Vísir - 18.01.1980, Page 7
Keppa um
farseðia
tllMoskvu
Reykjavikurmótið i
lyftingum — ólympiskri
tviþraut — fer fram i
anddyri Laugardals-
hallarinnar, „Súlna-
salnum” i kvöld og hefst
það kl. 19.30 með keppni
i léttari flokkunum.
Til mótsins eru skráöir 11
keppendur, og er búist viB mikl-
um átökum og keppni í mörgum
flokkum. Þettaer tyrsta lyftinga-
mótiö á ólympiuárinu, og má
fastlega reikna meö, aö menn
leggi allt kapp á aö ná þar
ólympiúlágmarkinu.
Ýmsir eiga möguleika á aö ná
þessum lágmörkum strax á þessu
móti. Eru þaö t.d. Guögeir Jóns-
son I 90 kg flokki, sem þarf aö
lyfta samtals 310 kllóum.
Gústaf Agnarsson á einnig aö
hafa þaö af, en hann mun á þessu
móti og í ár ætla aö þyngja sig og
keppa í yfirþungavigt — fyrir
menn 110 kg og meir. Þarf hann
aöfarauppmeösamtals 340kgtil
aö tryggja sér farseöilinn til
Moskvu i sumar.
Mesta keppnin á þessu móti
veröur án efa á milli Guðmundar
Sigurössónar, Ármanni og Birgis
Borgþórssonar KRÍ100 kgflokki.
Þar hafa heitingar gengiö á vixl
aö undanförnu og báðir ætla þeir
sér Reykjaviksurmeistaratitil-
inn.
Báðir eiga lika möguleika á að
ná ólympiulágmarkinu, og vilja
tryggja sætiö sitt á OL meö sigri I
sem flestum mótum I vetur, ef út-
koman yröi sú aö Island myndi
aöeins senda einn mann I hvern
flokk á leikana I Moskvu i sum-
ar.... -klp-
„Tröllum”
boðið fil
Englands
Sjónvarpsfréttamenn á
Bretlandi, sem standa fyrir
„Strong Bow World Super-
man Contest” i lok þessa
mánaöar, hafa nú komist að
þvi að til séannar kraftakarl
á Islandi en Óskar Sigurpáls-
son.
Er það „Noröurhjara-
tröllið” ArthUr Bogason, og
hafa þeir nU sent honum
hraðskeyti, þar sem þeir
bjóöa honum aö koma utan
ásamt Óskari til aö taka þátt
i keppninni, sem veröur
sjónvarpaö um gjörvallt
Bretland þann 28. febrúar
nk.
Til þessa móts hefur BBC
sjónvarpiö botáö fjölmörgum
heimsfrægum kraftakörlum,
og eiga þeir aö keppa þar I
þrem aflraunum. Er þaö
fyrsta lagi réttstööulyfta, þá
jafnhöttun og loks
„Dumbell” en þaö er keppni
meö 50 kg handlóöum sem
kapparnir halda hvor i sinni
hendi og lyfta eins oft upp og
I
E
I
I
I
I
I
I
I
Lyftingakappinn Gústaf Agnarsson hefur æft af kappi fyrir átökin I ár.
Hann ætlar aö þyngja sig I vel yfir 110 kg, og veröur þvi gjaldgengur I
„superþungavigt” á Reykjavlkurmótinu I kvöld og i þann flokk á öör-
um stórmótum I sumar....
Trent Smock átti góöan leik meö tS i gærkvöldi og hér sést hann gnæfa yfir aöra leikmenn þegar hann
hiröir frákast. Visismynd Einar
stúdentar náðu
Fram að sdgum
- Náðu yllrhöndlnnl pegar blökkumaðurlnn Dareli Shouse
I llðl Fram för úlaf með flmm vlllur
„Þaökoma ekki fleiri þeldökkir
körfúknattleiksmenn til tslands
frá Bob Starr”, sagöi Starr i' gær-
kvöldi þegar bandarlska blökku-
manninum DarellShouse.sem lék
sinn fyrsta leik með Fram i úr-
valsdeildinni I körfuknattleik, var
vísaö af velli meö 5 villur i upp-
hafi siöari hálfleiks. Mótherjar
Fram voru lið 1S, og var Bob
Starrsem jafnframt þvi aö þjálfa
Fram um þessar mundir er um-
boösmaöur nokkurra banda-
rlskraleikmannasem spilahér —
allra þeldökkra — afar óhress.
IS sigraöi I leiknum 108:96 og
náöi þar meö Fram aö stigum,
bæöi liöin hafa 4 stig þegar mótiö
er hálfnaö og þau munu vafalaust
berjast hatrammribaráttu um aö
halda sæti sinu I deildinni.
Darell fékk tvær villur sem
Maíer fær
heiðursleik
Þýski landsliösmarkvöröurinn 1
knattspyrnu, Sepp Maier, sem
slasaöist illa I bllslysi I haust
mun ekki leika knattspyrnu
framar. Hinsvegar hefur félag
hans, Beyern Munchrn, ákveöiö
aö halda ágóöaleik fyrir hann, og
mætir Bayern þá v-þýska lands-
liöinu.
- Maier lék 95 landsleiki fyrir
V-Þýskaland, og var sá slöasti
þeirra á Laugardalsvelli sl. sum-
ar, en þá geröikappinn stormandi
lukku eins og þeir muna, er sáu.
hann átti alls ekki aö fá á sig”,
sagöi Danny Shouse, sem leikur
meö Armanni, eftir leikinn en
hann er einmitt bróöir DarreU.
Undir þau orö er hægt aö taka og
yfir höfuö var dómgæsla þeirra
Kristbjörns Albertssonar og Jóns
Otta ólafssonar I gærkvöldi afar
slök. Ekki bitnaöi hún þó meira á
ööru liöinu en hinu, ef undan eru
skUdar þessar viUur sem dæmdar
voruá hinn I9ára gamla DarreU
Shouse.
En þeir dómar geta llka hafa
ráðiö úrsUtum. Darrell fékk slna
5. villu á 3. mfnútu siöari hálfleiks
og haföi þá veriö besti maöur
Fram. Staðan var þá jöfn, en eftir
þaö tóku leikmenn 1S forustuna
strax I sínar hendur og létu hana
til baka ekki til baka þrátt fyrir
hetjulega baráttu Framara.
Talsveröar sviptingar voru i
fyrrihálfleUmum, liðin skiptust á
um aö hafa forustuna en I leikhléi
var staöan 44:43 fyrir 1S. Þegar
Darrell var svo vUciö af velU tvi-
efldust leikmenn 1S, þeir komust
mest 12 stig yfir en yfirleitt
munaði þetta 6-10 stigum og sigur
þeirra var ekki I hættu.
. En Framarar fóru illa aö ráði
sinu. Trent Smock og Atli Arason
bestu menn 1S I gær voru báöir
komnir meö 4 villur á 8. mínútu I
siöari hálfleik, en Framarar
geröu ekkert i því aö reyna aö
koma þeim útaf. Þeir héldu þvi
sinu striki og voru mennirnir á
bak viö sigur 1S ásamt Jóni
Héöinssyni en hann og Atli léku
sinn besta leik á keppnistímabil-
inu.
MUcU harka var I leiknum og oft
lá viö eöa kom til handaiögmála
leikmanna sem vildu ekki gefast
upp fyrr en I fulla hnefana. En
þaösem ré(S e.t.v. mestu um úr-
slitin er á leikinn leiö voru f jölda-
mörg mistök leikmanna Fram,
þeirraGuömundar Hallsteinsson-
ar og Ómars Þráinssonar, þeir
hreinlega gáfu leikmönnum 1S
boltann hvaö eftir annað og sllkt
má ekki I jöfnum leik sem þess-
um. Bestu menn Fram voru þeir
Darrell á meðan hans naut viö,
Slmon ólafsson, Þorvaldur
Geirsson og Björn Magnússon,
aörir leikmenn nánast sem „far-
þegar”.
Stigahæstir hjá 1S: Smock 40,
Atli 22, Jón 21, og hjá Fram:
Símon 26, DarreU 21, Þorvaldur
18. gk-.
STAÐAN
Staöan I úrvalsdeildinni ikörfii-
knattleik er nú þessi:
IS-Fram .............. 108:96
KR .......... 10 7 3 828:758 14
Valur........ 10 7 3 865:825 14
UMFN ........ 10 7 3 838:815 14
1R .......... 10 5 5 965:896 10
ÍS .......... 10 2 8 850:916 4
Fram......... 10 2 8 893 : 858 4
Næstu leikir
UMFN-ÍR I Njarövik kl. 14 á
morgun — KR-IS I Hagaskóla kl.
14 á morgun og Fram-Valur I
Hagaskóla kl. 20 á sunnudag.