Vísir - 18.01.1980, Page 18

Vísir - 18.01.1980, Page 18
vtsm Föstudagur 18. janúar 1980. (Smáauglýsingar — simi 86611 22 J Til sölu og sýnis aö Njálsgötu 10. Superscope hljómflutningssamstæöa ásamt 2 hátölurum, einnig hillusamstæöa allt sem nýtt, til greina kemur aö taka bifreiö uppí sem greiöslu, á sama staö er til sölu nýlegt Happý sófasett ásamt sófaboröi meö gierplötu. Uppl. i sima 10751. Stór skápur til sölu, meö bar og öllu, 2 sófaborö, sjón- varp, 2 svefnsófar, annar tví- breiöur, hinn einfaldur meö skúffu, barna- og kvenfatnaöur, kristall, postulin, o.fl. skraut- munir, 2vegghillur, lampar mjög fallegir, stakir matardiskar og föt, stálföt og stálhnifapör. Uppl. frá kl. 18-20 i dag og 15-20 laugar- dagaö Vesturbergi 1381. hæö t.h., sími 36508. KjölIImingarvél til sölu. Verö70þús.kr. Samskipti sf, Armilla 27. Til sölu 300 lltra Westinghouse hitakiitur og nokkrir ASEA rafmagns- þilofnar meö hitahllf. Uppl. i slma 43551. Til sölu Ný Scheppach bandsög (frá Brynju) Kr. 220.000. Aukablöö fylgja Slmar 86375 og 24863 Óskast keypt VQ kaupa rafmagnsritvél, nýlega Practika myndavél og fataskáp. Slmi 72465 Kantllmingarpressa óskast til kaups. Vinnusimi 94- 1174, kvöldsimar 94-1282 og 1206. Húsgögn VQl einhver skipta á boröstofuboröi stærri gerö (Sigvaldi Thordarson) og ég fengi minni geröina. Uppl. I sima 30673 Tvöfaidur skenkur meö glerskáp til sölu mjög vel meöfarinn. Uppl. i sima 82506 e. kl. 17 Ódýru svefnbekkirnir margeftirspuröu komnir aftur. Uppl. i sima 37007, Andrés Gests- son. Sófasett og sófaborð til sölu, verö kr. 200 þús. Uppl. I sima 25781. (Heimilistæki Eldavél til sölu. Uppl. I slma 30138. Bosch Isskápur til sölu, breidd 67 cm hæö 140 cm. verö kr. 75 þús. einnig barnabaöborö verö kr. 39 þús. A sama staö óskast lltill Isskápur. Uppl. I sima 75431. Verslun Bókaútgáfan Rökkur. Kjarakaupin gömlu eru áfram I gildi, 5 bækur i góöu bandi á kr. 5000.- allar, sendar buröargjalds- fritt. Simiö eöa skrifiö eftir nánari upplýsingum, siminn er 18768. Bækurnar Greifinn af Monte Cristo nýja útgáfan og útvarpssagan vinsæla Reynt aö gleyma, meöal annarra á boðstól- um hjá afgreiöslunni sem er opin kl. 4—7. Kaupbætir með kjara- kaupum. Rökkur 1977 og '78—’79 samtals 238 bls. meö sögum eftir H.C. Andersen og skáldsagan Úndina. Vetrarvörur Til sölu ónotaöir Carmont skiöaskór. nr. 43. Uppl. i sima 38861. (í Skemmtanir Jóladiskótek. Jóiatrésfagnaöur fyrir yngri kyn- slóöina. Stjórnum söng og dansi i kring um jólatréö. 011 slgildu vin- sælu jólalögin ásamt þvl nýjasta. Góö reynsla írá siöustu jólum. Unglingadiskótek fyrir skóla og fl. Feröadiskótek fyrir blandaöa hópa. Litrik ljósashowogvandaö- ar kynningar. Ef halda á skemmtun, þá getum viö aöstoö- aö. Skrifstofsimi 22188 (kl. 11 til 14). Heimasimi 50513 ( 51560). Diskóland. Diskótekiö Dlsa. Diskótekiö Doliý Fyrir árshátlöir, þorrablót, skóladansleiki, sveitaböll og einkasamkvæmi, þar sem fólk kemur saman til aö skemmta sér, hlusta á góöa danstónlist. Við höf- um nýjustu danslögin (disco, popp, rock), gömlu dansana og gömlu rokklögin. Litskrúöugt ljósashow, ef óskaö er. Kynnum tónlistina hressilega. Uppl. I sima 51011. Barnagæsla Barnfóstra óskast fyrir eins og hálfs árs gamlan dreng 2-3 daga i viku. Uppl. i sima 16215. Barngóð reglusöm 16-17 ára stúlka óskast I eitt ár á heimili I Luxemburg. Uppl. I slma 82475. Til byggii Mótatiúibur. Notað mótatimbur 1” x 6” og 1” x 4” til sölu. Uppl. I sima 19451. Hreingerningar Þrif — Hreingermngar Tökum aö okkur hreingerningar á stigagöngum i ibúðum og fleira. Einnig teppa- og húsgagnahreins- un. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna I síma 77035. Hólmbræöur Teppa- og húsgagnahreinsun með öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa verið notuö, eru óhreinindi og vatn soguö upp úr teppunum. Pantið timanlega I sima 19017 og 28058. Ólafur Hólm. Yður til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Við lofum ekki aö allt náist úr, en þaö er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr afsláttur á fermetra á tómu húsnæöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888 Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stiga- göngum, opinberum stofnunum og fl. Einnig hreingerningar utanbæjar. Þorsteinn, slmi 31597. Hreingerningaf éiag Reykjavlkur. Duglegir og fijótir menn meö mikla reynslu. Gerum hreinar I- búöir og stigaganga, hótel, veitingahús og stofnanir. Hreins- um einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir, um leiö og viö ráöum fólki um val á efnum og aöferöum. Simi 32118. Björgvin Hólm. Þrif — hreingerningar — teppa- hreinsun Tökum aö okkurhreingerningar á Ibúöum, stigahúsum, stofnunum o.fl. Einnig teppahreinsun meö nýrri djúphreinsivél, sem hreins- ar meö mjög góöum árangri. Vanirog vandvirkirmenn. Uppl. I sima 85086 og 33049. Dýrahakl Tveir fjörugir kettlingar fást gefins. Tæplega 7. vikna gamlir. Uppl. I sima 52277. Er meö 2 átta vikna gamla kettlinga. Er ekki eitthvaö gott fólk, sem vill taka þá aö sér. Uppl. I sfma 21808. Til sölu rauöur 7 vetra klárhestur með tölti. Verö 450 þús. kr. Einnig blesóttur 7 vetra töltari. Báðir til sýnis aö Víöinesi á Kjalarnesi. Uppl. I slma 31657. Þjónusta Glerlsetningar — Gierfsetningar. Setjum I ednfalt og tvöfalt gler. Gerum einnig breytingar á glugg- um. Útvegum allt efni. Vanir menn. Uppl. I sima 11386 og e. kl. 6,38569. Vélritunarþjónusta. Tek aö mér vélritun af ýmsu tagi. Nýjasta gerö af I.B.M. kúluritvél, margar leturgeröir. Uppl. I sima 75837. Geymiö auglýsinguna. Úrsmiöur. Gerum viö og stillum Quartz úr. Eigum rafhlööur i flestar gerðir úra. Póstsendum. Guömundur. Þorsteinsson sf. Úra- og skartgripaverslun Bankastræti 12, sími 14007. Axel Eiríksson úrsmiður. Bilamálun og rétting. Almálum blettum og réttum allar tegundir bifreiða, eigum alla liti. Bilamálun og rétting Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6. Simi 85353. Gullsmiður Gerum viö gull- og silfurmuni. Breytum gömlum skartgripum og önnumst nýsmfði. Póstkröfu- þjónusta. Guömundur Þorsteins- son sf. Úra-og skartgripaverslun Bankastræti 12,simi 14007. ólafur S. Jósefsson, gullsmiöur. Óska eftir aö taka aö mér hverskonar umboð eöa sölu- mennsku fyrir Vesturland, sem hægt er aö vinna sjálfstætt. Einnig koma til greina inn- heimtustörf eöa létt vinna á Akranesi. Uppl. gefur Hilmar I sima 93-2463. Efnalaugin Hjálp Bergstaöastræti 28 A, sími 11755. Vönduö og góö þjónusta. Skattaöstoöin — simi 11070 Laugavegi 22, inngangur frá Klapparstlg, 101 Rvik. Annast skattframtöl, skattkærur og aöra skattaþjónustu. Tlmapantanir frá kl. 15-18. Atli Gíslason, lögfræö- ingur. Atvinnaíbodi Vantar þig vinnu? Því þá ekki aö reyna smá- auglýsingu I VIsi? Smáaug- lýsingar VIsis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvaö þú getur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og ekki er vlst, að það dugi alltaf aö auglýsaeinu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birting- ar. Vlsir, auglýsingadeild, Slöumúla 8, simi 86611. Atvinna óskast Er 16 ára og óska eftir aö komast aö sem lærlingur viö tamningu hrossa. Uppl. I slma 17658. óska eftir vélritun hálfan daginn, góð islensku-ogenskukunnátta. Uppl. I sima 11311. Rúmlega tvitugur maður með stúdentspróf og meirapróf, óskar eftir atvinnu nú þegar. Uppl. I slma 83822 I dag (nema milli kl. 18.30 og 21) og á morgun föstudag. 21 árs stúlka óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Vin- samlega hringiö I Síma 77229 e. kl. 20. Dugleg og áreiðanleg stúlka á 16. ári óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn. Má vera hvaö sem er. Hef góöa ensku- og rétt- ritunarkunnáttu. Uppl. I sima 25364 e. kl. 17 á daginn fram að helgi. óska eftir aö taka aö mér hverskonar umboð eöa sölu- mennsku fyrir Vesturland, sem hægt er að vinna sjálfstætt. Einnig koma til greina inn- heimtustörf eöa létt vinna á Akranesi. Uppl. gefur Hilmar I sima 93-2463. Stúlka á átjánda ári óskar eftir atvinnu frá og meö næstu mánaöamótum. Er vön sima- vörslu og afgreiöslustörfum en margt annaö kemur þó til greina. Uppl. I síma 84493 eftir kl. 6. Netamaður og háseti óskaeftir aö komast á lítinn skut- togara.utanaf landi.Uppl. I slma 54027. (Þjónustuauglýsingar 3 DYRASÍMAÞJÓNUSTAN •• Onnumst uppsetningar og viðhold ó öllum gerðum dyrasíma. Gerum tilboð í nýlagnir. Upplýsingar i sima 39118 v: *» Er stíflað? Stífluþjénustan Fjarlægi stifiur úr vöskum, vc- rörum, baðkerum og niðurföllum. Notum ný og fullkomin tæki, raf magnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Anton Aðalsteinsson ER STIFLAÐ? NIÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- AR BAÐKER ^ * O.FL. fv Fullkomnustu lækij •> C JiBBk »* Slmi 71793 og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR SKATTFRAMTÖL - BÓKHALDSÞJÓNUSTA önnumst skattframtöl fyrir einstak- linga og fyrirtæki. Pantið tlma sem fyrst. Veitum einnig alhliöa bókhaldsþjón- ustu og Utfyllingu tollskjala. BÓKHALDSÞJÓNUSTA Sprunguþéttingar Tökum að okkur sprunguþétt- ingar og alls konar steypu-, glugga-, hurða- og þakrennu- viðgerðir, ásamt ýmsu öðru. Uppl. i síma 32044 alla daga RADIO & TV ÞJÓNUSTA GEGNT ÞJÓÐLEIKHÚSINU Sjónvarpsviðgeröir Hljómtækjaviögeröir Bíltæki — hátalarar — Isetningar. Breytum DAIHATSU-GALANT bfltækjum fyrir Útvarp Reykjavik á LW MIÐBÆJARRADKÓ Reynis og Halldórs s.f. Garðastræti 42, 101 Rvik. Pósthblf 857 Sfmi 19800 -0 Hverfisgötu 18. Simi 28636 Trjóklippingar Nú er AR TRÉSINS og nú hugsum viö vel um trén og látum snyrta þau. önnumst allar TRJAKLIPPINGAR á runnum og trjám. Vanir menn Pantanir i sima 73427 Sjónvarpsviðgerðir HEIMA EÐA Á VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MÁNAÐA ABYRGÐ. SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. < Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.