Vísir - 18.01.1980, Síða 10

Vísir - 18.01.1980, Síða 10
vtsnt Föstudagur 18. janúar 1980. 10 Hriiturinn 21. mars—20. april - y Þetta er frábær dagur fyrir skapgerC hrútsins. Töfrar þinir eru miklir og aö dráttarafliö sterkt. Ekki er óliklegt aö þú farir til ókunnugs staöar áöur en dagurinr er á enda. Nautiö 21. april-21. mai Heppiiegur dagur til feröalaga og aö öll- ura likindum eru einhverjir þegar lagðir af staö. Þaö litur út fyrir ánægjulegan dag og ef til vill hittir þú merkilegt fólk. Tviburarnir 22. mai—21. júni Einhver sem þú hefur nýlega kynnst sýnir þér ástleitni. En þú ættir aö kynnast manneskjunni betur áöur en þú tekur upp náin samskipti. Krabbinn 21. júni—23. júli Staöa stjarnanna bendir til þess að þú munir kynnast nýju umhverfi. Liklegt er, aö þú feröist til nýs staðar og hittir nýtt og áhugavert fólk. Dagurinn veröur ánægju- legur. Ljóniö 24. júlf—23. ágúst Þú gefur vini þinum i skyn aö þú vitir meira um eitthvaö en þú raunverulega gerir. Þetta gæti komið þér mjög illa. Vertu hreinskilin(n) og játaðu aö þú hafir rangt fyrir þér. Meyjan 24. ágúst—-23. sept. Útlitiö er gott i dag hjá þeim sem fæddir eru undir þessu merki. Liklegt er aö þeir fari i langt helgarfri og þeirra biöi ánægjulegar stundir. Vogin 24. sept. —23. okt. Þaö litur út fyrir feröalag um helgina. Aætlanir þinar munu standast og per- sónuleiki þinn nýtur sin til fulls. Hvaö viltu meira? Drekinn 24. okt.—22. nóv. Dagurinn veröur rólegur til aö byrja meö en siöar færist fjör i leikinn. Þú hittir ein- hvern sem vekur áhuga þinn. Bogmaöurinn 23. nóv,—21. des. Hópur manna er að reyna aö neyða þig til að taka þátt i vafasömu athæfi. Láttu ekki draga þig út i neitt óvenjulegt. Steingeitin 22. des.—20. jan. Horfureruá feröalagi i dag. Þú hittir nýtt fólk og gerir margt skemmtilegt. Vatnsberinn 21,—19. febr. Þetta ætti aö verða skemmtilegur dagur meö léttu hjali og útivist. Mikiö veröur daöraö, en þaö gefur lifinu bara meira gíldi. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Þaö er dásamlegt aö vera i frii. Notaðu þér þá afslöppun og endurnæringu sem þú átt kost á. Þú eignast nýjan vin. Stóreflis buffalóah jörö nálgaöist búöirnar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.