Vísir - 27.12.1979, Síða 11
Fimmtudagur 27. desemher 1979
Gamla fólkið á Grund kunni vel að meta það sem boöiö var upp á á jólavökunni. — Visis-
mynd BG. ___
„Þið eruð ungt fólk, miðað við mig” sagði Hurðaskeilir við góðar undirtektir.
utiu joiin
á Grund
Það er vist enginn aldurshópur, sem ekki hiakkar
til komu jólanna og gerir sér einhvern dagamun i
sambandi við þau. Siðustu dagana fyrir jólin voru
viða haldnar jólavökur og aðventukvöld, m.a. með-
al vistmanna á elliheimilinu Grund.
Gamla fólkið fjölmennti i sam-
komusal elliheimilisins og lfklega
hafa fáir hópar verið með eins
mörg jól að baki og sá hópur
fólks, sem þarna safnaðist sam-
an. Jólavaka þessi var undir
stjórn Gests Sturlusonar, en hann
hefur gengist fyrir kvöldvökum
einu sinni í mánuði á Grund nú i
vetur.
Dagskráin var hin fjölbreyti-
legasta og var auðséð að gamla
fólkið kunnivelað meta þessa til-
breytni og vera um leið minnt á
komu jólanna. Fyrst á dagskrá
var kórsöngur og var það Barna-
kór Melaskólans, sem söng undir
stjórn Helgu Gunnarsdóttur, en
Magnús Pétursson lék undir. Var
aldursmunur þeirra sem
skemmtu og þeirra sem skemmt
var ærið mikill, en auðséð að báð-
ir höfðu þar gaman af.
Eftir söng barnakórsins komu
félagar úr Söngskólanum i
Reykjavik og fluttu þeir m.a.
gömul og góð lög eftir Inga T.
Larusson og voru áheyrendur þar
vel með á nótunum. Ekki létu
jólasveinar sitt eftir liggja og
kom þar að Hurðaskellir knúði
dyra og það allfast. Fannst hon-
um litið til koma aldurs vist-
manna á Grund, kallaði það
„unga fólkið” meðan hann sjálfur
væri litilla 135 ára gamall.
Þá flutti Gestur Sturluson nokkur
ljóð,en á milli atriða voru sungin
jólalög.
1 lok þessarar jólasamveru
flutti svo Björgvin Magnússon
guðfræðingur hugvekju og bæn,
en hann þjónar við Landakots-
kirkju. —HK
tt
FÉLAGASAMTÖK OG SKEMMTISTAÐIR
GERIÐ PANTANIR TIMANLEGA Á
SKRAUTl' FYRIR ÁRAMÓTAGLEÐINA
Hattar/ blöðrun grímun gervinef og party-
skraut.
KOSTIRNI
VIÐ
KAUPA
Það tekur því va
endurnýja miða
S(;
kau
Spara sporin og
þegar dregið er unti
og þar a
rla að gera sér ferð n
m kostar ekki nema
pa ársmiða á 14.400
mega gleyma að endi
18750 vinninga að u
5 auki þr jár Honda C
ánaðarlega til að
200 kr. Því ekki að
kr.?
rnýja. Vera með
dphæð 648 milljónir
vic í júní
Þrír
eftirsóttir
bílar
dregnir út
* • / ^ /
í jum
Hallarmúla 2 s:8 3211