Vísir - 31.03.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 31.03.1980, Blaðsíða 15
».V. •.(,'.' - . 1 I • . t • M/fSJJR Mánudagur 3i-mars ii,8f i5 íþrottir :i::::::::::-::::^:::::::::::::::::::::::::::::::;::::: Jóhann ingi: ánpess i i i i ¦ i Hátíðastund vaisara endaði sem martroð - Þegar liðið tapaði tyrir v-býsku meisturunum frá Groswallstadt með 9 marka mun 12:211 úrslitum Evrönukeppninnar i handknattleik i Munciien 1 að hugsa Meðal áhorfenda á leik Jj Vals og Groswallstadt var ~ Jóhann Ingi Gunnarsson, 8 landsliösþjalfari, og hafði « hann þetta um leikinn aö I segja: „Þaö er engin skömm ao tapa fyrir liöi eins og Gros- ¦ wallstadt, þetta er klassalio ¦ með toppmenn í öllum stöð- _ um. Valsmenn voru hins- g§ vegar allt of taugaspenntir, « þeir spiluðu án þess að hugsa H um, hvernig þeir ættu aö m skora. Þetta var mjög slakur I leikur hjá Val og gjörólikur ¦ leikjum félagsins i Evrtípu- ¦ keppninni I vetur. Valsmenn geta hinsvegar ¦ vel við unao. 2. sætiö i ¦ Evrópukeppninni er þeirra, ¦ og það er árangur sem ekki ¦ má gleymast, þótt svona hafi ¦ farið í þessum úrslitaleik." I klp/gk- " KjartanL.Pálsson, blaðamaður, skrifar frá Múnchen. Úrslitaleikurinn i Evrópu- keppninni i handknattleik á milli Vals og þýska liösins Groswall- stadt var greinilga mikil hátiöar- stund i augum Valsmanna. Svo mikil hátiöarstund, aö leikmenn liðsins hreinlega gleymdu að leika hahdknattleik. Valsmenn hreinlega gleymdu aðberjast og gera annað það sem þarf til ao sigra i handknattleik. Þeir voru eins og kettlingar í höndum hinna leikreyndu leik- manna Groswallstadt, sem gengu til leiksins af hörku og ákveðni. Þá voru 10 þúsund áhorfendur Þjóðverjunum mikill stuðningur, en margir þeirra voru ansi vel „puntaðir" á áhorfendapöllunum og höfðu hátt með hrópum og lúðrablæstri. Sóknin slök Valsliðið var ekkert likt þvf liöi sem sigraði sænska liðið Drott og spænska liðið Atletico Madrid fyrr í keppninni, og strax f byrjun leiksins var ljóst hvert stefndi. Tvö fyrstu skot Valsmanna varði Martin Hofmann auðveldlega, og hann átti eftir að koma við sögu með þvi að verja yfir 20 skot i leiknum i allt. Þó hafði hann litið aðgera ifyrri hálfleiknum, þvi að þá lauk söknarlotum Valsmanna oftast á þann hátt, að þeir misstu boltann, skutu i varnarvegginn eða hreinleea hittu ekki markið. Jafnvel vitaskot Þorbjörns Guömundssonar rataði ekki i markið. Fyrsta mark Vals kom ekki fyrr en 10 minUtur voru liðnar af leiknum og var þar Þorbjörn Jensson að verki. Þá höfðu Þjóð- verjarnir hinsvegar skorað þrjU mörk. Næsta Valsmark kom einnig frá Þorbirni Jenssyni, en ekki fyrr en á 20. minutu leiksins, og þá voru leikmenn Groswall- stadt búnir að skora þrjú til við- bótar. Staðan var þvi orðin 6:2 og ljóst hvert stefndi. Ólafur Bene- diktsson kom þá inná og stakk við, sást strax að hann var illa meiddur, og Þjóðverjarnir sáu það strax.aö hann gat alls ekki beitt sér i' markinu. Þorbirni Jenssyni var visaö af leikvelli i annað skipti i fyrri hálfleiknum og þvi kominn i stórhættu meö aö vera Utilokaður frá leiknum Staðaní hálfleik 9:4 fyrir Gros wallstadt. Hofmann i gang Þorbjörn Jensson skoraði fyrsta markið i siðari hálfleik, staðn 9:5 en Þjóðverjarnir svör- uðu með tveimur i röð, Siöan fór allt i sama fariö qg i fyrri hálf- leik, vitakast i stöng hjá Vals- mönnum og annaö eftir þvi. Þá fór Hofmann einnig fyrir alvöru i gang , hann varði það sem á markið kom langtimum saman og staðan breyttist i 17:6. Björn Björnsson kom inná undir lokin, og hann reif sig tvi- vegis i gegn og skoraði. Má segja, að frammistaða hans i leiknum hafi verið eini ljósi punkturinn hjá Val í leiknum. Hinir leik- reyndu menn Vals brugðust Biaðamannafundur ettir leikinn: „ÞORÐU EKKI AÐ SKJQTA A MARK -sagöi fiiimar Björnsson pjálfari vais ¦ P Kjartan L. Pálsson skrifar frá anna til að svara spurningum Munchen: Eftir leik Vals og Groswallstadt i Olympiuhöllinni á laugardaginn var haldinn blaöamannafundur og mættu þjálfarar beggja lið- hinnar eitilhörðu „pressu" viðs vegar að Ur heiminum, en mjög margir blaðamenn fylgdust með leiknum. Hilmar Björnsson, þjálfari Maríín Hofmann: „Éfi ftTTI VON A MEIRI MOTSTÖOU Kjartan L. Pálsson skrifar frá Múnchen: „Ég átti von á meiri mótstöðu frá Val en raun varð á", sagði hinn frægi markvörður Groswall- stadt, Martin Hofmann, eftir leik- inn, en hann er af flestum álitinn besti markvörður heims. „Valur er með níu landsliðs- menn, en f þessum leik lék enginn þeirra eins og þeir landsliðs- menn, sem ég hef átt við frá Is- landi i gegnum árin. Við vorum dauðhræddir við Val fyrir leikinn, okkur tókst að ná I myndsegul- band frá Athletico Madrid af leiknum i undanúrslitunum og sá- um þar hvað Valur virkilega get- ur. Við vorum þvi viö öllu bUnir, en I leiknum i dag var allt annað Valslið á ferðinni en við höfðum séð á spólinni frá Spáni". — Var auðvelt að verja skotin frá Valsmönnunum í þessum leik? „Það er aldrei auðvelt að verja frá Islendingum. Það þekki ég vel i gegnum árin. Þeir eru ægilega skotfastir. 1 þetta sinn var það þó ekki mjög erfitt, skotin komu flest þar sem ég á auðveldast með að eiga við þau, sem betur fer fyrir mig". Hofmann er nU 32 ára gamall og hann sagði, að hann myndi hætta með v-þýska landsliðinu eftir Olympiuleikana I sumar, það er aö segja, ef Þjóðverjarnir fara til Moskvu. Hins vegar hyggst hann leika eitt eöa tvö ár til viðbótar með Groswallstadt, en þá ætlar hann að hætta afskiptum af hand- knattleik fyrir fullt og allt. Hann sagðist þö vonast til aö eiga eftir að koma til Islands áður en ferl- inum lyki, þvi að þangað væri gaman að koma. klp/gk-. Vals, sat þar fyrir svörum og var saumað að honum af ýmsum mönnum. Það fyrsta sem hann þurfti að svara var, hvers vegna leikmenn Vals hefðu verið á svo miklum óþarfa hlaupum allan leikinn. Svar Hilmars var stutt og laggott: „Mlnir menn óttuðust Hofmann markvörð svo mikið, aö þeir bókstaflega höfðu ekki þor að skjóta á markið og þar byrjuðu þessi hlaup þeirra". Þá var hann spurður að þvl, hvað hefði amað að ólafi Bene- diktssyni, markverði, sem þýsku blaðamennirnir virtust þekkja mjög vel. Hilmár útskýrði það á fundinum, að Ólafur væri tognað- ur illa á læri og það hefði gert það að verkum, að hann hefði ekki getað sýnt sitt rétta andlit I leiknum. Þá var Hilmar spuröur að þvi, hvort Valsmenn heföu ekki ráðið við sálfræöilegu hliðina i sambandi við leikinn og hræðsl- uná við Hofmann. Hilmar svaraði þvi á þá leið, að hann hefði talið sinum mönnum trU um, að Hof- mann væri að dala og sýnt og sannað með myndum af siðustu leikjum Groswallstadt, en I þess- um leik hefði þvi miður annaö komið I ljós. Auk þess væri Valur ekki með neina sálfræðinga á sin- um vegum, hefði ekki einu sinni haft með sér lækni eða nuddara til Þýskalands, enda væri félagiö fá- tækt áhugamannafélag. Þess má geta, að það vakti mikla athygli hér I Munchen, að Valur skyldi ekki vera með lækni á slnum veg- um hér uti. klp/gk—. alveg, Evrópumeistarar Gros- wallstadt hreinlega „pökkuðu Valsmönnum saman og rUlluðu þeimslðanupp". Voru þeir farnir aö leika sér I lokin og spurningin var einungis sU, hve stór sigur þeirra yrði. Lokatölur 21:12. Semsagt, dapur leikur Vals- manna.og alls enginn „Evrópu- klassi" yfir liðinu. Brynjar og Ólafur markverðir báðir meiddir og varla hálfir menn og það vissu Þjóöverjarnir. ölafur nánast á öörum fæti og Brynjar vafinn um aðra höndina. Reyndir kappar eins og Bjarni, Steindór, Stefán og Þorbjörn Guðmundsson brugöust alveg. Mörk Vals skoruðu Þorbjörn Guðmundsson 5(2), Björn Björns- son 2, Stefán Halldórsson 2(2), Þorbjörn Jensson 2, Stefán Gunn- • arsson, Brynjr Harðarson og Bjarni Guðmundsson eitt hver. Markhæstu leikmenn Groswall- stadt voru Meisenger, Kluspeice og Schreider allir með 4 mörk, stórkarlar með þrumuskot langt utan af velli. Dómararnir voru sænskir og voru þeir mjög góöir. klp/gk — Stefán Gunnarsson, fyrirliði V s, var allt annaö en ánægður eftir leik- inn á laugardaginn „Sælgæilsskot á Holmann" Kjartan L. Pálsson skrifar frá Múchen. „Að sjálfsögðu er ég svekktur, það er ekki hægt annað eftir svona Utreið", sagöi fyrirliöi Vals, Stefán Gunnarsson, eftir leikinn gegn Groswallstadt. „Við vorum bUnir aö standa okkur vel I Evrópukeppninni gegn sænsku og spænsku meisturun- um, en þurfum siðan að falla, þegar i lokaprófið var komið. Þetta er ekkert annað en fall. Við vissum allt um leikmenn Grosvallstadt, sem við þurftum aðvita.en þegarUtialvöruna var komiö, gerði enginn það, sem WW WW ^" W WB? fyrir hann hafði verið lagt. Það er ekkert til að skammast sin fyrir að tapa fyrir þessu Hði, en að tapa meo9 marka mun var allt of mik- iö. Hofmann markvörður þeirra gerði okkur svo sannarlega lifið leitt, en viðgeröum honum þó allt pf auðvelt að verja markið meö þessum sælgætisskotum, sem viö sendum á markið til hans. Það er gaman að hafa upplifað það að leika úrslitaleik i Evrópu- keppni, það er hlutur, sem enginn okkar sem tók þátt i þessu mun nokkru sinni gleyma. klp/gk — 31 Wm WW. P*^ WKt ¦¦ HS HH '"™™

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.