Vísir - 24.03.1980, Qupperneq 22
'Mánudagur 24. mars 1980
22
Má I
Eru þessir menn sem sömdu nýju skattalögin algjör börn? spyr bréfritari og telur aö lögin komi illa
niöur á ungu fólki.
SKATTPÍNING UNGA
J.S. Akureyri skrifar
Nú eru allir búnir að skila
skattskýrslunni og léttir sjálf-
sagt mörgum. Ég á þó von á, aö
það verði skammvinn sæla., þvl
eins og ég sé þessi nýju skatta-
lög a.m.k., þá finnst mér verða
stórkostleg þynging skattbyrð-
ar, sérstaklega á unga fólkinu.
Viö erum hérna bæöi útivinn-
andi, eins og það heitir, með tvö
böm. Sem betur fer hefur konan
sæmilegar tekjur. Ég segi sem
betur fer, þvi viö erum aö
byggja. Allir okkar peningar
fara i bygginguna og allur okkar
Ég varö fyrir vægast sagt ó-
skemmtilegri reynslu i snyrti-
vöruverslun hér i Reykjavik ný-
lega.
Ég kom inn i verslunina og
ætlaði aö spyrja um verð á á-
kveðnum hlut, en þá kom á móti
Magnús Finnsson
framkvæmdastjóri
Kaupmannasamtak-
anna:
„Við teljum, að það sé alvar-
legt mál og eigi ekki aö eiga sér
stað aö viöskiptavini sé visað út
úr verslun, nema ef hann hefur
gerst stórkostlega brotlegur i
timi. Við erum varla komin
heim úr vinnunni og búin að
gleypa eitthvaö kalt i okkur,
fyrr en við erum komin f vinnu-
gallann og mætt með krakkana
upp i byggingu. Meiri þjóöfé-
lagsþræla en okkur get ég ekki
imyndað mér.
NU er t.d. allur persónufrá-
dráttur vegna útivinnandi konu
tekinn i burtu. Boðið er upp á
einhver tiu prósent sem á að
dekka allan frádrátt. Eru þessir
menn algjör börn? Vita þeir
ekki að allur manns peningur
fer i afborganir og vexti þessa
mér ung og falleg stúlka og
sagði kurteislega við mig: ,,Ég
má ekki afgreiöa þið, „þau”
sögðu mér að visa þér héðan
út”. Mér brá að vonum og fór út
en engin ástæða var tilgreind
fyrir brottvlsuninni.
garö verslunareiganda eða hvaö
snertir aimenna umgengnis-
hætti. Þaö réttlætir ekki að visa
viðskiptavininum á dyr ef hann
er eingöngu að kvarta undan
vörunni og gerir þaö bara á
raunhæfan og rökstuddan hátt.
Hins vegar er neytendalög-
gjöfin tiltölulega ófullkomin um
þessi atriöi og mest stuöst við
venjur sem hafa skapast”.
FOLKSINS
dagana? Vita þeir ekkert hvað
það kostar að lifa i dag og vera
ungur og skuldum vafinn?
Tíu prósentin eru aöeins hluti
afþeim kostnaöi. Ná ekki nærri
þvi vöxtunum einum sér. Út á
þetta fella þeir niöur konufrá-
dráttinn, kostnað vegna við-
gerðará húsnæöi og yfirleitt all-
an kostnað, meira að segja
nauðsynlegar uppsláttarbækur
vegna vinnu eru ekki frádrátt-
arbærar.
Það verða mörg ung hjón sem
lenda meö allt sitt á uppboði i
vor, þegar skattskráin kemur
út.
Ég fór að velta þvi fyrir mér
hver þessi „þau” væru og hvað
lægi þarna á bak við. Komst ég
að þeirri niðurstöðu, að ástæöan
myndi vera samskipti min viö
eiganda verslunarinnar nokkr-
um mánuöum áður, þegar ég
skilaði vöru,sem ég hafði keypt I
þessari sömu verslun.þvi ég gat
ekki notað hana. Var það eig-
andinn sjálfur.sem þá afgreiddi
mig.
Mér er spurn: hvaða rétt
hefur búðareigandi til að visa
viðskiptavini á dyr, sem hefur
þaö eitt til sakar unnið, að hafa
skilað vöru sem hann gat ekki
notaö? Gilda engar siðareglur
til verndar neytendum?
Þessum spurningum óska ég
eftir að samtök kaupmanna
svari.
Péiur
Thor-
sielns-
son
er lang-
hæiastur
fram-
blóðenda
Höfundur lesendabréfe i Visi
18. mars virðist hafa einhverjar
áhyggjur af þvi að fólk geri ekki
greinarmun á feguröarsam-
keppni og forsetakosningum.
Shkt er fráleitt að væna is-
lensku þjóðina um, enda allir
frambjóðendur vel á sig komnir
likamlega. Hitt skiptir að sjálf-
sögöu meginmáli, að þeir hafa
mismunandi góðan bakgrunn til
þess að takast á við svo ábyrgö-
armikið starf sem embætti for-
seta íslands er.
Lagalega séö mun forseti Is-
lands vera álika áhrifamikill og
forseti Finnlands. En Kekkonen
núverandi Finnlandsforseti
hefur þráfaldlega sýnt þaö og
sannaðhvers mikilmenni i for-
setastóli er megnugt.
Þó ég sé ekki sammála öllum
þeimforsendum, sem bréfritari
Visis leggur til grundvallar er
ég eindregiö sömu skoöunar og
hann að þvi leyti, að Pétur
Thorsteinsson sé langhæfastur
frambjóðenda og hann einn geti
sýnt þá festu og skörungsskap,
sem þarf til þess að vera forseti
sundurlyndrar þjóðar á viðsjál-
um timum sem framundan eru.
Hugsandi kjósandi.
Pétur Thorsteinsson
Frímerkja-
safnari frá
ísrael
Ég er frimerkjasafnari og
mig langar til að skiptast á fri-
merkjum viö islenska safnara.
Gætuð þið vinsamlegast komið
þessari ósk minni á framfæri i
lesendadálki blaðsins. Með fyr-
irfram þakklæti.
Sam Baum
P.O.Box 1316
Ramat-Gan
Israel.
Viðskipta vinur.
Hafa versiunareigendur rétt á að visa viöskiptavinum á dyr I verslunum sinum?
Getaverslunareigenúur
visaö viöskiptavinum á dyr?
Brottvfsun aðeíns réttlætan-
leg et um afbrot er að ræða
sandkorn
- ' t
HALLI Á
ORLOFSHÚSUM
í Ásgaröi, tfmariti BSRB, er
greint frá þvi að nær niu mill-
jón króna halii hafi oröiö á
rekstri orlofsheimila BSRB f
Munaðarnesi á siöasta ári.
Þarf orlofsheimilasjóður
BSRB aö hlaupa undir bagga
og greiöa þennan halla sem
fyrst og fremst stafar af mik-
iíli hækkun á rafmagni.
Vegna þessarar slæmu Ut-
komu hefur veriö ákveöiö aö
hækka leigu á orlofshúsum
BSRB á þessu ári og kosta
stærri hUsin, meö þremur
svefnherbergjum, 50 þúsund
krónur á viku yfir hásumariö
en 38 þUsund vor og haust.
Minni hús, meðeinu svefnher-
bergi.kosta 37 d viku yfir sum-
ariö en 28 þUsund vor og haust.
Fyrir utan níu milljón króna
rekstrarhalla þurfti oriofs-
heimilas jóöur aö greiöa 13
miiljónir króna f landleigu og
viöhald hUsanna.
HERMANN OG
MJÓLKIN
1 Oröspori Frjálsar verslun-
ar er greint frá undarlegum
ritskoöunartilhneigingum hjá
forystumönnum bænda:
„1 einum af fréttaþáttunum
frá Reykjavikurskákmótinu,
sem Hermann Gunnarsson
fiutti f léttum dúr f kvöldfrétt-
um útvarpsins, komst hann
svo aö oröi, aö skákmaöurinn
Miles teygaöi „hvert mjólkur-
glasiö af ööru, þó aö mjólkin
væri alltaf aö hækka”. Ekki
varö I fljótu bragöi séö aö
þetta gæti fariö fyrir brjóstiö á
neinum. En viti menn. For-
maöur Stéttarsambands
bænda sá sig knUinn til aö
mótmæia harðlega þessum
„rangfærslum” aö mjólkin
væri alltaf aö hækka. 1 bréfi til
Utvarpsins lagöi hann þunga
áherslu á, aö viðkomandi
fréttamaöur fengi tiltal fyrir
uppátækið. Þaö var svo tveim-
ur eöa þremur dögum eftir aö
bréfiö barst sem mjólkin
hækkaöi enn á ný!”
•
VISSAR
BENDINGAR
Ég er farinn aö halda aö rit-
stjórum þessa blaðs sé eitt-
hvaö I nöp viö mig og þykist
hafa oröiö var viö vissar bend-
ingar. Ég get nefnt sem dæmi,
aö viö slðustu Utborgun fékk
ég greitt I feröatékkum.