,5 milljónir. -KS % ^ngÍÚn^rarbraut Höfimt flutt vershrn okkar að T—-YBolholti 6 Nýtt stmanúmer LEÐURVERSWN 86277 J<JNS bkynjólfssonar Bolhohió símí 86277 Kær kveðja til allra þeirra, sem beðið hafa eftir ódýrri ljósritunarvél fyrir venjulegan pappír! (OMIC) SELEX- HDDLe Við bjóðum þér splúnkunýja OMIC SELEX 1100 LD fyrir aðeins: Kr. 1.450.000.- Þegar aðrar sambærilegar vélar kosta frá 1.900 þúsundum upp í rúmlega 3 milljónir, ef ekki meira. Sýningarvél í verzlun okkar. Komið, skoðið - Hringið, skrifið. SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. + = -f <£■ . ; • - v ‘ •X 'r ' Kauptu Prices-kerti, maður!

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.