Vísir


Vísir - 24.03.1980, Qupperneq 23

Vísir - 24.03.1980, Qupperneq 23
vtsnt Mánudagur 24. mars 1980 Hallgrlmur Skaptason og Arni Bjarman, starfsmaöur Noröurverks Tjónsbætur tll sklpasmiOastöðvarlnnar varar námu 200 milllónum: Endurreisnarstarf ^■begar hafiö „Við byrjuðum á endurreisnarstarfinu af fullum krafti strax eftir brunann og verð- um bara að vona að veðurguðirnir verði okkur hagstæðir”, sagði Hallgrimur Skaptason fram- kvæmdastjóri skipa- smiðastöðvarinnar Varar á Akureyri, i viðtali við Visi. Mikiö tjón varB i eldsvoða i stöðinni á dögunum. Smiðaskál- inn og járn- og trésmiðaverk- stæöi eyðilögöust og einnig uröu miklar skemmdir á skrifstofu og lagerhúsnæði. Tjónabætur til stöövarinnar voru metnar á 200 milljónir kr., aö sögn Hall- grims, en ljóst er að tjónið er meira vegna véla og efnis- lagers, sem erfitt er aö meta. Einnig brunnu vélar og tæki I eigu Norðurverks. Þessa dagana er veriö að ljúka viö að lagfæra skrifstofi* og lagerhúsnæöið eftir brunann og verður það tekið í notkun eftir helgina, aö sögn Hall- grims. Jafnframt er unnið við að rifa niður það sem eftir er af smiðaskálanum og verkstæðis- byggingunni. Þó fyrirtækiö heiti skipa- smiöastöð hafa verkefnin að undanförnu ekki verið á sviði skipasmiða, þar sem eftirspurn eftir eikarbátum er ekki fyrir hendi. Hafa starfsmenn stöðvarinnar þvi margir unnið við húsasmíðar eöa viögeröir. Nú stendur hins vegar til aö endurskipuleggja reksturinn samhliða endurbyggingunni, en Hallgrimur sagði allt óljóst um endanlega niöurstöðu. — G.S. Þaö leyndist ennþá glóö í tunnunni, þó rnargir dagar væru liönir frá eldsvoöanum. Þeim fjölmörgu sem finnst gamla Bakarabrekkan þung undir fót, mun nú bráðlega gefinn kostur á að hvila lúin bein I vist- legu umhverfi að Bankastræti 11 (á horni Ingólfsstrætis), þvf að i dag 24. mars mun þar opnaö nýtt kaffihús, er nefnist Sæluhúsiö. Gestum hússins verður boðiö upp á ilmandi kaffi, bakkelsi og brauö, auk þess sem menn geta fengið sér heitan rétt i hádeginu. Þá verða glóðvolgar pönnukökur framreiddar liölangan daginn. Sæluhúsið verður fyrst um sinn opið frá kl. 8.30 árdegis til kl. 19 að kveldi, alla daga nema sunnu- daga. En meö vori og hækkandi sól hyggjast eigendurnir bjóða vegfarendum að njóta sælunnar allt til kl. 23.30 að kveldi, alla daga vikunnar. Eigendur og umsjónarmenn Sæluhússins eru hjónin Gyða Björk Atladóttir og Brynjar Ey- mundsson matreiðslumaöur. 23 VELJIÐ ÍSLENSKT - VELJIÐ ÍSLENSKT O c/5 i— m Z C/) * —I I < m r* c_ O c75' r- m Z C/) 7: H I < m r“ c_ O œ C/) < m SKA TTHOLIN vinsælu komin aftur j 9 ! $ # rfc ! • 'j. i v 1 HENTUG FERMINGA RGJÖF Póstsendum um land allt Húsgagnaverslun Guðmundar Hagkaupshúsinu, Laugavegi 166 Símar 22222 og 22229 ^^auaaveai 166 Skeifunni 15 Sími 82898 o CÖ 1“ m Z C/) —I I < m f- c_ O c7) r~ m Z C/) * H I < m r- c_ O öö' i— m Z C/) * H l < m VELJIÐ ISLENSKT - VELJIÐ ISLENSKT I1il.si.as lll* PLASTPOKAR O 82655 BYGGING iAPLAST PRENTUM AUGLÝSINGAR && Á PLASTPOKA VERÐMERKIMIÐ/ !\R OG VÉLAR O 82655 I1»sLi« liT 48E0 PLASTPOKAR OPID KL. 9-9 Ailar skreytingar unnar áT .fagmönnum. Nmg bllastaafii a.m.k. é kvoldin moMt \m\hi{ H \l N ARS I K V 11 siini 127it Hraunbær 4 herbergi Til sölu er í Hraunbæ, 4ra herbergja 110 ferm. ibúð í f jölbýlishúsi. Sameign inni og úti í mjög góðu ásigkomulagi. Verðlaunalóð. Björt íbúð með svalir á móti suðri. Uppl. í símum 86888 — 86868. Smurbrauðstofan Njálsgötu 49 — Simi 15105

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.