Vísir - 14.03.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 14.03.1980, Blaðsíða 17
Föstudagur 14. mars 1980 21 l|l LAUSSTAÐA Staða forstöðumanns félagsmiðstöðvar við Sæviðarsund er laus til umsóknar. Laun skv. kjarasamningi borgarstarfsmanna. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu Æskulýðsráðs Reykjavikur, Fríkirkju- vegi 11, og þar eru jafnframt veittar nánari upplýsingar um starfið. Umsóknarfrestur er til 11. apríl 1980. Æskulýðsráð Reykjavíkur. Sími 15937. jjaöburöarfólK óskast! Skjólin Frostaskjól Granaskjól Kaplakjólsvegur 'f-.' \\ t.'fe ii & TÓNABÍÓ Frumsýnir: MEÐSEKI FÉLAGINN („The silent partner") hlaut verðlaun sem besta mynd Kanada árið jjjjS 1979 jjjjj Leikstjóri: Daryl Duke jjjjj Aðalhlutverk: Elliott Gould, Christopher jjjij Íjijj Plummer lljjj Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15 jj!:! Bönnuð innan 16 ára. laugaras B I O Sími 32075 Systir Sara og asnarnir Endursýnum þennan hörku- spennandi vestra meö Clint Eastwood i aöalhlutverki. Ath. Aöeins sýnd til sunnu- dag.s, Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ATH: SJALFVIRKUR SÍM- SVARI (32075) VEITIR ALLAR UPPLÝSINGAR UM KVIKMYNDIR DAGS- INS. Ný, islensk kvikmynd I létt- um dúr fyrir alla fjölskyld- una. Handrit og leikstjórn: Andrés Indriöason. Kvikmyndun og fram- kvæmdastjórn: Gisli Gestsson Meöal leikenda: Sigriöur Þorvaldsdóttir Siguröur Karlsson Siguröur Skúlason Pétur Einarsson Arni Ibsen Guörún Þ. Stephensen -Klemenz Jónsson og Halli og Laddi Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miöaverö 1800 kr. Miöasala frá ki. 4. (Ú tv*g»b«nkahúainu MMtMt f Kópavogí) Endurkoman (The come back) Splunkuný „thriller-hroll- vekja” Aöalhlutverk Jack Jones, Pamela Stephenson, David Doyle, Richard Johnson isienskur texti Sýnd kl. 5.05, 7.10, 9.10 og 11.15. Bönnuö börnum innan 16 ára. sæjarHP 'Simi 50184 Gefið í trukkana Hörkuspennandi mynd um átök trukkabilstjóra viö þjóðvegaræningja. Aðalhlutverk: Peter Fonda, Jerry Reed. Sýnd kl. 9. BUTCH OG SUNDANCE, „Yngri árin” Spennandi og mjög skemmtileg ný bandarisk ævintýramynd úr villta vestrinu um æskubrek hinna kunnu útlaga áöur en þeir uröu frægir og eftirlýstir menn. Leikstjóri: RICHARD LESTER. Aöalhlutverk: WILLIAM KATT og TOM BERENG- ER. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkaö verö. SKUGGI (Casey’s Shadow) islenskur texti. Bráöskemmtileg ný amerisk kvikmynd i litum og Cinema Scope meö hinum frábæra Walter Matthau i aöalhlut- verki ásamt Andrew A. Rub- in, Stephan Burns o.fl. Leik- stjóri: Ray Stark. Sýnd kl. 5,7 og 9 Myndfyrir alla fjölskylduna. Ævintýri í orlofsbúð- unum Sprenghlægileg ný ensk amerisk gamanmynd i lit- um. Aöalhlutverk: Robin Askwith, Anthony Booth, Biil Maynard. Sýnd kl. 11 Bönnuö innan 14 ára. TÓNABÍÓ Simi31182 „Meðseki félaginn" („The Silent Partner”) „Meöseki félaginn” hlaut verölaun sem besta mynd Kanada áriö 1979. Leikstjóri: Daryl Duke Aöalhlutverk: Elliott Gould Christopher Plummer Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnub innan 16 ára. Sími 16444 Sikileyjarkrossinn Tvö hörkutól sem sannar- lega bæta hvor annan upp, i hörkuspennandi nýrri italsk- bandariskri litmynd. — Þarna er barist um hverja minútu og það gera ROGER MOORE og STACY KEACH Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sérlega spennandi, fjörug og skemmtileg ný ensk-banda- risk Panavision-litmynd. Roger Moore — Telly Savalas — David Niven — Claudia Cardinale — Stefanie Powers — Eiliott Gould o.m.f. Leikstjóri: George P. Cosmatos íslenskur texti — Bönnuö börnum innan 12 ára Sýndkl. 3, 6 og 9. tolur B „Með hreinan skjöld" — Endalokin — Spennandi litmynd um stormsama ævi lögreglu- manns. Isl. texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, og 11.05 -sqlur ’ Hjartarbaninn Verölaunamyndin fræga, sem er aö slá öll met hér- lendis. 9. sýningarmánuður Sýnd kl. 5.10 og 9.10. „örvæntingin" Hin fræga verðlaunamynd FASSBINDERS, meö Dirk Bogarde tsl. texti Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 3.15, 5.15, og 9.15. - pHjj 51 f- S.rm 221 VO -mÆ Særingarmaðurinn (The WickerMan) Spennandi og dulúöug mynd um forn trúarbrögö og mannfónir. sem enn eru sagðar fyrirfinnast i nútima- þjóöfélagi. Leikstjóri Robin Hardy Aöalhlutverk: Edward Woodward, Britt Ekland, Christopher Lee Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuö innan 16 ára Ath. Háskólabió hefur tekið i notkun sjálfvirkan sim- svara, sem veitir allar heistu upplýsingar varöandi kvik- myndir dagsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.