Vísir - 14.03.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 14.03.1980, Blaðsíða 7
vtsm Föstudagur 14. mars 1980 Umsjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson. Dómarinn fór meö síöustu vonir KH - og slúdeniarnlr lelka úrslltaleikínn í mkarkeponinnl í kðrlukmatneik gegn vaismönnum //Þessi dómur var bara í stíl við annað/ sem er búið að ganga á varðandi þenn- an leik", sagði Jón Sigurðsson KR-ingur eftir bikarleik iS og KR í gær- kvöldi. Dómurinn, sem Jón átti við var, er Sigurður Valur Halldórsson dæmdi boltann af KR-ingum í vitaskotum, þegar 13 sekúndur voru til leiksloka og þar fóru síðustu vonir KR-inga um að jafna eða sigra í leiknum. Jón mót- mælti dómnum mjög en fékk þá tæknivíti á sig — sína 5. villu — og Trent Smock innsiglaði sigur IS með tveimur stigum úr vítaskotunum, úrslitin 85:81. Jón haföi hitt úr fyrsta skoti slnu, en annaö skotiö fór i körfu- netiö og afturfyrir. Siguröur Val- ur dæmdi, aö boltinn heföi ekki komiö viö netiö og dæmdi því siöasta vitaskotiö af Jóni. Furöu- legur dómur, þvl aö allir, sem heyröust tjá sig um máliö, bæöi þeir sem voru uppi á áhorfenda- pöllum og þeir, sem voru niöri I sal, sáu aö boltinn snerti netiö. Þar meö er útséö aö KR-ingar sem unnu bæöi deild og bikar á siöasta árihljóti titil I ár, og brún- in var létt á Valsmönnum, sem yfirgáfu iþróttahús Kennarahá- skólans I gærkvöldi. Þeir telja sig eiga sigurinn visan gegn IS I bikarleiknum svo mikiö er vist. Stúdentarnir leiddu allan leik- inn I gærkvöldi, en náöu aldrei aö hrista KR-ingana af sér. Staöan I hálfleik var 47:43 en um miöjan siöari hálfleik munaöi 10 stigum 71:61. Þennan mun voru KR-ing- ar nærri búnir að vinna upp og ekki er gott að segja hvaö hefði gerst ef Jón heföi fengiö þriöja vitaskotið og skotiö upp á þaö aö KR hirti frákastið. Trent Smock var yfirburða- maöur hjá IS og lék einn af sinum albestu leikjum og hefur hann þó leikið nokkra góöa upp á siökast- iö. Þá var Ingi Stefánsson mjög góöur, en aörir leikmenn jafnir. Jón Sigurösson var sami yfir- buröamaöurinn hjá KR og Trent Smock hjá IS en Geir Þorsteins- son og Garðar Jóhannsson áttu báöir góöan leik. Geir sérstaklega I vörninni. Stigahæstir hjá IS voru Smock meö 38 stig, Ingi meö 16 og Bjarni Gunnar 10. Hjá KR Jón Sigurðs- son meö 31, Garöar 17 og Geir 13. Dómarar voru Sigurður Valur Halldórsson og Gunnar Valgeirs- son. Þeir dæmdu erfiöan leik all- vel en mistök Siguröar I lokin voru sannarlega ljót. gk-. Þróttarar hafa enn smávon um sæti í 1. fleild - Unnu yflrburðasigur á Fyiki í 2. deildlnnl í gærkvöldl Þróttarar halda enn I mögu- leika sinn á aö komast upp I 1. deildina I handknattleik karla. Þeir klifruöu yfir erfiöan hjalla I Laugardalshöllinni I gærkvöldi, er þeir mættu þar efsta liöinu I 2. deild, Fylki. Jafnræöi var meö liöunum I byrjun, en snemma i' fyrri hálf- leik fóru Þróttararnir aö heröa sig og voru komnir 6 mörkum fram úr I hálfleik 15:9. 1 upphafi siöari hálfleiks geröu Fylkismenn tilraun til aö jafna biliö- settu meira segja ,,yfir- frakka” á tvo Þróttara I einu, en allt kom fyrir ekki. Þeir fundu ekkert svar viö stórleik Þróttar, og þá sérstaklega markmanns- ins, Siguröar Ragnarssonar, sem varöi yfir 20 skot frá þeim. Þróttur lék þarna einn sinn besta leik I vetur og hvergi veikan hlekk að finna I liöinu. Cirslitin 29:18 segja aðeins nokkuö um getu og yfirburöi liöins I þessum leik. Staöan I 2. deildinni er nú mjög jöfn og spennandi. Þrjú liö .Kærumáiin” l körfuknattlelknum: Formaðurinn sagöi af sór hafa enn möguleika á sigri, Fylkir, KA og Þróttur. Fylkir á tvo leiki eftir gegn KA og Þór fyrir noröan. KA á 3 leiki eftir- tvo iEyjum og leikinn gegn Fylki, og Þróttur á einnig 3 leiki eftir-gegn báöum Þórsliöunum og Aftureld- ingu,... -klp- STflÐflN Staöan 12. deild Islandsmótsins I handknattleik karla eftir leikinn I gærkvöldi: Fylkir.........12 8 22 249:226 18 KA.............11 7 22 236:221 16 Þróttur....... 11 62 3 246:224 14 Afturelding.... 13 625 254:252 14 Týr............ 11 434 222:225 11 Armann.........11 4 25 244:242 10 ÞórAk..........11 3 08 236:246 6 ÞórVe......... 10 1 09 193:244 2 Næsti leikur: Týr-Þór Ve.I Eyjum I kvöld. .GULLSKÓRINN adidas^ Pótur hrapaði niður í 6. sætl Miklar breytingar uröu á list- anum yfir markhæstu menn I Evrópu I þessari viku. Þá komu inn á hann þeir markhæstu I Sovétrikjunum og vlða, þar sem keppnisttmabilinu er nýlokiö. ADIDAS-fyrirtækiö, sem sér um verölaunin I þessari keppni um „GULLSKÓINN,, hefur þann hátt á aö iáta þessi nöfn koma inn, þegar þeir sem eru enn aö leika eru komnir upp aö hliðinni á þeim. Þetta eru þeir siöustu „utan aö komandi” sem fara inn á listann I vetur, og uröu viö þaö ýmsar tilfrærslur á honum. Pétur Pétursson hrapaöi t.d. niöur I 6. sætiö, en þaö var m.a. vegna þess aö Ceulemans frá FC Bruges sem var jafn honum, skoraöi 2 mörk um helgina, og upp aö hliö Péturs kom Hollend- ingurinn Kist, sem skoraöi eitt mark fyrir lið sitt AZ 67 á sunnudaginn. Aörir, sem færöust upp á listanum,eru Nene frá Benefica, Larsen frá Lokeren, sem skoraöi 2 mörk á sunnudaginn, og I 16 marka hópinn bættust þeir viö Somner, St Mirren, Skotlandi, og Rummenigge frá Bayern Munchen I Vestur-Þýskalandi. Annars lltur listinn meö nýju nöfnunum þannig út: STAROUKHINE,Donetz,Sovétrikjunum ..........26 34 VAN DEN BERGH, Lierse, Belglu...............25 26 SCHACHNER, Austria, Austurriki..............24 21 CEULEMANS,FCBruges,BelgIu...................22 26 KIST, AZ 67, Hollandi.......................20 26 P. PÉTURSSON, Feyenoord Hollandi............20 30 NIELSEN, Esbjerg,Danmörku...................20 30 ERIKSEN, Odense, Danmörku...................20 30 LANGERS, Union, Luxemborg ................ 19 15 NENE,Benfica,Portúgal.......................19 20 SKOVBOE,Næstved,Danmörku....................19 30 D.Muller,FC Köln,Vestur-Þýskal..............18 24 MORRIS,Limerick,írlandi.....................18 25 LARSSEN,Lokeren,BelgIu......................18 26 THYGESEN, B-1903, Danmörku..................18 30 BOYER, Southampton, Englandi................18 31 BESTU LIÐIN I EVRÓPU, Það er liö frá 10 þjóöum sem taka þátt i keppninni um „Besta liöiö I Evrópu,, — eru þau frá Frakklandi, Skotlandi, Belgiu, V-Þýskalandi, Portúgal, Holl- andi, Sviss, Italiu, Spáni og Englandi. Gefin eru stig eftir ákveöinni formúlu minnst 1 stig og mest 5 stig. Um sföustu helgi fengu aöeins 2félög I efsta hópn- um stig, Liverpool og Feyen- oord, en Real Societed frá Spáni komst I „9 stiga hópinn” meö þvl aö fá 2 stig fyrir frammi- stööu sina á sunnudaginn. Stefán Ingóifsson, formaöur Körfuknattleikssambands Islands, hefur sagt af sér for- mennsku hjá sambandinu. Uppsögn hans er I beinu fram- haldi af dómi Dómstóls KKt varöandi leik 1S og KR I bikar- keppninni, en I þeim dómi voru bæöi Stefán og formaöur Móta- nefndar vlttir fyrir afskipti sin af þvl máli. Stefán taldi, aö þar meö bæri honum aö segja af sér, en formaöur Mótanefndar. Gylfi Kristjánsson, ætlar aö blöa meö athugasemdir I málinu, þar til mótunum er lokiö I vor. í yfirlýsingu, sem Stefán Ingólfsson gaf I gærkvöldi, segir hann meöal annars: „Þaö sem vltur dómsins eru afdráttarlausar ásakanir I þá átt, aö ég hafi veriö hlutdrægur I aöurnefndu máli, og þegar haft er I huga, aö um æösta dómstig innan sambandsins er aö ræöa, hlýt ég aö draga þá ályktun, aö viöleitni mln hafi mistekist. Þar meö hef ég fyrirgert þvi trausti, sem mér var sýnt á siöustu körfuknattleiksþingum... Viö formennsku I Körfuknatt- leikssambandinu tekur nú Kristbjörn Albertsson, varafor- maöur þess. Hvorki hann né aörir stjórnarmenn sambands- ins hafa hlotiö neikvæöar um- sagnir I fyrrnefndu máli. Staöan hjá liöunum er annars þessi: LIVERPOOL.Englandi ............................15 AJAX, Hollandi ................................io SV. Hamburger, Vestur-Þýskalandi...............10 FC PORTO, Portúgal.............................10 NOTTINGHAM FOREST, Englandi....................10 FEYENOORD, Hollandi............................10 ST. ETIENNE, Frakklandi........................10 -klp-. oppsai Noregsmeístari Norska liðið Oppsal varð Noregsmeistari i handknattleik karla um siðustu helgi, sigraði SIF 22:16 i 20. umferð mótsins. Tvær umferðir eru enn eftir og má Opp- sal tapa báðum leikjun- um og verður samt meistari. Myndin hér til hliðar er af leikmönnum Oppsal fagna titlinum á hefðbundinn hátt, eða með þvi að tollera þjálfarann Karl Hellemsvik. Þetta er i sjöunda sinn sem Oppsal verður Noregsmeistari i handknattleik karla. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.