Vísir - 14.03.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 14.03.1980, Blaðsíða 10
Ilruturinn 21. inarr.—20. april t*ú færft'gófta hugmynd, sem þú ættir at> reyna a& hrinda 1 framkvæmd. Vertu til- litsamur vi& þina nánustu. \autift. 21. .april-21. mai: ÞaB er ekki vlst a& fjármálin standi eins vel og þú hugöir. Rassvasabókhald hefur aldrei gefist vel. i Tv iburarnir 22. mai- 21. juni Hugsa&u þig um tvisvar áöur en þti fram- kvæmir nokkuö, þa& er ekki vist aö útlitiö sé eins glæst vi& nánari athugun. Krahbinn. 22. juni-2:t. júli: Taktu ekki allt of bókstaflega, sem viö þig er sagt, þaö er ekki vlst a& þaö sé allt meint i fullri alvöru. I.joniö. 24. júli-214. agúst- Þú færö góöa hugmynd, sem þú ættir aö reyna aö hrinda I framkvæmd sem fyrst. Vertu heima I kvöld. Mv\ jan. á^úst-2^. sept: Reyndu aö gera þér grein fyrir samhengi hlutanna, þá kanntu aö eygja nyjan möguleika til úrbóta. Vogin 24. sept. —23. okt. Þaö veröur meira en nóg aö gera hjá þér I dag og mikils krafist af þér. En þú skalt reyna aö gera þitt besta. Drikinn 24. okt,—22. növ. Þúskaltekki rasa um ráö fram. baö eetur borgaö sig að blöa og sjá hvaö setur. Kvöldiö veröur skemmtilegt. Bogmaburinn £3. nov.—21. des. Vertu ekki of dómharöur og dæmdu ekki fyrr en þú hefur kynnt þér alla málavexti. Vertu heima I kvöld. Steingeitin, 22. des.-20. jan: Reyndu aö komast fyrir rætur vanda- málsins, annars bera aögeröir þlnar eng- an árangur. Vertu heima i kvöld. \ a'nsberinn, 21. jan.-lfl. feb: Þú kynnist sérstaklega skemmtilegri og áhugaveröri persónu i dag, en gleymdu ekki gömlum vini þrátt fyrir þaö. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Þaö er hætt viö aö þú takirallt of bókstaf- lega sem sagt veröur viö þig i dag, og þá getur oröiö erfitt aö lifa daginn af. Hvert eruð þiö aö fara, litlu vinir? Eg átti hvort sem er alla peningana... ..Vinstri” Latham lýkur viö verk sitt. r Þaö var þarna uppi JlírH „Leynilögreglu j menn”mæta á * staöinn. öH

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.