Vísir - 27.12.1979, Blaðsíða 9
vism
r—■
Fimmtudagur 27. desember 1979
Félag íslenskra Iðnrekenda:
Neglir niður svðr stjðrnmála-
flokkanna um málefni iðnaðar
Félag islenskra iönrekenda
hefur neglt niður ákveöin svör
frá stjórnmálaflokkunum um
málefni iönaðarins. Fil hélt
fund með fulltrúum stjórnmála-
flokkanna i nóvember um þessi
mál og hefur nú sent svör flokk-
anna i fréttabréfi til félags-
rnanna.
„Þetta eru allt spurningar
sem eru tengdar stefnuskrá
okkar og við vildum fá að vita
fyrir kosningar hver væri stefna
stjórnmálaflokkanna i þessum
málum”, sagði Þórarinn
Gunnarsson skrifstofustjóri hjá
FÍI. „Við vildum einnig vekja
athygli á nokkrum stefnuskrár-
atriðum félagsins”.
Fundað var með fulltrúum
hvers stjórnmálaflokks fyrirsig
og birtir Visir hér á eftir spurn-
ingar og svör i heild.
Fulltrúar flokkanna á þessum
fundum voru: Fyrir Fram-
sóknarflokk Guðmundur G.
Þörarinsson og Haraldur Ólafs-
son, fyrir Sjálfstæðisflokk Geir
Félag islenskra iðnrekenda hefur fengið skýr svör frá öllum stjórnmalaliokkunum um als'töðu þeirra til málefna iðnaðarins.
Hallgrimsson, Friðrik Sophus- fyrir Alþýðubandalag ólafur Magnússon og Guðmundur Þ. Bragi Sigurjónsson og Björn
son og Jósep H. Þorgrimsson, Ragnar Grimsson, Sigurður Jónsson og fyrir Alþýðuflokk Friðfinnsson. -KS
Niðurstöður funda með stjórn Félags islenskra iðnrekenda og stjórnmálaflokkanna i nóvember 1979:
Spurningar Félags islenskra iðnrekenda: Svör Alþýðubandalags: Svör Alþýðuflokks Svör Framsóknarflokks: Svör Sjálfslæðisflokks:
1. Ætlar flokkurinn að gefa verðlagningu iðnaðarvara frjálsa? Ef já. Hvenær? Skilningur á að gera þurfi veigamiklar breytingar á verð- lagskerfinu að þvi er iðnað snertir. Jákvæð afstaða, en fyrirvari vegna að- gerða I baráttu við verðbólgu. Já, með tilvlsun I efnahagsstefnu flokksins. Já.
2. Ætlar flokkurinn að standa að upptöku virðisaukaskatts? Ef já. Hvenær vill hann að vas. komi til framkvæmda? Alvarlegar efasemdir i flokknum um ágæti virðisaukaskatts. Já. Stefnt að 1. janúar 1981. Já. Já. Um áramótin 80/81
3. Styður flokkurinn niðurfellingu nýbyggingagjalds? Ef já. Hvenær vill hann að hún komi til framkvæmda? Nei. Ekki að öðru jöínu Já. Þó ekki búið að fjalla um málið. Já. Já. Strax.
4. Styður flokkurinn niðurfellingu aðfl.gjalda af aöföngum iðn- aðar. Sbr. þingsál.till. um þessi mál frá sl. vetri. Ef já. Vill hann standa að lagafrumvarpi þess efnis f vetur? Já. Já. Athuga þarf einnig aðra atvinnu- vegi. Já. Já. Meðtilvlsun I lagafrumvarpið frá sl. vetri.
5. Styður flokkurinn eftirtaldar breytingar á lögum nr. 40/78 um skattamál? a) Heimiluð verði verðbólguleiðrétting á vörubirgðum, áöur en vörunotkun er reiknuð út. Jafnframt lækka afskriftir þeirra úr 30% f 5%. b) Eignaskattur á atvinnurekstur verði felldur niður. c) Hlutafé njóti sömu skattmeðferðar og annað sparifé. d) Veittur verði sérstakur skattaafsláttur vegna kostnaðar við rannsóknir og vöruþróun. e) Heimilað verði að leggja hluta af útflutningsveltu f sérstakan skattfrjálsan útflutningsvarasjóð. Nei. Nei. Nei. Ekki tekin afstaða. Jákvaíð afstaða. Jákvæöir. Þó ekki tekin afstaöa. Neikvæð afstaöa. Já. Jákvæöir. Jákvæðir. Ekki tekin afstaöa. Nei. Ekki tekin afstaða. Já. Já. Ekki tekin afstaða. Ekki tekin afstaöa. Já. Að breyttum forsendum. Nei, en beinir styrkir af opinberu rannsókna- fé hugsanlegir. Nei. Ekki á að vera þöi f fyrir sérákvæði af þessu tagi.
6. Styður flokkurinn að iðnverkafólk fái sömu skattfrfðindi og sjómenn? Ekki tekin afstaða. Nei. Já. Ekki að svo stöddu.
7. Styður flokkurinn niðurfellingu launaskatts? Ef nei. Jöfnun á milli atvinnuvega hvað þetta snertir? Nei. Nei. Enjöfnun milli atvinnuvega Fylgjandi jöfnun. Nei. En jöfnun milli atvinnuvega.
8. Styður flokkurinn niðurfellingu aðstöðugjalds? Ef nei. Jöfnun á milli atvinnuvega hvað þetta snertir? Nei. Ekki tekiii afstaða. Samræma þarf heild- arskattgreiðslur miðað við samkeppnis- lönd. Fylgjandi jöfnun. Nei. En jöfnun milli atvinnuvega.
9. Styður flokkurinn niðurfellingu verðjöfnunargjalds á raf- orku? Ef já, Hvenær? Nei. Ekki tekin afstaða. Orkuskattur kemur til greina. Nei. Lækkun 1 áföngum
10. Styöur flokkurinn niðurfellingu aðflutningsgjalda af efni til raforkudreifingar. Ef já. Hvenær? Ekki tekin afstaða. Kemur til greina. Já. Ekki tekin afstaða.
11. Ætlar flokkurinn að tryggja að Veröjöfnunarsjóöur fiskiðn- aðarins verði alfarið notaður til sveiflujöfnunar, en ekki not- aður til að fresta tlmabundiö nauösynlegum gengisleiðfétt- ingum? Nei. Sjóðurinn ekki álitinn hagstjórnar- tæki. Já. Já. Já.
12. Vill flokkurinn að öllum atvinnuvegum verði tryggður sami aðgangur að fjármagni á sambærilegum kjörum? Nei. Sumar atvinnu- greinar eiga að hafa forgang, en jöfnuður á að vera með iönaöi og sjávarútvegi. Já. Já. Já. 4
13. Styður flokkurinn þá grundvallarstefnu F.I.I., aö öllum at- vinnugreinum og félagsformum veröi tryggð sömu starfs- skilyrði? Nei. Já. Já, gagnvart atvinnugreinum. Vilja athuga félags- formin. Já
14. Ætlar flokkurinn að sjá til þess að iönverkafólk eigi kost á starfsþjálfun og endurmenntun á sama hátt og aörar stéttir? Ef já. Hvernig? Iðnverkafólk á að eiga kost á viðtækri menntun til að gera það hæfara til starfa. Já. Já. Já. Vilja tillögur frá F.t.I. og öðrum sem málið varðar.
15. Telur flokkurinn rétt að leggja áherslu á framleiöniaukningu I atvinnuvegunum? Ef já. Hvernig. Já. Framleiðniaukn- ing er veigamesta forsendan i barátt- unni við verðbólguna. Já. Já. Já. Vfsa f kafla 2 i „Leiftursókn gegn verðbólgu”.
L