Vísir - 18.01.1980, Page 22

Vísir - 18.01.1980, Page 22
vísm Föstudagur 18. janúar 1980. Umsjón: Kat- rin Pálsdóttir / / - Joan f Hvfia húsið Joan Kennedy kona Edwards hefur lýst þvi yfir aO hún muni flytj- ast i Hvita húsiO i Washington, ef maOur hennar nær kosningu sem forseti. Þau hjónin hafa ekki búiO saman undanfarin ár. Joaji hefur átt viö áfengisvandamál aO striöa, sem hún hefur nú unniö bug á. Eftir að vetrarólympiuleikunum lýkur I Lake Placid, veröur vist- arverum þar breytt I fangesli. Þaö á aö geyma unga afbrotamenn um 500 talsins. Vart veröur sagt aö þeim sé ætiaö mikiö pláss, ef dæma má af myndinni. Indira Gandhi er ekki dauö úr öllum æöum, eins úrslit kosninganna á Indlandi sýna. Nú hefur hún á ný sest i forsætisráöherrastól. Myndin er tekin I kosningabaráttunni. ROLLSINN POSSADUR Þaö er engin furöa þó hann pússi bflinn sinn hann Clyde Cassidy frá Sacramento I Kaliforniu I Banda- rikjunum. Þetta er forláta Rolls Royce frá árinu 1950 og er hann talinn um 65 þúsund dollara viröi. Cassidy hefur breytt bilnum mikiö og gert á hann pall. Breytingin tók um þrjú þúsund vinnustundir. EKKI DAUÐ ÚR ÖLLUM JEDUM

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.