Vísir - 14.03.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 14.03.1980, Blaðsíða 22
vísm Föstudagur 14. mars 1980 SH fluttl út rúmlega 100 búsund tonn (fyrra: „uoert Tomur - segir Guðmundur H. Garðarsson. blaðafulltrúi SH „Otflutningur SH á siöasta ári var hundraö þúsund og eitt hundraö tonn af frystum fiski og er þaö algert toppár hjá okkur”, sagöi Guömundur H.Garöars- son, blaöafulltrúi SH, I samtali viö Vlsi. „Hér er um aö ræöa 17,8% aukningu útflutnings i magni taliö, frá árinu 1978, en um 47,9% aukningu I krónum taliö. Útflutningsverömæti frysta fisksins i fyrra var 66,4 mill- jaröar króna. Þess má geta aö útflutningur SH hefur aldrei fyrr fariö yfir hundraö þúsund tonn”. Helstu útflutningstegundirnar eru þorskur, en ’79 voru flutt út 47 þúsund tonn af honum, 9 þús- und tonn af ufsa, 9 þúsund tonn af loönu og loönuhrognum, 8 þúsund tonn af ýsu og einnig karfa, og um 5 þúsund tonn af grálúöu. Bandarikin eru sem fyrr lang stærsta markaöslandiö. Þangaö voru flutt 57.968 tonn af frystum fiski i fyrra, aö verö- mæti 45,9 milljaröar, Nlst koma England, en þangaö voru seld 14.939 tonn aö verömæti 9,9 mill- jaröar. Til Japan fóru 9.456 tonn, mest loöna og loönuhrogn, aö verömæti um 4 milljaröar. Sovétmenn keyptu 8.953 tonn aö verömæti 3,6 milljaröar, V-Þjóöverjar keyptu 1.995 tonn aö verömæti 814 milljónir, Belg- ar 1,721 tonn að verðmæti 783 milljónir, og til Frakklands voru seld 1.687 tonn aö verömæti 691 milljón króna. Hlutfallsleg söluaukning er einna mest til Englands, eöa um 30%. Aö sögn Guömundar H. Garöarssonar hefur verið stöö- ug söluaukning til Englands frá árinu 1976, þegar landhelgis- deila tslendinga og Breta leyst- ist. Þaö ár keyptu Englendingar 2.577 tonn, en í fyrra 14.939 tonn eins og fyrr segir. „Mikil áhersla hefur veriö lögö á breska markaöinn og um skeiö hefur veriö unniö aö því aö tryggja SH lóö i Grimsby þar sem fyrirhugað er aö koma upp frystigeymslu. Það mál viröist vera aö komast i höfn núna. Þetta er veigamikiö skref og ef reynslan af frystigeymslunni sýnir, aö þaö gæti oröið hag- kvæmt, gæti næsta skrefiö orðiö aö reisa verksmiöju i Englandi, likt og i Bandarikjunum”sagöi Guömundur. —ATA í fyrra voru flutt út 47 þúsund tonn af þorski á vegum SH. Sigurveig Sigtryggsdóttir og Málfriöur Magnúsdóttir hafa nýlega hafiö sameiginlega rekstur Hárgreiöslustofunnar aö Nóatúni 17, þar sem áöur var hárgreiöslustofan Lokkablik. Þær veita alhliöa þjónustu, svo sem: Klippingar — Lagningar — Blástur — Permaneli t— Litanir — Giansskol — Stripur — Næringarkúra ofl. alla virka daga vikunnar einnig laugardaga. UndliDúa aðgerðir Akureyrardeild herstöövaand- stæöinga hyggst gangast fyrir að- geröum 29. mars i tilefni 31. árs aöildar i Nató. Fyrirhuguö er kröfuganga ásamt baráttufundi meö skemmti- og menningarefni, segir i frétt frá samtökunum. Undirbúningsfundur veröur haldinn þann 15. mars kl. 15.00 i Einingarhúsinu. <’ómk'Í^^ZnTtosart P.S. allir krakkar fá frítt pop_<

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.