Vísir - 24.03.1980, Blaðsíða 7
Mánudagur 24. mars 1980
7
Jafnan
fyrirliggjandi
í miklu úrvali
RAFMAGNSm HANDVERKFÆRI
1437 H
Heimilisborvél
Mótor: 320 wött
Patróna: 10mm
Stiglaus hraöabreytir í rofa: 0-2600 sn./mín.
Höggborun: 0-36000 högg/mín.
1417 H.
Heimilisborvél
Mótor: 420 wött
Patróna: 13mm
Stiglaus hraðabreytir í fora og tvær fastar
hraðastillingar: 0-900 eða 0-2600 sn./mín.
Við SKIL heimilisborvélar fæst gott úrval hagnýtra fylgihluta,
svo sem hjólsög, stingsög, smergel, pússikubbur og
limgerðisklippur. Alla þessa fylgihluti má tengja
við borvélina með einkar auðveldum hætti,
SNAP/LOCK aðferð, sem er einkaleyfisvernduð
uppfinning SKIL verksmiðjanna. Auk ofan-
greindra fylgihluta eru á boðstólum
hjólsagarborö, láréttir og lóðréttir
borstandar, skrúfstykki, borar,
vírburstar, skrúfjárn og
ýmislegt fleira sem eykur
stórlega á notagildi SKIL
heimilisborvéla. Eigum
einnig fyrirliggjandi
margar fleiri gerðir
og stærðiraf SKIL
rafmagnshandverkfærum.
ÞEIR, SEM VILJA VÖNDUÐ VERKFÆRI, VELJA SKIL
Einkaumboö á islandi fyrir Skil rafmagnshandverkfaeri.
FALKIN N
SUÐURLANDSBRAUT 8, SIMI 84670
Komið og skoðið, hringið eða
skrifið eftir nánari
upplýsingum. Athugið hvort
SKIL heimilisborvél og
fylgihlutir eru ekki
hagnýt gjöf til heimilis ykkar
eða vina ykkar.
AÐRIR ÚTSÖLUSTAOIR:
REYKJAVÍK:
SÍS Byggingavörudeild,
Suðurlandsbraut 32.
Verslunin Brynja, Laugavegi 29.
HAFNARFJÖRÐUR:
Rafbúðin, Álfaskeiði 31..
KEFLAVIK:
Stapafell h/f.
ÞINGEYRI:
Kaupfélag Dýrfirðinga
ÍSAFJÖRÐUR:
Straumur h/f.
HÓLMAVÍK:
Kaupfélag Steingrimsfjarðar.
BLÖNDUOS:
Xaupfélag Húnvetninga
SIGLUFJÖRÐUR:
Rafbær h/f.
AKUREYRI:
Verslunin Raforka
Handverk, Strandgötu 23.
HÚSAVÍK:
Kaupfelag Þingeyinga
VOPNAFJÖRÐUR:
Kaupfélag Vopnfirðinga
EGILSTAÐIR:
Verslunin Skogar
SEYÐISFJÖRÐUR:
Stálbúðin
NESKAUPSSTAÐUR:
Eiríkur Ásmundsson
HÖFN:
Kaupfélag Austur-Skaftfellinga
VÍK:
Kaupféiag Skaftfellinga
vegi uröu þau aö Guölaugar
Þorvaldsson hlaut 90 atkvæöi eöa
57.69%, Vigdfs kemur næst meö 46
atkvæöi eöa 29.49%, siöan kemur
Albert meö 10 atkvæöi eöa 6.41%,
Pétur hlaut 9 atkvæöi eöa 5.77%
og Rögnvaldur 1 atkvæði eöa
0.64%.
Véladeild SíS
Efnt var til skoöanakönnunar
meöal hluta af starfsfólki Véla-
deildar SIS. I þeirri deild eru 58
starfsmenn og kusu 55 þeirra.
Úrslit uröu þau aö Guðlaugur
hlaut 27 atkvæöi, Vigdis 16, Albert
10, Pétur 1 en Rögnvaldur ekkert.
Guðlaugur enn efstur
Þá er aö geta skoöanakönnunar
i Alftamýrarskóla þar sem Guö-
laugur var efstur meö 18 atkvæöi,
Vigdis 16, Albert 2 en Pétur og
Rögnvaldur ekkert atkvæöi.
Loks er þaö skoöanakönnun
sem gerö var meðal 42 starfs-
manna Kristjáns C. Skagfjörös.
Þar var Guölaugur enn efstur
meö 19 atkvæöi, Vigdis hlaut 13,'
Albert 6, Rögnvaldur 3 og Pétur 0. ■
-SG,
Skoöanakannanir fyrir forseta-
kjöriö I sumar eru vinsælar á
mörgum vinnustööum um þessar
mundir og viöa er mikil þátttaka.
Úrslit nokkurra skoöanakannana
sem fram fóru fyrir helgi hafa
borist VIsi.
i nokkrum tilfellum og slökkva
eldana.
Þá var kveikt i sinu viö sumar-
bústaö uppi viö Olfarsfell I
gærdag. Lögreglumenn komu á
vettvang og réöu niöurlögum
eldsins.
Nú er aö hefjast sá timi sem
sinubrunar eru hvaö algengastir
og er full ástæöa til aö minna
foreldra á aö brýna þaö fyrir
börnum sinum aö kveikja ekki i
sinu. Þaö getur oröiö mjög baga-
legtef slökkviliöiö er upptekiö viö
aö kæfa sinubruna á sama tima
og eldur kemur upp i mann-
virkjum.
-SG
Hjá Isal efndu starfsmenn
þriggja aöskildra skála til
könnunar og vissi enginn
hópurinn af öörum þegar
könnunin fór fram. Þegar niöur-
stööur úr þessum þremur skálum
eru dregnar saman kemur I ljós
að Guölaugur Þorvaldsson hefur
hlotiö flest atkvæöi eöa 65 og eru
þaö 49.24% greiddra atkvæöa.
Næst kemur Vigdis Finnboga-
dóttir meö 34 atkvæöi eða 25.76%.
Fast á hæla henni kemur Albert
Guömundsson meö 28 atkvæöi eöa
21.22%. Pétur Thorsteinsson
hlaut 2 atkvæöi eöa 1.51% og
Rögnvaldur Pálsson 1 atkvæöi
eöa 0.76%. Tveir seölar voru
auöir eöa 1.51%.
Mjólkursamsalan
Orslit I skoöanakönnun sem
gerö var meöal starfsfólks
Mjólkursamsölunnar á Lauga-
GUÐLAUGUR SIG-
URSÆLL í SKOD-
ANAKÖNNUNUM
Lögreglumenn slökkva sinueld viö Olfarsfell i gærdag. (Visism. GVA).
Víða kveiktur
eldur í slnu
Nokkuð var um sinubruna á
auðum svæöum I borginni I
veöurbliöunni um helgina. Þurfti
slökkviliöiö aö koma tilskjaianna
cotón
Mö'jiih’ikarnir eru óncnuiiuli.
COKIN-ýilterar munu gjörhylta þínum litljósmyndum.
1. 70 mismunandi tegundir.
2. Sérhver Jilterpassar á allar
tegundir linsa. (48—58).
3. Ótrúlega lágt verð!
Útsölustaðir:
GEVAPHOTO
HANS PETERSEN
FILMUR OG VÉLAR
vVvW stóvkostfeffa
^ SYSTEM
cotón ..gjjjii
ALLAR NANARI UPPLYSINGAR VARÐANDI KEPPNINA A
VEITTAR I OFANTOLDUM LJOSMYNDAVORUVERSLUNUM. ÆSi
SKILAFRESTUR
framlengdur til i. moí 1960
JMCKentmere
1\K Kentmere Ijósmyndapappír
..Pappirinn sem fagmennirnir nota"
1. Fyrsta flokks gæði
2. Plasthúðaður pappír
3. Fjögur hörkustig
4. Glans. hálf-mattur og
hamraður
Utsölustaöir:
GEVAF0T0
MATS WIBE L0ND
MYNDAHUSIÐ (H afnarfiröi)
PEDRO-IVIYNDIR (Ak urey.ri)
Kynnið yður möguleika og gæði Kentmere
Ijósmyndapappírs!
fijji
STORKOSHEGA
LJOSMYNMSAMKEPPNI
'ÍRHÁFW!_ I
Allar nánari upplýsingar varöandi keppina eru
veittar i ofantöldum Ijósmyndavöruverslunum.