Vísir - 14.03.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 14.03.1980, Blaðsíða 3
VÍSIR Föstudagur 14. mars 1980 BREYTA OG BÆTA FOKKERA Unniö er aö breytingum og viö- geröum á Fokker Friendship flugvélunum, sem Flugleiöir keyptu frá Korean Airlines i nóv- ember s.l. og sem komu til lands- ins I janúar og febrúar. Tvær þessara flugvéla voru slöan seld- ar til finnska flugfélagsins Finn- air. Aöaláhersla er nú lögö á aö ljúka breytingum á þeim, þar sem skila á vélunum til Finnlands i april-mánuöi. Ennfremur eru hafnar skoöanir á hinum vélunum tveim sem Fiugleiöir munu taka i notkun á innanlandsleiöum. Flugleiöir seldu tvær af eldri F- 27 Friendship flugvélum sinum* vélarnar sem bera eínkennis- stafina FLJ og FLK til Finn- lands nýlega og verbur þeim flogið til Finnlands á næstunni. Kaupandi er finnska flugfélagiö Kar-Air: i staöinn keypti svo félagiö fjórar flugvélar af Kor- ean Airlines. Ein er stærri og allar burðarmeiri en þær sem fyrr eru nefndar. Tvær þeirra véla sem keyptar voru frá Kóreu voru siðan seldar til Finnair og er nú unnið að breytingum á þeim. Þegar breytingum og skoðunum á þeim tveim vélum sem seldar voru til Finnair lýkur, þ.e. um 31. mars og 14. april, munu finnskir flugmenn sækja þær flugvélar og fljúga þeim til Finnlands. 1 ráði er aö áframhaldandi tæknisam- vinna verði milli Flugleiða og Finnair varðandi þessar flug- vélar. Skoðanir á þeim tveim flugvél- um sem keyptar voru frá Kóreu og veröa i þjónustu Flugleiöa eru hafnar. Þær verða útbúnar sams konar mælitækjum og aðrar Friendship vélar Flugleiða en þó ekki að fullu fyrr en i haust. Nú veröa sett i þær svokölluð DME staðsetningartæki og aukið viö fjarskiptatæki flugvélanna. Nýtt mælaborð og tæki verða sett i .■v Unniö aö viögeröum á Fokker Friendship á Reykjavikurflugvelli. Visismynd: JA þessar flugvélar að hausti. Flug- vélin TF-FLR sem er af gerðinni MK 500 og tekur 56 farþega i sæti mun sennilega hefja flug eftir helgina. Hin flugvélin TF-FLO sem er af gerðinni MK 200 og tek- ur 48 farþega i sæti fer fljótlega i skoöun og veröur væntanlega tek- in i notkun um miðjan april. Skoðanakönnun i Borgarnesi: Vigdis lengi 48% atkvæða Ef forsetakosningar færu fram á íslandi I dag, yröi Vigdis Finn bogadóttir yfirburöasigurvegari, þaö er aö segja, ef landsmenn yfirieitt væru sama sinnis og starfsmenn Kaupféiags Bsrgfirö- inga I Borgarnesi. Um 230 manns tóku þátt I skoðanakönnun, sem starfs- mannafélagiö gekkst fyrir I gær og i fyrradag. Samkvæmt upplýs- ingum Sæmundar Bjarnasonar I Borgarnesi greiddu 173 atkvæði, 109 karlar og 64 konur. Úrslituröu þau, að Vigdis Finn- bogadóttir hlaut 84 atkvæöi eða 48,5%, Guðlaugur Þorvaldsson hlaut 59 atkvæði eða 34%, Albert Guðmundsson hlaut 17 atkvæði eða 9.8%, Pétur Thorsteinson hlaut 4 atkvæði eða 2.3% og Rögn- valdur Pálsson hlaut 2 atkvæði eða 1.1%. Auöir seðlar voru fjórir og ógildir þrir. —P.M. Sýning Þjðð- dansafélags neykjavíkur á morgun Þjóödansafélag Reykjavikur veröur meö danssýningu i Austurbæjarbiói á laugardaginn kl. 14.30, og mun þar fólk á öllurn aidri koma fram, ásamt söngvur- um og hljóöfæraleikurum undir stjórn kennaranna, Kolfinnu Sigurvinsdóttur, sem jafnframt er stjórnandi sýningarinnar, og Helgu Þórarinsdóttur. „Allt frá upphafi hefir félagið verið meö sýningar á erlendum dönsum i bland við islenska og oft seilst langt til fanga. Þaö sem gerir þessa sýningu sérstæða er að hér eru á efnisskrá nær ein- göngu norrænir dansar. Þó munu einhverjirsakna næstu nágranna okkar Færeyinga og Græn- lendinga, segir i frétt frá félag- inu. „Það sem og ýtti undir okkur með val efnis i þessa dagskrá var þinghald Norðurlandaráðs, sem nýlokið er og þótti okkur vel viö hæfi að setja á þaö punktinn með þessari sýningu,” segir ennfrem- ur i fréttinni. Hvers vegna METAL? • Jú, METAL er spóla framtiðarinnar. METAL hausarnir eru miklu sterkari og auka gæöi á Crome og Normal spólum. • Allt tækniverkið er betra og sterkara, sem þýðir meiri endingu og minni bilanír. • Metal tækin frá JVC eru ÓDÝRARI • JVC METAL er svarið. TæknHegar upplýsingar: Tekur allar spólur Svið: 20-18000 HZ Metal 20-18000 HZ Crome 20-17000 HZ Normal • S/N 60 db #Wov and Flutter 0,04 • Bjögun 0,4 • Elektróniskt stjórnborð. • Hægt að tengja fjarstýringu við • Tvö suðhreinsikerfi ANRS og Super ANRS JVC METAL kassettutæki 6 gerðir \ Verö frá kr. 226.900 staðgreitt Laugavegi 89, sími\l3008 Leiðtogi a aviði nýjunga

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.