Vísir - 24.03.1980, Page 19

Vísir - 24.03.1980, Page 19
Mánudagur 24. mars 1980 VÍSTR | mmR * fipE g ‘ L - Leikmenn Nottingham Forest meft Evrópumeistarabikarinn, sem peir nata nú aft verja, en þeir leika gegn hollensku meisturunum Ajax I undanúrslitunum. Dregið i Evrópukeppnlna i knattspyrnu: Meistarar Forest leika gegn Ajax Um helgina var dregið leika saman i undanúr- um það i Sviss hvaða lið slitum Evrópumótanna Bayern Munchen ð sigurhraui Ekkert lát er á sigurgöngu Bay- ern Munchen i v-þýsku knatt- spyrnunni, og liftift hefur nú unnift hvern sigurinn af fætur öftrum og heldur enn tveggja stiga forskoti sinu i 1. deildinni. Um helgina lék Bayern heima gegn Eintracht Frankfurt, en þessi lift eiga einmitt aö leika' saman i undanúrslitum UEFA-keppninnar. Bayern sigr- afti i leiknum um helgina 2:0 og þaft kann aft vera visbending um hvernig fara muni hjá liftunum I UEFA-keppninni. Hamburger er i 2. sæti, tveim- ur stigum á eftir Beyern. Ham- burger fékk Werder Bremen i heimsókn um helgina og sigraöi 5:0 og liftiö ætlar greinilega ekki aft láta meistaratitil sinn af hendi átakalaust. Af öftrum úrslitum má nefna 5:1 sigur Stuttgart gegn Fortuna Dusseldorf, 2:2 jafntefli Kölnar og Borussia Moenchengladbach, ósigur Schalke 04 á heimavelli gegn Bayer Uerdingen 1:2 og loks 2:0útisigur Kaiserslautern gegn Herta Berlin. En stafta efstu liö- anna eftir leiki helgarinnar er þessi: BayernM......26 15 6 5 53:26 36 Hamburger ...25 14 6 5 59:28 34 Köln.........26 12 8 6 60:41 32 Stuttgart.26 13 5 8 59:41 31 Schalke04.26 11 7 8 35:31 29 gk-. LÍTIÐ SPILJtÐ ÍSKOT- LANDI Afteins einn leikur fór fram i skosku úrvalsdeildinni f knatt- spyrnu um helgina, en þá sigrafti Aberdeen lift Morton 1:0, Ollum öftrum leikjum var frestaö vegna snjókomu. Vift þennan ósigur hrapaöi Mor- ton niftur I 3. sæti i deildinni en Aberdeen hirti 2. sætift. Liöift er þó 6 sigum á eftir Celtic, en á leik til gófta. Auk þess má geta þess aö liöin eiga tvivegis eftir aö mætast i keppninni áftur en yfir lýkur. gk-- þriggja i knattspyrnu, og var beðið með mikilli eftirvæntingu viða i Evrópu eftir þeim drætti. Athylgiin beindist aft venju einkum aft þeim liöum sem eftir eru i meistaraliftakeppninni, Nottingham Forest.sem hefur titil aft verja, hollensku meisturunum Ajax, Real Madrid frá Spáni og Hamburger frá Vestur-Þýska- landi. Svo fór aö tvö fyrrnefndu liöin eiga aö leika saman, og á Forest heimaleikinn á undan. Fyrri leik- ir undanúrslitanna eiga aft fara fram 9. april og þeir siftari 23. april. 1 keppni bikarhafa lentu saman Nantes frá Frakklandi og Valenc iafrá Spáni annarsvegar og hins- vegar ensku bikarmeistararnir Arsenal gegn Juventus frá Italiu. Eflaust verftur róöur Arsenal- manna erfiftur aft þessu sinni. 1 UEFA-keppninni mætast fjög- ur þýsk lift og sýnir þaft hversu gífurleg breidd er á meöal þýsku liftanna i knattspyrnu. Bayern Munchen sem nú hefur forustu i deildarkeppninni i Þýskalandi dróst gegn Eintracht Frank- furt og i hinum leiknum eigast vift Stuttgart og Borussia Moen- chengladbach. Meistarakeppnin: Nott. Forest- Ajax Real Madrid-Hamburger. Bikarmeistarar: Nantes-Valencia Arsenal-Juventus UEFA-keppnin: Bayern Munchen-Eintr. Frank- furt Stuttgart-Borussia Moenchen- gladb. gk- Rakarastofan Klapparstíg Sími 12725 Hárgreiðslustofan Klapparstíg 13010 Sá, sem kemst næst því, fær vöruúttekt að verðmæti kr. 50.000,- í versluninni HOF. Lausnir sendist til: VISIS, Síðumúla 8, 105, Rvík. fyrir 25. mars nk. — Merkt „HNYKILL" Nafn: ............................... Heimilisfang:........................ I Sveitarfélag:......................... I Sími:................................. [ Hnykillinner....................metrar. DREGIÐ Á MORGUN Hvöð I eru mofgir metror of gorni í þessum hnykli? Hnykillinn er til sýnis í versluninni HOF, ingólfstræti i

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.