Vísir - 24.03.1980, Page 5

Vísir - 24.03.1980, Page 5
Guömundur Pétursson skrifar VÍSIR Mánudagur 24. mars 1980 Snar kusu kiaraorkuna Thorbjörn Falidin, forsætirsráöherra Svía. Sviar greiddu i gær atkvæöi meö kjarnorkuvæöingu, en þó takmarkaöri, svo aö i hófi og meö fúllri aögát veröi. Um 58% studdu þaö i þjóöarat- kvæöagreiöslunni i gær, aö sex nýir kjarnorkuofnar (4 tilbúnir, 2 i smlöum) veröi settir i gang, en heldur ekki fleiri. Um 39% greiddu þvi atkvæöi, aö þeir sex kjarnorkuofnar, sem þegar eru i'rekstri, yröu smám saman teknir úr notkun fyrir 1990. 3% skiluöu auöu. Thorbjörn Fálldin forsætisráö- herra sagöi á blaöamannafundi eftir aö úrslit þjóöaratkvæöisins lágu fyrir i gærkvöldi, aö hann mundi fara aö vilja þjóöarinnar. Hann taldi, aö áður þyrfti þó aö ganga úr skugga um, aö tveir þeirra fjögurra kjarnorkuófna, sem biöa tilbúnir, væru fullkom- lega öruggir. — Haföi Fálldin sagt fyrir atkvæöagreiösluna, aö öryggisviðhorf eftir slysiö á Þriggja milna-eyju i USA i fyrra, kynnu aö koma i veg fyrir það I bráö, aö nýju kjarnorkuofnarnir kæmust i rekstur. Forsætisráðherrann sagði, að hinir flokkarnir gætu ekki heldur alveg hundsað þau tæpu 40% sænsku þjóðarinnar, sem væru andvfg kjarnorkunni. Sviþjóö fær meira af sinu raf- magni frá kjarnorkunni en nokk- urt annaö Evrópuriki (miðaö viö höföatölu). Rúmlega 74% Svia tóku þátt i atkvæðagreiöslunni, sem er 16% dræmari kjörsókn en i þingkosn- ingunum I september sréasta. — 6,3 milljónir voru á kjörskrá. Nikur á lofli yfir vesturdakka árlnnar Jórflan Nokkuö köldu þykir anda i garö Israelsstjórnar eftir að hún ákvaö aö leyfa landnám gyöinga I bæn- um Hebron á vesturbakka Jór- dan. Enn um sinn verður ekki leyfö ábúö, en ætlun er aö setja upp trúarbragöaskóla og annan skóla I Hebron I byggingum, sem til- heyröu gyöingafjölskyldum fram tilfjöldamoröa araba á gyðingum I Hebron 1929. Bæjarstjórn Hebron hefur boö- aö til mótmælafunda á morgun og stöövun allrar opinberrar þjón- ustu, og hafa bæjarstjórnarfull- trúar hótaö aö segja af sér, ef gyðingar geri alvöru úr skóla- stofnuninni. Egyptalandsstjórn hefur for- dæmt þessa ákvörðun og liklegt þykir, aö ákvöröunin eigi eftir aö spilla sambúö Israels og Banda- rikjastjórnar, sem oftsinnis hefur lýst þvl yfir, aö gyöingalandnám á hernumdu svæöunum spilli fyrir friöi I austurlöndum nær. Mikil óiga er nú I Hebron á vesturbakka Jórdan vegna á- kvöröunar tsraelsstjórnar aö leyfa landnám Gyöinga þar. Iranskelsarl á leið til Egyptaiands transkeisari er i dag á leiö meö flugvél til Egyptalands frá Pan- ama, þar sem hann hefur notiö hælis i útlegöinni. Egyptar hafa útbúiö eina álmu I herspitala i Kairó til þess aö hýsa hinn sjúka keisara I samræmi viö margitrekuö loforð Sadats for- seta um, aö keisarafjölskyldan yröi ávallt velkomin þangaö. Keisarinn lagöi af staö i gær frá Panama, daginn áöur en Iran leggur fram formlega kröfu til Panama um framsal hans. Atti i dag að leggja fram lista yfir meinta glæpi keisarans. — Panama-menn segja óliklegt, aö keisarinn heföi veriö framseldur, þvi aö lög Panama banna framsal manneskju ef dauöarefsing er tal in biöa hennar i heimalandinu. Keisarinn fyrrverandi var lagður inn á sjúkrahús i Panama i siöustu viku, en fór þaöan aftur án þess aö veröa skorinn upp, sem taliö var þó nauösynlegt. I Teheran segja talsmenn hinna herskáu stúdenta i bandariska sendiráöinu, aö brottför keisar- ans frá Panama muni I engu hagga kröfum þeirra um, að hann verði dreginn fyrir rétt i íran og látinn svara til saka. Það er þvi ekki liklegt, aö nein breyting veröi á högum bandarisku gisl- anna i sendiráðinu. í Washington segja embættis- menn, að ferðalag keisarans til Egyptalands sé aö hans eigin ráöi, og Washingtonstjórninni ó- viökomandi. Heyrst hefur þó, aö Hamilton Jordan og Lloyd Cutler, ráögjafar Carters forseta, hafi i siðustu viku fariö til Panama til þess aö reyna að fá keisarann til aö vera um kyrrt þar. Lögregiumiarnlp biDu eltlr lelk- mðnnum Þrettán knattspyrnumenn og forseti 1. deildarfélagsins, A.C. Milanó, voru handteknir i gær og fluttir I lögreglubilum hér og þar á Italiu i gær aö loknum sunnu- dagsleikjum. Ellefu manns gistu fangelsi i nótt. öllum er gefiö aö sök aö hafa tekiö þátt i svindli vegna veö- úr sturtu mála, en tveir veömálabraskarar kæröu þá fyrr i þessum mánuöi fyrir aö hafa þegiö mútur til þess aö tapa leikjum. 21 knattspyrnumaöur til viö- bótar hefur veriö boöaður fyrir rétt til yfirheyrslu, og meöal þeirrc er Paolo Rossi, miöfram- herji Perugia, sem er einn lykil- maöurinn I vonum ítala i Evrópu- bikarnum i júni. þess opinbera, en einhverjir reyna að snapa upp fréttir úr er- iendum útvarpsstöövum, eöa blaöasnifsum, sem útlendingar hafa meö sér til Sovétrfkjanna, eöa þá reyna aö iesa á milli Ifn- anna hjá þvf opinbera. Nýjasti austantjaldsbrandar- inn hermir frá verkamanninum f Moskvu, sem kemur uppveöraöur heim heim úr vinnu til konu sinn- ar. — „Hefurðu heyrt sföustu fréttir?” spyr hann. „Svo er aö heyra sem þeir hafi handtekiö Khomeini æöstaprest I Afgan- istan, tekiö af honum vinstri fót- inn og sent vesalíns manninn i út- legö til Gorki. Þvl segist hann ekki geta komið á ófympfuleik- ana I sumar.” Sllkar fréttamyndir senda Sovétmenn frá sér af sovéskum skriödreka- dáta I góöra vina hópi „heiöarlegra Afgana”. Eltt mannránlD enn á ítaiiu Tlskuverslunareiganda I Róm, sem rænt var fyrir þrem mánuö- um, var sleppt I gær, eftir aö fjöi- skylda hans birti I fjölmiöium bænstafi til ræningjanna um ein- hverjar fréttir af honum. — Ekki hefur veriö látiö uppi, hvort ræn- ingjunum hafi verið greitt lausnargjald. Ermasunúsgöng Samsteypa evrópskra verktaka hefur boöist til aö fjármagna og gera neöanjaröargöng undir Ermarsund milli Englands og Frakklands. Samsteypan telur sig geta skilaö verkinu fyrir 540 milljónir sterlingspunda, scm er 90 milljónum lægra en kostnaöar- áætlun breskra og franskra jár- brautafyrirtækja viö gerö Erm arsundsga nga. Aö samsteypunni standa bresk, frönsk vestur-þýsk og hollensk fyrirtæki sem þegar höföu lokiö undirbúningskönnun, áöur en þau geröu tilboöiö. Aætlun þeirra miöar viöeinföld göng, styttri en I öörum óætlunum og brattari I báða enda. Dræm sala á mái- verkl eftir van Gogh Málverk eftir Van Gogh, sem stoliö var úr safni I Kairó fyrir tveim árum, er nú komiö fram aö nýju I Egyptaiandi. Hefur ferill þess verið rakinn. Því var smygiað til Kuwait af fallista úr Kairó-háskóla, sem vonaöist til að selja málverkiö f Frakklandi. Þjófarnir ráku sig slðan á þaö, aö listaverkiö var ekki auöselt svo frægt, sem þaö var og þjófnaöur- inn á þvl. Gáfust þeir upp viö þaö, og komu málverkinu til kunn- ingja i Egyptalandi. Tvær skáklr eltlr hlá Pelrosian og Korchnoi Korchnoi herti i gær tak sitt á einviginu viö Petrosian i Velden I Austurriki meö jafntefli, og þarf þvi aöeins tvö jafntefli I viöbót til aö tryggja sér sigur. — 7 skákir hafa orðiö jafntefli, en Korchnoi vann eina. Vinni Petrocian nl- undu eba tiundu skákina og jafnar stööuna, veröur einvigiö fram- lengt. —Petrosian meö hvittbauð Korchnoi jafntefli og ávarpaði hann beint, en Korchnoi tók jafn- teflinu...skriflega. Hann neitar aö tala viö Petrosian. — Skákin var einungis 19 leikir og þykir sú daufasta i einviginu til þessa. Fjóröa einvigisskák þeirra Hubners og Adorjans i Bad Lauterberg varö jafntefli eftir aö- eins þrettán leiki. Haföi Adorjan hvltt. —Hubner, sem vann þribju skákina, hefur eins vinnings for- skot eins og Korchnoi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.