Vísir - 14.03.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 14.03.1980, Blaðsíða 21
25 vism Föstudagur 14. mars 1980 brúðkaup Nýlega voru gefin saman i hjónaband í Innri-NjarBvikur- kirkju ólfna Haraldsdóttir og Hermann Guójónsson. Heim- ili ungu hjónanna er a& Kirkjubraut 30, I.-NjarBvik. Ljósmyndastofa SuBurnesja. í dag er föstudagurinn 14. mar$ 1980/ 74. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 07.49 en sólarlag kl. 19.26. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka f Reykjavik vik- una 14. mars til 20. mars er i Hda- leitis Apóteki. Einnig er Vestur- bæjar Apótek opiB til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opió öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar I símsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. bridge Röng ákvörBun kostaBi marga impa i eftirfarandi spili frá Evrópumótinu i Laus- anne f Sviss, leik tslands viB Austurriki. SuBur gefur/allir á hættu. Noröur A D9742 ¥ G7 4 G1083 * G7 Vestur Austur A ir é 1083 ¥ A10 ¥ KD8 « K972 ♦ A654 * 932 G8752 SuBur * AG65 ¥ 965432 * D * AD 1 opna salnum sátu n-s Imon og Jón, en a-v Bam- írger og Kirner: SuBur Vestur NorBur Austur ÍH 2L pass 2 G pass 3G pass pass pass Jón spilaBi út spaBafimm og sagnhafi fékk fyrsta slaginn á kónginn. Hann fór inn á tigul til þess a& spila laufi, einn niB- ur. 1 loka&a salnum sátu n-s Rohan og Strafner, en a-v Ás- mundur og Hjalti: Þetta kostaBi aBeins 200, en tapiB var tilfinnanlegt, þvi hægt var a& fá fjóra til fimm slagi i fjórum spöBum. skák StöBumynd. lœknar Slysavarðstofan I Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í sima Læknafélags Reykja- víkur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er i Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisákírteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Sfmi 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga ki. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitaliiwi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kj. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alládaga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandiö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimiliö Vifilsstööum: Mánudagatil laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar- daga kl. 15til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. / Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og SuBur Vestur NorBur Austur \ 19-19.30. v Kópavogshæliö: Daglega frá kl. 15.15 til kl. 1S 2L 2S 3 L 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. 4S 5L pass pass dobl pass pass pass lögregla slökkvilið JL JL* t # t A t t tt # t & Hvítur: Rejfir Svartur: Szilagy Prag 1955. 1. Hf6! GefiB. Svartur er varnarlaus gegn 2. h6, og fráskákinni. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bill 1220. Höfn í Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla simi 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Reykjavlk: Lögregla sími 11166. Slökkviliðog sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkviliðog sjúkrabill 11100. Hafnarf jöröur: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkviliö og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill ( sima 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166 Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarn- arnes, sími 18230, Hafnarf jörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2039, Vest- mannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilar /: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, slmi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri sími 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnar- f jörður sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svar- ar alla virka daga f rá kl. 17 síðdegis til kl. 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekiðer viðtilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. SK0ÐUN LURIE ídagsinsönn ] — Nei ert þaB þú gamli minn, þaB er svo sannarlega langt síBan ég hef rekist á þig. BéUa Ef ég hefBi haft hugmynd um þaB að þú værir ennþá i megrun, hefBi ég aB sjálfsögBu komiB meB blóm handa þér. Umsjón: Þórunn Jóna- tansdóttir. velmœlt Sorgin bindur tvö hjörtu fastari böndum en nokkur hamingja, og sameiginleg þjáning er miklu traustari tenging en sameiginleg gleBi. —Lamartine. oröiö En þar eB þér eruB synir, þá hefur GuB sent anda sonar sins I hjörtu vor, sem hrópar: Abba, fa&ir. Þú ert þá ekki framar þræll, heldur sonur, en ef þú ert sonur, þá ert þú lfka erfingi aB ráBi GuBs. Gal. 4.6-7 Súkkuiaðiábætír (Mouse) SúkkulaBiábætir (mouse) SúkkulaBiábætirinn er mjög ljúffengur og fljótlegur. Uppskriftin er fyrir 6-8. 100 g súkkulaöi 1 eggjarauBa 2 msk. flórsykur 3 msk. sterkt kaffi (3 msk. vatn+l 1/2 tsk. neskaffiduft) BræBiB súkkulaBiB I heitu vatns- ba&i. HræriB vel eggjarauBu og flórsykur og bætiB sterku kaffi saman viB. Einnig mætti minnka kaffiB og setja eina matskeiö af vini saman viB t.d. sherrý, konlaki eöa rommi. BlandiB súkkulaBinu út I eggja- hræruna. StlfþeytiB rjómann og blandiB honum varlega saman viB. LátiB ábætinn I eina stóra skál eöa sex til átta litlar skálar. LátiB biBa I kæliskáp I nokkrar klukkustundir og stingiB súkku- laöilengjum I hverja skál e&a skreytiö meö rjómatopp og rifnu súkkulagöi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.