Vísir - 31.03.1980, Blaðsíða 27

Vísir - 31.03.1980, Blaðsíða 27
VÍSIR Mánudagur 31. mars 1980 <V~'f'">.V«'i§7 (Smáauglýsingar — sími 86611 j OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 Þjónusta Húsdýraáburöur. Húseigendur — Htisfélög. Athugiö að nú er rétti timinn að panta og fá húsdýraaburðinn. Gerum til- boð ef óskað er. Sanngjarnt verð. Uppl. 1 sima 37047 milli kl. 9 og 13 og i símum 31356 og 37047 eftir kl. 14. Geymið auglýsinguna. Tek að mér að skrifa afmælisgreinar og eftir- mssli. Pantið timanlega. Uppl. i sima 36638 milli kl. 12 og 13 og 17- 18.30. Geymið auglýsinguna. Húsdýraáburður. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreif- ingu hans ef óskað er. Garðprýði, simi 71386. Glerisetningar Setjum i einfalt og tvöfalt gler. Gerum einnig breytingar á glugg- um. Útvegum allt efni. Uppl. i sima 11386 og eftir kl. 6 i sima 38569. Fatabreytinga- & viðgerðarþjónustan. Breytum karlmannafötum, káp- um og drögtum. Fljót og góð af- greiðsla. Tökum aðeins hreinan fatnað. Frá okkur fáið þið gömlu fötin sem ný. Fatabreytinga- & viðgerðarþjónustan, Klapparstig 11, simi 16238. Pipulagnir. Viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögnum og hreinlætistækj- um. Danfoss-kranar settir á hita- kerfi. Stillum hitakerfi og lækk- um hitakostnaðinn. Erum pipu- lagningamenn. Simar 86316 og 32607. Geymið auglýsinguna. Páskar 1980 Slakið á um páskana fjarri skar- kala. Nokkur pláss i 2ja og 3ja manna hverberjum laus um páskana. Ath. ferð frá B.S.l. á skirdagsmorgun og til baka á 2. i páskum. Leitið upplýsinga, Gistingin Bæ, Reykhólasveit, simstöö Króksfjarðarnes. Trjáklippingar. Páll Fróðason, simi 72619, Fróöi Pálsson simi 20875. Atvinnaíboði Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáaug- lýsingu i Visi? Smáauglýsing- ar Visis bera ótrúlega oft ár- angur. Taktu skilmerkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstak- ur afsláttur fyrir fleiri birting- ar. Visir, auglýsingadeild, Vsiðumúla 8, simi 86611. I Eldri kona óskast til að sjá um heimili nokkra tima á dag, engin börn. Forstofuher- bergi fylgir. Uppl. i sima 34267. ____________________i_______________________ Viljum ráða nú þegar mann til starfa i trésmiðju okkar. Tréborg. Auð- brekku 55, simi 40377. Húsvörður óskast i stórt verslunarhtis i mið- bænum. Þarf að geta hafið störf nú þegar. Tilboð sendist augld. blaðsins fyrir mánudagskvöld 31. marsmerkt: „Húsvörður 30369". Trésmiðir óskast til starfa á verkstæði og við upp- setningar á ál- og trégluggum. Uppl. i sima 37217 i dag milli kl. 2 og 4, en næstu yiku i Glugga- smiðjunni, SiðumUla 20. SZ:_____ Húsnæðiiboói Húsaleigusamningur ókeypis. Þeir, sem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum Visis, fá eyðu- blöð fyrir húsaleigusamning- ana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostnað við samn- ingsgerð. Skýrt samnings- form, auðvelt i útfyllingu og allt á hreinu. Visir, auglýs- ingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. , Sólrik stofa á hæð til leigu. Abgangur að eld- húsi kemur til greina. Leigist að- eins reglusamri konu, má hafa með sér barn. Uppl. i sima 18193. Húsnæöí óskast Hús eða stór ibúð óskast til leigu. Þrir fullorðnir i heimili. Fyrirframgreiðsla. Helst iHafnarfirðieða Garðabæ. Tilboð i afgreiðslu blaðsins, merkt ,,32067." Óska eftir 2ja-4ra herbergja ibúð strax. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 50596. Óskum eftir íbúð Hjón með þrjú börn óska eftir ibúð í Hafnarfirði sem er 2ja-3ja herbergja. Leigutimi i mesta lagi eitt ár. Upplýsingar i sima 53171. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast, þrennt i heimili, reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. 1 sima 85353. í Bílamarkaður VlSIS - simi 86611 J fj^». Bílasalan V^ S.18881&18870 Datsun 100 A árg. '74 Litur grænn. Má greiðast með öruggum mánaðar- greiöslum. Verð kr. 1,8 millj. Wartburg árg. '78 Litur gulur, ekinn 12 þús. km. Má greiðast á 6 mánuðum, gegn öruggum mánaðargreiðslum. V«rð kr. 2 miilj. Citroen Super 5 gira árg. '75 Litur brúnn, Verö kr. 3,5 millj. Skipti á ódýrari. Austin Mini árg. '77 Litur gulur, góö dekk, gott lakk, Verð kr. 2,5 millj. Skipti á ódýrari. Vantar japanska nýlega bila á sölu- skrá og flestar aðrar gerðir. Subaru 4x4 Caprice classic RangeRover Bronco Sport beinsk. Peugeot 504 diesel Datsun diesel Ch.Chevette Ch. Malibu station Ch. Nova Custom 4d RangeRover Austin Allegro (skuldabréf) M.Benz230sjálfsk. ScoutII4cyl. Peugeot 504 GL Mazda929coupé Ch. Nova sjálfsk. Subaru Coupé 1600 2d Ch. Nova Concours Ford Cortina 1600 4d Fiat 125P Blaser Cheyenne Ch.Citation6cyl Oldsm. Cutlass diesel Ch. Nova Consours 4d Pontiac Firebird Galant4d Toyota Corolla station Ch.Novasjálfsk. Opel Record L Ch.Chevelle G.M.C.Rally Wagon Saab 96 Simca 1508 S Dodge Aspen sjálfsk. Chevrolet Citation BroncoSport Gcyl. Datsun 180 B ¦ Mazda 929 station Opel Record 1700 Lada sport Jeep Wagoneer Samband Véladeild •78 4.500 •77 6.900 '72 Tilboö •74 3.600 '78 6.500 '74 2.700 •79 4.900 '78 7.800 •78 6.500 •75 8.500 '77 2.800 '72 4.800 •76 4.950 •78 6.500 •77 4.350 •74 3.000 •78 3.800 •76 4.900 '77 3.800 •75 1.600 •77 8.500 •80 8.300 '79 9.000 '77 5.500 '77 6.500 •74 2.100 •79 4.900 '77 5.500 •78 5.600 •73 3.000 •77 6.900 •74 2.400 •74 4.200 '77 '80 7.500 •74 3.800 •77 4.200 •78 5.200 •77 4.300 '79 4.600 '76 6.500 SzíSsS SdaádU ÁRMÚLA 3 SIMI 38800 AudilOOLS '77 5.700 Mazda 929 L '79 5.800 Mazda 626 •79 5.500 Mazda 323station '79 4.500 Mazda929station '79" 4.300 BMC318 '76 5.000 HondaCivic '78 3.900 Honda Civic '77 3.200 Honda Prelude '79 6.200 Volvo 244 GL '79 8.100 Volvo 245 GL '79 9.200 Volvo 264 '78 8.900 Volvo244DL '78 7.200 Audi 100 LS •77 5.700 Audi 100 LS •76 4.100 Tovota Cressida •78 5.000 Toyota Mark II •77 4.400 Toyota Corolla '78 4.000 Saab EMS '78 7.500 SaabGL '79 7.200 Saab EMS *73 3.500 SaabGL '74 3.500 Oldsmobile Delta Royal diesel '78 9.000 Blazer Chyanne '74 5.000 FordEconoline '79 7.000 Ch.Sport Van '79 8.900 Range Rover '76 9.200 RangeRover '75 7.700 Range Rover '73 5.500 Lada 1600 '78 3.000 Lada 1500 •79 3.000 LadaSport •79 4.700 Ford Escort •77 3.400 Austin Mini special '78 2.800 Ford LDT '77 6.900 FordLDT '78 8.000 Dodge Aspen •78 5.700 Ásamt fjölda annarra góðra bila í sýningarsal Worgartúni 24. S. 28255/ anna Fullt hús af góðum bílum: Fiat 127 L3jad. Fiat127 L Fiatl27CL Fiat 128 CL Fiat 128 C Fiat128 L Fiat 128 Fiat125 P Fiat125 P árg. '78 árg. '78 árg. '78 árg. '79 árg. '78 árg. '77 árg. '76 árg. '79 árg. '78 elcinn ekinn ekinn ekinn ekinn ekinn ekinn ekinn ekinn 32 þús. Fiat125 P 29 þús. Fiat 131 CL1300 22 þús. Fiat 131 st. 10 þús. Fiat 132 1600 GLS 26 þús. Fiat 132 2000 Autom 40 þús. Fiat 132 1600 GLS 60 þús. Lada Sport 3 þús. Lada Sport 8 þús. árg. '77 ekinn 42 árg. '79 ekinn 16 árg. '76 ekinn 60 árg. '79 ekinn GLS árg. '78 ekinn 20 þús. árg. '77 ekinn 34 þús. árg. '77 ekinn 34 árg. '78 ekinn 25 þús. þús. þús. Þús. þús. þús. Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 13-17 OnESB Sýningarsalurinn, Síöumúla 35 (bakhús) Símar 85855 og bein lína 37666 9óðum bílcikoupum Galont 1600 GL '79 Ekinn aðeins 6 þús. km., blásan- seraður,bíll sem nýr, á 4,7 millj. Cortino 1600 L '76 Gulbrún með dökkum vinyl topp, 2ja dyra, ekinn 61 þús. km. Verð 3,5 millj. VW Possot stotion'74 Rauður, 5 dyra, ekinn 66 þús. km. Verð 2,8 mijli Citroén 1220 GS '76 Dökkbrúnn fallegur bíll. Ekinn 71 þús. km. Verð 3,2 millj. Ronge Rover '72 Dökkgrænn, ekin 120 þús. km. Bíll i algjörum sérf lokki að innan sem utan. VW 1200 '72 Ekinn 60 þús. km., hvítur. Verð 1 millj. Staðgreitt. Fiot 127 '78 Grænn mjög faílegur bíll. Ekinn 15 þús. km. Verð 3,2 millj. Allegro1504speciol'79 Ekinn 32 þús. km., rauður og svartur. Verð 4 millj. Góð kjör. ATH: vegna mikillar eftirspurn- ar vantar okkur allar gerðir af bílum á söluskrá okkar. Stór og góður sýningarsalur, ekkert inni- gjald. BíiAsmumnn i 'SÍÐUMÚLA33 - SÍMI 83104- 83105. Æ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.