Vísir - 14.03.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 14.03.1980, Blaðsíða 4
Föstudagur 14. mars 1980 4 Nauðungaruppboð sem auglýst var 177., 80. og 83. tbl. Lögbirtingablaös 1979 í hluta I óöinsgötu 13, þingl. eign Sigrlöar Siguröardóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eign- inni sjálfri mánudag 17. mars 1980 kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 177., 80. og 83. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á hluta i Seljabraut 74, þingl. eign Róberts J. Jack fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik og Sparisj. Rvlkur og nágr. á eigninni sjálfri mánudag 17. mars 1980 ki. 16.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem augiýst var I 77., 80. og 83. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á hiuta i Lönguhiiö 13, þingl. eign Elinar S. Gunnars- dóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik, Einars Viöar hrl., Arna Guöjónssonar hrl., Páls A. Páls- sonar hdl., Guöm. Óla Guömundss. hdi., Helga V. Jóns- sonar hr., Landsbanka tslands og Arnmundar Backman hdi., á eigninni sjáifri mánudag 17. mars 1980 ki. 10.00. Borgarfógetaembættiö 1 Reykja vik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 77., 80. og 83. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á hluta I Reykjahliö 12, þingl. eign Hauks Hjaltasonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjáifri mánudag 17. mars 1980 kl. 11.15. Borgarfógetaembættiö i Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 177., 80. óg 83. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á hluta I Safamýri 49, þingl. eign Halisteins Sverrissonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavlk á eigninni sjálfri mánudag 17. mars 1980 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. OPID KL. 9-9 Allar skreytingar unnar áT fagmönnum.__________________ ItlOMÍ \M\I IR 11 \ l N \RS I K 1 II simi 127 ÁSKRIFENDUR! Ef blaðið kemur EKKI með skilum til ykkar, þá vinsamlegast hringið i sima 86611: virka daga til kl. 19.30 laugardaga til kl. 14.00 og mun afgreiðslan þá gera sitt besta til þess að blaðið berist. Afgreiðsla YÍSIS sími 6664 4 Friedrich Hayek telur leiftursóknlna einu lækninguna, sem dugi á veröbólgu. Höfundur lefflursoknar- innar. Frledrich Hayek Maöurinn, Friedrich Hayek, er glaöbeittur og broshýr i vina- hópi. En hagfræöingurinn og Nóbelsverölaunahafinn, Hayek, er myrkur I máli og dapuryrtur, þegar hann spáir fyrir um efna- hagshorfur i heimalandi sinu, Bandarikjunum, og annarsstaö- ar. Þaö mun koma kreppa, áöur en unnt veröur aö kveöa niö- ur þennan hræöilega veröbólgu- draug, sem tröllriöur efnahags- lifi USA — er inntakiö I þvl sem Hayek spáir. Kákaðgerðír En þessi áttræöi frjálshyggju- Dstuli telur sig annars sjá fyrir, aö þegar veröbólgan i Bandarikjunum komist i 20% (hún var 13,3% siöasta ár), muni rikisstjórnin gripa I taum- ana meö frystingu launa og veröstöövun. — ,,I staö opin- berrar veröbólgu, sem blasir viö öllum, þegar þeir lesa verö- merkingarnar, munum viö fá falda veröbdlgu, sem er jafnvel verri,” segir hann. „I staö þess aö verölagiö dragi úr neyslunni, veröur þaö vöruskortur, sem hemlar hana af,” segir Hayek. — Meö öörum oröum munu menn ekki hafa val. Þeir munu ekki neita sér um aö kaupa vöruna, vegna þess aö þeim finnist hún kosta of mikiö. Þeir munu einfaldlega ekki kaupa hana, vegna þess aö hún veröur ekki á boöstólnum. Spádómar Hayeks, sem enn á ný báru á góma I viötali, sem James Flanigan hjá stórblaöinu Herald Tribune birti nýlega viö hagfræöinginn, hafa horfiö i skuggann af alþjóöamálum, sem mestan svip hafa sett á kosningabaráttuna I Bandarikj- unum undanfamar vikur. Þegar liöur á kosningabaráttuna, Afghanistanmáliö þokast út af forsföum blaöanna og gislamál- iö I tran veröur til lykta leitt munu efnahagsöröugleikar USA veröa efst á blaöi á nýjan leik ásamt orkumálum. Hayek telur sig sjá fyrir, áöur en liöur á löngu, aö gripiö veröi til veröstöövandi aögeröa. — „Carter mun sjá sig neyddan til þess aö hemla verö á helstu nauösynjavörum senn, ef hann ætlar sér aö geta sagt kjósend- um, aö hann hafi dregiö úr verö- bólgunni. Auövitaö veröur ekki stakt orö satt I þvl, en þaö mun nægja honum í kosningaróörin- um,” segir Hayek. Markaöurínn barómeter Hayek er jafnvel enn meiri frjálshyggjumaöur, en sjálfur aöaltalsmaöur frjálsa markaö- arins, vinur hans, verölauna- hafinn Milton Friedman. H ayek telur, aö efnahagslif; sé ekkert, sem menn geti beislaö og stýrt, efnahagsþróun naumast einu sinni fyrirsjáan- leg. — „Þetta er þróun, sem milljónir atvika hafa samtvinn- andiverkanir á... verkanir, sem menn gætu aldrei náö fram af ráönum hug.” Enginn miöstýringaraöili, ekki einu sinni rlkisstjórn meö fullkorustu tölvur heims, gæti setiö uppi meö vitneskju um öll þau milljón atriöi, sem mynda efnahagslífiö og ráöa þróun þess. Þvi segir Hayek, aö hvers- konar hugmyndir um miöstýrt efnahagsllf Seu „einskært bull”. aöutan I heimspekilegu tilliti er Hay- ek afkomandi Adams Smiths, sem af sumum er kallaöur „faö- ir kapitalismans”. Hayek vill lita á markaöinn sem barómet- er, sem lesa megi af mikilvægar efnahagslegar upplýsingar aö fara eftir. — „1 happa- og glappasamfélagi veiöimanna- tlmabilsins miöast viöleitni manna viö aö fullnægja þekktri þörf ákveöins fjölda fólks, sem einnig var vitaö, hvaö var mik- ill. 1 staöinn kom svo siömenn- ingin, þar sem okkur tókst aö brauöfæöa svo marga meö þvl aö gefa gaum visbendingum, sem sýndu okkur, hvernig viö gátum haldiö llfi I enn fleirum. — Þaö er markaöurinn, sem hefur gert okkur kleyft aö sjá fyrirþörfum fólk, sem viö vitum ekki um, og halda lífi i fjögur hundruö sinnum fleiri mann- jskjum, en mannkyniö gat á veiöimannasíiginu. I staö tíu milljóna höfum viö fjóra milljaröa.” Þaö versta viö veröbólguna og veröbólguaögeröir stjórnvalda, segir Hayek, aö sé tilbúiö vöru- verö, en ekki náttúrulegt, og þar af leiöandi sendi barómetriö frá sér falskar upplýsingar. Þjóö- félagiö villist slöan af leiö. Seðlaprentunin Hayek er af þeim skólanum, sem vill draga úr peningaútgáf- unni. Hann segir, aö veröbólga veröi einungis til þenslu þess opinbera á peningaumsetning- unni. — „Þetta sem kallaö er kostnaöarauka-veröbólga er alls ekki til,” lýsti Hayek yfir fyrir skemmstu. „Hækkandi kostnaöur getur þvi aöeins leitt til veröbólgu, aö krækt sé i gegnum skrifstofur stjórnvalda neö þvi aö fólkiö krefjist meiri peninga til þess aö greiöa þetta hærra verö, og ráöamenn láti undan.” „Þegar verö á bensini hækkar, neyöist þú til þess aö kaupa annaö hvort minna af bensini, eöa minna af einhverju ööru. Leitir þú til stjórnvalda eftir hjálp i bili, leiöir þaö til þess, aö þú gleymir og hættir aö sjá, hvar hinn raunverulegi vandi liggur.” Hayek varar menn viö þvl, aö gera sér neinar gyllivonir um, aö veröbólgan veröi stöövuö sársaukalaust. — „Fyrstu áhrif veröa umfangsmikiö atvinnu- leysi og keöja gjaldþrota. Þegar þaö er um garö gengiö, geta menn svo byrjaö eölilega þróun.” „Já, ótti stjómmálamanna viö aö beita sér fyrir stööugra og heilbrigöara efnahagslifi á fyllilega rétt á sér,” segir Hay- ek. „Sá, sem gengur fram til slikra verka, veröur látinn gjalda óvinsælda þessara óþægilegu afleiöinga.” Fyrir þessa sök mælir Hayek snöggum róttækum aögeröum: „Stööviö aukningu peningaút- gáfunnar, vindiö úr efnahagslif- inu og geriö þaö innan sex mán- aöa. — Ég hef heyrt menn, þar á meöal menn sem ég viröi mik- ils, eins og vin minn Milton Friedman, mæla meö aögeröum i áfóngum. Ég hef heyrt Fried- man halda þvi fram, aö á fimm eöa sex árum megi ná veröbólg- unni niöur i núll. En veröbólgu- hjöönun fylgir slik þjáningar- áhrif, aö engri rikisstjórn, sem ætlar aö framfylgja slikri stefnu, veröur sætt lengi, vegna þeirra óvinsælda, sem hún hlýt- ur aö baka sér.”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.