Vísir - 14.03.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 14.03.1980, Blaðsíða 23
vísnt Föstudagur 14. mars 1980 27 V-ÞjóBverjar gengust nýlega fyrir 4ra manna skákmóti f Bad- Kissingen. Til mótsins var boftiö heimsmeistaranum Karpov, Spassky, Hubner og Unzidcer. Verftlaun voru ekki skorin vift nögl, 1. sætift gaf DM 10.000 efta kr. 2.250.000.- Röftin á mótinu varft þessi: 1. Karpov 4 1/2 v. af 6 möguleg- um. 2. -3. Hubner, Spassky 3 v. 1 - 4. Unzicker 1 1/2 v. Karpov tapafti ekki skák og virkaöi öruggur bæfti i orfti og á Fjögurra manna skákmótlð í Bad-Kissingen: Karpov vlrkaDi firnasterkur borfti. I vifttali, sem tekift var vift heimsmeistarann eftir mót- iö, lét hann svo um mælt, aft enginn þeirra átta kandidata, sem berjast um áskorendarétt- inn, yrfti sér hættulegur. „Eng- inn kandidatanna er firna- sterkur, og ég býst ekki vift þvi Hvítur: Unzicker Svartur: Karpov Sikileyjarleikur 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 sem besta leiftin fyrir hvitan, þvf aft nú fær hvítur enga sókn, en stendur uppi meft veikt peft á e5. Karpov hefur án efa haft endurbót f pokahorninu, en vift fáum ekki aft sjá hana hér.) skák Umsjón: Jóhann örn Sigurjóns- -son- aönokkur þeirra geti unniö mig I keppni um titilinn”. Karpov kvaft eitthvert mesta áfall sitt á framabrautinni hafa verift, þeg- ar skákfréttaritarar vfftsvegar um heim völdu Kortsnoj skák- mann ársins 1978, en ekki Kar- pov. Til aft halda skákstyrkleika sinum segist Karpov rannsaka rúmlega 5.000 skákir árlega: sem sagt 14 skákir á dag. Æfingin skapar meistarann og vift skulum fylgjast meft vinnubrögöum Karpovs frá Bad-Kissingen. 5. Rc3 d6 14. ... Dxb7 6. Be2 15. Rf3 u Rd7 (Lfkt og Geller hefur Unzicker 16. Hdl Hc8 jafnan haft dálæti á þessari 17. Hf2 Rc5 uppbyggingu á löngum skák- 18. Bg5 Bxg5 ferli sfnum.) 19. Rxg5 h6 6. ... Be7 20. Rg-e4 b4! 7. 0-0 0-0 (Hvftur nær engri kóngssókn og 8. f4 a6 lendir einfaldlega út I verra 9. Be3 Dc7 endatafl.) 10. Del b5 21. Rxc5 Hxc5 11. Bf3 Bb7 22. Ra4 Hd5 12. e5 13. fxe5 dxe5 23. Hxd5 24. Dxb4? Dxd5 32. h3 Re3 33. Hbl Hb8 34. Dc6 Rxc4 35. Hdl Dh4 36. b3 Re3 37. Hcl Rf5 38. Df3 (Unzicker heldur sig enn á gamalkunnum slóftum. Þessa sömu stöftu fékk hann einnig upp gegn Kortsnoj i Hastings 1971-’72, og þar varft framhaldift 13. ...Rf-d7 14. Bxb7? (Nauftsyn- legur sóknarleikur var 14. Dg3) 14. ... Dxb7 15. Dg3 Bc5! og svartur náfti betri stöftu og vann. Karpov breytir nú til frá þessari skák.) 13. ... Re8 14. Bxb7? (Unzicker gerir aftursömumis- tökin og hann gerfti I Hastings foröum daga. 14. Dg3 Rd7 15. Ha-dlmeftbetristöftu fyrirhvit- aner gefift upp f byrjanafræöum (Hvftur hrósar happi yfir þvi aft losna vift veikleikann á e5. En ekki er hann þó alveg sloppinn, þviaft nú fær svartur góö kóngs- sóknarfæri. Betra var 24. b3 og koma riddaranum siftarmeir til c4.) 24. ... Dxe5 25. Dc5 Del+ 26. Hfl De4 27. c4 Rf6 28. Rc3 Dc2 29. Db6 (Ef 29. Hf2 Dcl+ 30. Hfl Dxb2 og vinnur peö.) 29. ... Dd3 30. Dxa6 Dd4+ 31. Khl Rg4 1 i i i i 4 # i t # i i S & 38. ... Hb4! (Hrókurinn brýst inn bakdyra- megin og þegar hann kemst I spilift, er Uti um hvitan.) 39. Re2 He4 (Hótar 40. ... Hxe2 41. Dxe2 Rg3+ og vinnur.) 40. Kg2 He3 41. Df2 De4 42. Rf4 Rg3! og hvitur gafst upp. Hann er varnarlaus gegn 43.... g5. Ef 43. Hc4 Dbl+ 44. Kh2 Dhl mát. Jóhann örn Sigurjonsson Aljilóða- dagur fatlaðra Alþjóftadagur fatlaftra er á sunnudaginn, og á þeim degi leggur Sjálfsbjörg, landssam- band fatlaftra, áherslu á aögerftir til aft gera lifskjör fatlafts fólks viftunandi, segir frétt frá samtök- unum. Þaft var árift 1960, aft FIMMITIC (De la Federation Internationaie des Mutilés et Invalides du Travail et des Invalides Civils) Alþjóftasam- band fatlaftra, tók upp þá ný- breytni aft minna á fatlafta og málefni þeirra á þennan hátt og hefur eitt málefni veriö tekift til meftferftar hverju sinni. Aö þessu sinni er þaft krafan um bætt lífskjör fatlaftra. Lifskjör fatlaftra hér á landi eru mun lakari en lifskjör fatlaöra á öörum Norfturlöndum. örorkulíf- eyrir er ófullnægjandi og hækkun hans réttlætismál. Þeir, sem geta ekki stundaft atvinnu vegna fötl- unar eiga skilyrftislausan rétt á lifvænlegum lífeyri. Allt fatlaft fólk, sem hefur vinnugetu á rétt á arftbærri atvinnu. Aftgengilegt húsnæöi er eitt brýnasta hagsmunamál fatiafts fólks. Mikilla átaka er þörf til þess aft gera margháttaö húsnæöi aögengilegt fötluöu fólki. I ályktun 2433. fundar Alls- herjarþings Sameinuöu þjóöanna segirm.a.: „Fatlaftir eiga kröfu á aögeröum, sem stuftla aö þvi aft þeir geti orftiö eins sjálfsbjarga og unnt er. Fatlaftir eiga rétt á fjárhagslegu og félagslegu öryggi og mannsæmandi lífskjörum. Þeir eiga rétt á, eftir því sem hæfileikar þeirra leyfa, aft fá at- vinnu og halda henni, eöa taka þátt i nytsamlegu, frjóu og arft- gefandi starfi og aö ganga i verkalýftsfélag.” Fötluftu fólki á Islandi finnst leiftin til bættra lifskjara torsótt. Þótt ýmsum réttindamálum fatlaöra hafi þokaft i rétta átt undanfarna áratugi, er ennþá langt i þaft aft fatlaöir búi vift sömu lifskjör og flestir aftrir þjóft- félagsþegnar. Sjálfsbjörg, landssamband fatlaftra leggur áherslu á aftgerft- ir til aft gera lífskjör fatlaös fólks viftunandi. Þeirri fáránlegu skoftun heyr- ist stundum á ioft haldift aft við tslendingar höfum hvorki fjár- hagslegan né menningarlegan ávinning af norrænni samvinnu, nema þá helst einhverjir veislu- giaftir fyrirmenn. Þessu hefur Svarthöffti áftur mótmælt og þykist nú hafa fengift byr I segl- in. Hin eina frjálsa og óháfta fréttastofa landsins hefur á svipstundu afsannað þessa kenningu og upplýst bæfti okkur og frændur okkar um þaft, hve gagnkvæm ánægja og ávinn- ingur getur fylgt norrænu sam- starfi, sé það ástundað með opn- um huga og fullri vináttu. Og þaft sem best er — þaft eru ekki fyrirmenn einir, sem á þvf hagnast, heldur alþýfta manna, meira að segja sá heimingur þjóbarinnar, sem aft mestu hefur verift haldift utan al- mennrar stjórnsýslu. Þessi gagnmerka fréttastofa dvaldist um árabii meft einni af frændþjóftum okkar (sem aft vísu mun óskvid okkur með öllu) og kynntist þar helstu menningar- straumum samtimans meftal hins norræna kynstofns. Komst hún þar meftai annars aft þvf, aft forn menningarstarfsemi blómstrar enn á Norðurlöndum vift hlift nýrri listgreina. Þykir þessi ævaforna menningar- starfsemi ólikt skemmtilegri til umfjöllunar i blöftum og öðrum fjölmiftlum en ailskyns framúr- stefnu- og klessulist, enda munu ekki gefin út eins mörg blöð og tfmarit um nokkra aðra menningarstarfsemi á Vestur- löndum. A þaft einkum og sér i iagi við hinar gagnmenntuftu þjóftir Norfturlanda. Hér uppi á islandi hefur slfk menningarstarfsemi legift f lág- inni, enda erum við undarlega seinir á okkur oft, mörlandarn- ir. A síftari árum hefur þó orftift á þessu nokkur breyting til batnaftar. Æ fleiri ungir islendingar dveljast meö öftrum þjóöum, einkum frændum okkar á Norfturlöndunum, og kynnast menningu þeirra og lffsbaráttu. Þetta unga fólk flytur svo meft sér heim bæði þekkingu og starfsreynslu, sem kemur þvi aft góftu gagni. Virftist nú svo kom- iö, aft vift höfum í allrikum mæli tileinkaft okkur flest þaö, er prýfta má góöa gestgjafamenn- ingu. Tittnefnd fréttastofa uppgötv- aði þessa ánægjulegu þróun mála, þegar frændur okkar dvöldust hjá okkur um daginn. Að sjálfsögftu dreiffti hún vitn- eskju sinni meftal frændþjóft- anna. Glöddust menn þar mjög eftir aö hafa óttast aft norræn samvinna væri farin að staftna. Fáar fréttir höfftu borist af ný- mæium frá þingi stórmenna þeirra hér uppi, heldur þvældu menn þarum gömul og leiftinleg mái. Einkum og sér i lagi glödd- ust auftvitaft þeir, sem best styðja innilegt norrænt sam- starf. Dálitið urftu viftbrögftin mis- jöfn. Hér heima brugftust menn ókvæfta vift, og verst þeir, sem talift var I fréttinni, að tækju þátt I þessu nýja samstarfi. Er raunar ekki séft fyrir endann á viöbrögftum þeirra. Eydanir glöddust fyrst og slógu fréttinni upp, en einhver kippti svo snar- iega i spottann aft Ekstrablaftift bar frétt sina tiibaka. Telst slikt þó til álika stórmerkja og þegar halastjörnur birtast berum aug- um. Býftur mönnum i grun, aft dönsk ferftamálayfirvöld hafi kippt f þennan spotta, þvi þau óttist óeftliiega samkeppni mör- landans i þessu menningar- starfi. t ráftuneytum og rfkis- bókhöldum sitja menn svo meft sveittan skallann og vilja fara aft skipta dagpeningum manna f uppihald og vifthald, þegar þeir sækja norrænar ráðstefnur, en finna ekki almennilega út, hvernig eyrnamerkja megi peningana. Hótaö er dómsmálum vegna fréttanna. Samkvæmt fsiensk- um lögum eru umrædd menningarsamskipti ekki sak- næm, nema þriöji aftili hagnist á þeim. Aft þvf er best verftur séft, mun verfta erfitt aft sanna sllkt nema i einu tilviki. Fréttastof- an, sem sendi fréttina út, mun væntanlega hafa fengift greidda þóknun fyrir hana. Liklega verftur hún eini þriðji aftilinn, sem sannast aft hafi hagnast. Mikill er andskotinn! Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.