Vísir - 24.03.1980, Síða 11

Vísir - 24.03.1980, Síða 11
11 vtsm Mánudagur 24. mars 1980 Frá lokauppgjöri Krluhólasjóös. t myndinni sjást þeir Björn Tryggvason, Stefán M. Gunnarsson og Ólafur Helgason. Lokaupoglör Krluhólaslöðs: BæjarsjóDur Vesimanna- eyja fær 281 milllón f fyrradag fór fram lokaupp- gjör á svokölluðum Kriuhóla- sjóö og voru Vestmannaeyja- kaupstaö afhentar rúmlega 281 milljón króna i þvi sambandi. Var hér um aö ræða sam- eignarsjóö Viölagasjóðs, bæjar- sjóðs Vestmannaeyja, Rauöa kross Islands og Hjálparstofn- unar kirkjunnar. Sjóöurinn var stofnaöur sumariö 1973 og kveikjan aö honum var gjafa- fé, sem safnast haföi I Sviþjóö á vegum Göteborgsposten, aö upphæö ein og hálf milljón sænskra króna. Skömmu siöar var ákveðiö aö sjóöurinn skyldi notaöur til kaupa á 46 ibúöa blokk aö Kriu- hólum 4 og var ætlunin aö leigja þær brottfluttum Vestmannaey- ingum. Þegar ibúðirnar voru fullgeröar var gosiö búiö i Eyj- um og fólk tekiö aö flytjast þangaö þannig aö ekki var lengur þörf fyrir leiguibúöir i Reykjavik. Sameignaraðilarnir ákváöu þvi I júni 1974, að selja allar ibúöirnar og stofna meö andviröi þeirra bráöa- birgöa-lánasjóö vegna bygg- ingarframkvæmda i Vest- mannaeyjum. Um áramótin 1976/77 afsöluöu Rauöi kross og Hjálparstofnun kirkjunnar eignarhlut sinum i sjóönum til bæjarsjóös Vest- mannaeyja, samanlagt tæpum 59 milljónum. A sama tima ákvaö stjórn Viölagasjóðs aö 71% af eignarhluta sjóösins skyldi renna sem óafturkræft framlag til bæjarsjóös Vest- mannaeyja, til stuönings upp- byggingu iþrótta- og æskulýðs- mannvirkja. I september I fyrra var svo ákveöið aö þaö sem eftir stendur af eignarhluta Viðlaga- sjóös skyldi notaö i sama til- gangi. I framhaldi af þvi voru svo bæjarsjóöi Vestmannaeyja af- hentar allar eignir i Kriuhóla- sjóös i fyrradag. — P.M. Krefjast úrbóta vegna tlðra rafmagns- biiana A fundi hreppsnefndar Eyrar- bakka 13. mars sl. var samþykkt að krefjast skjótra úrbóta, vegna tiöra rafmagnsbilana i Grundar- firöi. 1 ályktuninni stendur m.a. aö mikiö tjón veröi i starfsemi at- vinnufyrirtækjanna sökum þessa og sé þorpiö oft á tiðum einnig vatnslaust þar eö neysluvatni er dælt úr borholum meö rafmagns- dælum. Hafa forráöamenn Rafmagns- veitna rikisins einlægt svarað kvörtunum á þann veg, aö lin- urnar beggja vegna kauptúnsins veröi styrktar og þannig bætt úr ófremdarástandinu. „Langlundargeð okkar er þvi algjörlega á þrotum. Viö krefj- umst skjótra úrbóta og sættum okkur ekki lengur viö oröin tóm”, segir i lok samþykktarinnar. S o Sumar éldavélar írá ELECTROIUX eru auóvitað með bHástuisafni, tötvustýringu tenriosplatu, sjálívirkum steilcaimoell og hitaskíip...... , Aðrarekki. Q Electrolux eldavélarnar eru meðal þeirra þekktustu í heimi. Fyrst og fremst vegna gæða- og svo auðvitað vegna tækni- nýjunga. Electrolux hefur oftast verið á undan samtíðinni í eld- hústækni. Þegar þú velur Electrolux eldávél geturðu valið eldavélagerð, sem hentar plássi og pyngju. Úrvalið og möguleikarnir eru margvís- legir. Electrolux Kynningarbæklingur ókeypis. Það er óráðlegt, að kaup eldavél án þess að kynna sér vandlega hvaða möguleikar standa til boða. Vörumarkaðurinn sendir þér í pósti ókeypis, litprentaðan mynda- og upplýsingabækling. Sendu okkur nafn þitt og heimilisfang, eða hringdu í Electrolux deildina, sími: 86117 og við sendum þér bækling um hæl. Vörumarkaðurinn kf. ÁRMÚLAIa 1 STJÖRNUSKÓBÚÐIN Laugavegi 96 — Við hliðina á Stjörnubíói — Sími 23795 Póstsendum Teg. 177 Litur: rústaö leöur Stæröir: 3 1/2-7 Hæll: 10 1/2 Verö kr.: 29.990.- Teg: 832 Litur: svart rúskinn Stæröir: 36 1/2-40 1/2 Hæll: 10 sm Verö kr: 21.900,- Teg: 454 Litur: brúnt rúskinn Stæröir: 3 1/2-7 1/2 Hæll: 8 1/2 sm Verö kr.: 34.680,- Teg.90 Litur: drappaö rúskinn Stæröir: 36 1/2-40 Hæll: 10 cm Verö kr.: 29.990.- Teg: 8222 Litur: vínrautt rúskinn Stæröir: 36 1/2-41 Hæll: 9 1/2 sm Verö kr.: 25.395,- Teg: 670 Litur: svart rúskinn Stæröir: 36-40 Hæll: 8 1/2 sm Verö kr.: 20.940.- Teg: 432 Litur: svart rúskinn Stæröir: 36-40 Hæll: 5 1/2 sm Verö kr.: 20.490,- Teg: 136 Litur: drappaö og rústaö leöur Stæröir: 36 1/2-40 Hæll: 9 sm Verö kr.: 29.990,- NÝ SENDING - NÝ SENDING - NÝ SENDING - NÝ SENDING - NÝ SENDINg]

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.