Vísir - 14.03.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 14.03.1980, Blaðsíða 2
' Föstudagur 14. mars 1980 Telur þú að vændi fyrir- finnist á tslandi? Guðjón Einarsson, blaóaljós- myndari: Já, tvimælalaust, alveg frá þvi á striösárunum, eöa frá þvi ég fór fyrst aö vita af mér. Ég er nokkuö kominn til ára minna og hef séö ýmislegt úr bæjarlíf- inu, þóég hafi ekki tekiö þátt i þvi sjálfur. Stefán Sverrisson, simvirki: Þaö held ég ekki. Ég hef náttúrulega enga sönnun fyrir þessu, en ég trúi bara ekki á, aö þaö eigi sér staö hérna. Jóhann Runólfsson, leigubif- reiöastjóri: Ég hef ekki rekiö mig á þaö i minu starfi. Magniís Oddsson, vélstjóri: Ég heldekki.Égerallavega allsekki trúaöur á þaö. Kristin Arnadóttir, húsmóöir: Nei, ég býst ekki viö þvi, ef marka má þaö sem ég hef séö um mina daga hér á landi. Hitinn sem slökkviiiösmenn eiga oft i höggi viö, getur náö 1000-1200 gr. C. Þá er lika eins gott aö vera vel búinn, I „múnderingu” eins og sést á meöfylgjandi mynd. Visismyndir: JA VELSKOLANEMAR A SLOKKVIUDSÆFINGU ,,Viö höfum veriö meö nám- skeiö í brunavörnum fyrir Stýri- mannaskólann og Vélskólann i nokkur ár. Þessi árlegi atburöur hjá skólunum, stendur yfir I viku, en þetta eru samtals 27 kennslustundir, fjörutiu- minútur hver” sagöi Gunnar Sigurösson varaslökkviöliös- stjóri Slökkvistöövarinnar i Reykjavik, en hún nærtil svæöis ins innan Kópavogs, Seitjarnar- nestMosfellssveitarog Reykja- vikur, sem eru sveitarfélögin er eiga aöild i henni. Slökkvistöö- inni er gert skylt af Brunamála- stofnunni aö fólk innan þeirra umráöasvæöis fái undirstööu- þekkingu viö meöferö elds. Teknir eru núna 20 nemendur úr Vélskólanum, i tveimur hóp- um og er annar hópurinn á eld- varnaræfingum á Reykjavikur- flugvelli, á meöan hinn er uppi á stöö i bóklegu námskeiöi og reykköfunaræfingum. Þar setja þeir á sig grimur, hetta sett fyrir gleriö á henni svo þeir sjái ekkert og eiga þeir i þessari „munderingu” aö finna ein- hvern ákveöinn mann, aö sögn Gunnars. Námskeiöiö byrjar á bóklegri kennslu, sem eru 20 timar af heildarkennslunni. 1 henni læra nemendurnir ýmislegt um slökkviliö og starfsemi þess, eitranir, sprengingar, eöli elds- ins, slökkvitækni, reykköfun, meöferö handslökkvitækja, fyrirbyggjandi starf, eld- varnareftirlit, reyklosun og meöferö froöu. Verklegu æfingarnar ganga út á þaö, aö kynna mönnum hvaö það sé aö berjast víö eldinn og hitann sem frá honum stafar, en hitinn sem slökkviliösmenn eiga oft i höggi viö nær stundum 1000-1200 g C. öll handtök veröa aö iærast rétt, þó ekki sé veriö nema aö fsra tunnuskratta frá einum staö til annars, og einn slökkviiiösmanna hefur nánar gætur á aö allt fari nú rétt fram. •vts : Þannig förum viö aö þvi, aö halda utan um slönguna strákar. En Vélskólanemum þykir sýnilega lftiö koma til þessarar máttleysislegu bunu og glotta út Iannaö. Búinn er til mikill eldur á æfingasvæöi slökkviliösins á Reykjavikurflugvelli og til að ná upp þessum mikla hita er kveikt i oliu. „Þetta eru eihu skólarnir sem viö gerum svona mikiö fyrir vegna þess aö þeir hafa ekki að- stööu til aö kalla slökkviliö sér til hjálpar, ef þaö kviknar I skipi út á sjó, þannig aö þéir veröa al- gjörlega aö bjarga sér sjálfir”, sagði Gunnar. „Við erum ekki meö jafn itar- legar æfingar fyrir aðra skóla. Þeir hafa fengið 20 tima kennslu, þá er verklega náminu sleppt, eins og t.d. Kennaraskól- inn, til þess aö tilvonandi kenn- araefni, geti kennt nemendum sinum meginatriöin i vörnum gegn eldsvoöa. Svo höfum við veriö meö 6 tima kennslu fyrir verkstjóra á vinnustööum og hafnarverkamenn auk annarra hópa” sagöi Gunnar aö lokum. H.S.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.