Vísir - 31.03.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 31.03.1980, Blaðsíða 22
VÍSIR Mánudagur 31. mars 1980 22 le^endur tvrrfct oröiö sandkorn Móðir min kenndi mér ungum að i Breiðafirði hef ðu þeir verið kallaðir „grey'/ sem i einhverju var áfátt likamlega, andlega eða voru aumkunarverðir á ein- hvern hátt. Nú býður mér ekki i grunað Svarthöfða þeim er reit klausu i Visi 27. þ.m. sé áfátt likamlega né hann sé vorkunn- arverður. Hitt mun sönnu nær að Svarthöfði þessi sé sá hinn sami sem ávallt brjálast. er hann stingur niður penna varð- andi Samvinnuhreyfinguna, Framsóknarflokkinn eða bænd- ur. Svarthöfði þessi virðist vera stuðningsmaður Alberts Guð-, mundssonar til forsetaframboðs og skrif hans eru þannig að ekki eru sæmandi stuðnihgsmönnum hugsanlegs forseta. Þessum hrjáða manni til hugarhægðar vil ég geta þessað ég er Fram- sóknarmaður og samvinnumað- ur og stuðningsmaður Alberts Guðmundssonar, auk þess get ég upplýst að fjöldi annarra framsóknarmanna og sam- vinnumanna styöur Albert Guð- mundsson til forsetakjörs. Þær ástæður sem við höfum til stuðnings Albert Guð- mundssyni byggjast ekki á hnútukasti i garð hinna fram- bjöðendanna sem vissulega eru hið mætasta og besta fólk. Stuðningur við Albert byggist t.d. á þvi.að hann er stjórnmála- maður, hann hefur ávallt verið sjálfstæður i starfi sinu á Al- þingi, hann hefur viðtæka þekk- ** Svarthöfði greyið f f ingu i störfum Alþingis og rikis- inguíetörfum Alþingis og rikis- stjórna, hann hefur góða reynslu i sveitarstjórnamálum, hannhefur stutt innlendan iðnað dyggilega t.d. með þvi að berj- ast fyrir þvi að innlendum til- boðum sé tekið i verk á vegum Reykjavikurborgar, þó jafnvel þau séu verulega hærri en er- lend tiíboð, hann er annálaður greiðamaður við þá sem minna mega sin i þjóðfélaginu, hann er samvinnuskólamaður og sam- vinnumaður.þó hann hafi haslað sér völl i Sjálfstæðisflokknum, hann er stuðningsmaður frelsis og athafna.bæði einstaklinga og félaga en andstæðingur kommúnisma, hann er drengur góður og þessar ástæður eru mér nægar til stuðnings við Al- bert Guðmundsson og hans vegna er stuðningsmönnum hans ekki sæmandi að vera með duldar eöa óduldar ótuktar- meiningar f garð hinna fram- bjóðendanna við væntanlegt forsetakjör. Kristinn Snæland svomœlirSvarthöfði Nlan nú enginn stöðu sína og stundir Teklst lirfur aft efna Ul mjög heppilegra BkoBanakannana lyrlr tvo af frambjd&sndura f vttnUtuegu forseUkJorl. Þjdft- viljíun hefur tlundaft dyggllega ao Vigdis Flnbogaddttlr ae efat vlft fleatar ef ekkl allar ikoBana- kannanlr, aera fram hafa farlft, og tll vara er GuBlaugur Þor- valdsson I o&ru siell. Ba&lr þess- lr forsetaframbjd&endur vlr&ait einkum elga hald og traust hjd vlnitra fdlkl, sem kemur ra.a. fram I þelm a&daunarfullu text- um, s.in vinsif I blo&ln I landinu blrta 1 kringum þeisar skoðana- kannanlr. Þá vlrBist samvinnu- hreyflngln hafa tekio mal hinna tveggja fyrrgrcindu frambjdo- enda upp i sfna arma, og sdr- stakur fulltrúl hennar, þ.e. sam- vinnuhreyflngarlnnar, Baldvln Þ. Kristjdnsson, notar tæklfKrÍB icra fer&alfig I þagu Samvlnnu- trygginga og Orugga akstura velta til a& minnast Vlgdlsar. Nii hefur manni verl& talln tra um a& fortetakjttr vari dpdll- tlskt me& úllu, og hafa menn tal- l& þa& gle&llegan vott um nokkra yflrbur&i yflr a&rar koinlngar. Hlns vegar sést á ÞJo&vilJanum og raunar sam- vlnnuhrevflnKunnl Uka, a& Vlg- dis og Gu&laugur eru þesil fdlkl sérstaUega ka>r. Menntaraenn margviilcglr, og þá vssntanlega helmspekldelldin fr*ga, telur a& elnungls fdlk me& haskdla- prdf elgi a& sltja á Beisaittfo- um, og hefur synilega gengiö grelfilcga a& fá daglaunafdlk Innan saravinnuhreyflngartnn- ar og tiilvulio margvlslegt á verslunarfdlagslaunura til a& Tlnna pú&rlfi f kennlngunnl. A& vlsu er Pétur Thorstelnsson sendlherra rae& „gófi prdf", en þafi er elm og hann pani ekkl f þser iko&anakannanlr, iera vlmtri menntamenn gangait nd fyrir vitt og brcitt me& a&ito& prdflausra láglaunahdpa lnnan samvlnnuhreyflngarlnnar. Um Albert Gufimundsson þarf aufivitafi ekkl afi tala. Nýlega ¦endl eitt helata hlr&skdld kommunista honum Ifnu I ÞJdfi- vlljanum ng llktl honum vlfi Idl Aiuin. En ¦-lu&vltafi cr þa& ekkl pdlltfk f forsetakosnlngum af þvl þa& stendur I ÞJdfiviIJaoura. Þa& veri avona eini og ef Morgun- bla&l& fasri a& setja á prent a& Vlgdls Finnbogadóttlr heffil haft forustu um Kelflavlkurgðngur, sem aufivitafi englnu latfur sér dctU I hug a& minnait 4 I dpdll- tlskum koinlngura. Og itarfsllfi lamvinnuhreyflngarinnar, hvorki Baldvin, efia afirir „hd- mcnntafiir" ú þeim bdi, Uta slg varfia afi Aibcrt Gufimundsson er elnl lamvlnnuskdiamafturlnn I forictaframbo&l um þessar mundir. Þafi vcrl au&vitafi tU skammar fyrir SamvlnnuskdN ann og aamvinnuhreyflnguna, ef stfkur mafiur yrfil forsetl. Og þa er aufivltafi ekki afi spyrja a& þvl, afi Framsdknarmenn þurfa litlfi vl& þann mann a& vlr&a, sem Jdnas Jdnsson frá Hrlflu skrifa&l helm bdk nm, og haf&l þd sd ma&urskrifa& lslandis&gu handa skdlum, Ifka-handa Bald- vln Þ. sem lengl ver&ur f minn- um liíjlft, elnnig rltafi um raarga helstu forustumenn f llitum og mennlngarmdlum landslns. Þafi væri kannski heppUegra tyrlr þá sem geyst fara nm þessar mundir a& bugsa sinn gang svolftifi betur, á&ur en landimenn ver&a neyddirtli afi Uka pdlitfska afstöBu I þeim kosningum, sem fram fara I Jiinf nssstkomandi. ÞaB getur vel verifi afi ekkl verfil hjd þvi kom- iit a& minna hlna h&r&u drd&- urimenn d, a& forsetakoiningar vlljum vi& fá a& hafa 1 frifil fyrir vlnitrl upphlaupiraönnum, sera sja sér hag I þvf upp á ventan- legarstjdrnarmyndanlr a& hafa þatgt fdlk a Bettasttt&um, Hdr f þetsum þáttum hefnr á&ur verl& brýnt lyrir kjdsendum, a& koin- ingabarattuna elgi afi heyja af' kurtelsl og drengskap, enda eru frambjd&endur afbrag&sfdlk upp tll hdpa. Eigl hlns vegar aft fara a& noU cinhverja þelrra tll „koinlngaiigra" dkve&lnna pdUtlskra afla I landinu ver&ur au&vlUB a& spyrna vi& fdtum. Svarthöffil. ¦ ¦ iubuuci uwwui límm, mv >i>í- unu i nui; uu m innitki •< i itlHill- uiuiiuii. riu van aUOVllBO III Ekki viroist Kristinn Snæland vera alls kostar ánæg&ur meö skrif Svarthöfða um forsetakosningarnar ef dæma má af skrifum hans. HUHDUR REDST A RLAÐRURDARSTULKU Kristinn Pálsson hringdi: „fig á 12 ára gamla stúlku sem ber út VIsi. Ekki alls fyrir löngu var hiin að bera blaðið út i hús þar sem hundur er hafður heima við og varð hún þá illi- lega fyrir barðinu á hundinum. Hann réðstá hana og felldi hana um koll og reif buxur hennar. Hundurinn hafði verið tjóðraður en hafði slitiö sig lausan með þeim afleiðingum eins og áður seginað hann réðst á stúikuna. NU er það bannað'" i borgar- landi Reykjavikur að hafa hunda og þvi finnst mér það vera algert lágmark að þeir sem samt sem áður hafa hunda, búisvo um hnútana.að þeir ráð- ist ekki á fólk, sem kemur i er- indagerðum að húsum þeirra". Uæta hundaeigendur ekki nógu vel að hundum sinum? Höldum jöfnum hraða! Kröfluandstæðingur vill helst aft haldift verfti áfram aft bora viO Kröflu af mannúftarástæftum. Krafla og mannúðin Andstæðingur Kröflu- virkjunar skrifar. „Imperator dicit", sögðu Rómverjar til forna. Meintu þa, aö nú talaði keisarinn. Mér datt það svona i hug, þegar ég heyrði viðtal við fv. Kröflunefndarformann, Jón Sólnes, i Sjónvarpinu og annað við iðnaðarráðherra i útvarpi daginn eftir Ntí skyldi Gutti settur ofan. Krafla er nefnilega enginn munaöarleysingi lengur. Fyrr- verandi orkuráöherra orðinn forsætisráðherra og tveir fyrr- verandi Kröflunefndarmenn orðnir ráðherrar. Þetta sannar þaðsem, „kallinn" alltaf sagði: „Við islendingar erum og verö- um ævintýramenn og dáum þá mestsem helst eru til í að drifa I einhverju". Svo er náttUrlega blessað landið okkar eldfjallaland og enginn veit hver verður næstur 'til þess að fá upp gos á heima- slóðum. Astæðan fyrir þessu tilskrifi er þó sú að mæla með borun þarna fyrir norðan. Ekki af orkuástæðum og þvi siður efna- hagsástæðum, heldur af mann- Uðarástæðum. Ég heyrði nefni- lega viðtal við einn starfsmann- inn þarna lfka og bókstaflega rann til rifja, hvað litið hefur verið hlustaö á blessað fólkið, sem stendur þarna i eldraun alla daga. Þvi segi eg, borum nokkrar holur og biðjum til Guðs, að þetta lukkist að lokum .Þó það sé ekki nema til viðurkenningar á staðfestu starfsfólksins, þá má prófa þetta. Kannski verður séð aumur á okkur og Krafla veitir birtu og yl landsins lýö. ,,Gamall ökujálkur" skrifar. £)g á nU kannski ekki að vera að nefna þetta, en datt það svona I hug af þvl að það er ein- hver umferðarvika i gangi nUna og fólk hvatt til að láta umferð- armál til sin taka. Ég var nefnilega að keyra austur um daginn i þessu bllð- skaparveðri og vorblær i loftinu. Við vorum þarna nokkrir bilar i svona „lest" sem kailað er og þetta gekk svo ljómandi hjá okkur. Héldumhraða um 80 km. Þegar við komum á móts við Þrengslaveginn smeygir sér einn inn I lestina. Hann var þarna að blða og hefði svo sem getað hleypt okkur öllum fram hjá áður en hann smeygði sér inn. NU látum það vera, ef hann hefði bara haldið eðlilegum hraða,þegar hann var kominn I „lestina" okkar. NeLþá dUllaði hann á fimmtiu eða minna og setti okkur hina greinilega Ur stuði. Auðvitað á aðakahægt, ég viðurkenni það. En verður ekki llka aðeins að fylgjast með umferðinni. Alla- vega finst mér ekki gott sjálf- um að stuðla að framUrakstri. Bréfritari vill hvetja ökumenn til að halda jöfnum hraða I umferö- inni. Sæmundur GuOvinsson blaðamaður skrifar: Veniulegt fóik Jónas Guðmundsson, rithöf- undur og málari skrifaði skemmtilega grein i Timann fyrir helgi um hvort leikstjórn sé iðngrein eOa listgrein. Þar kemst Jónas meOal annars svo að orfti: „Ég tel að visu óþarfa aft taka þaft fram hér, aft margar af bestu kvikmyndum heims hafa verift gjörðar af mönnum sem ekki eru félagar I Leik- stjórafélagi islands. Það er einnig staðreynd, aO kvik- myndaformiO býOur upp á þann möguleika aft nota venjulegt fólk, almenning, til aft leika i myndunum". Gömul raKblðð Könnun sem fram fór f Edinborg leiddi i ljós aft Skot- ar gera viO gömul rakvéla- blöO. Þeir raka sig meO þeim. Umboðslaun os vðruverð Heildsalar rita nú greinar f blöO og greina frá þvi aO þaO sé mikill misskilningur aO þeir bæti umboOslaunum sinum frá erlendum framleiOendum of- an á vöruverOiO hér heima. Sllkt sé firra. Auövitaö er þetta rétt. Heildsalarnir hér bæta ekki umboOslaunum sfnum frá út- löndum ofan á vöruverOiO. Þaö er hinn erlendi framleiO- andi sem tekur fé til aO greiOa umboðslaunin meft þvi aO hækka vöruveröiö. Lán í olani AUi var á rjdpnaveiOum f fyrsta skipti og gekk afar illa aO hitta. i sannleika sagt hitti hann ekki einn einasta fugl f veiOiferðinni. — O, jæja, sagOi Alli vift sjálfan sig er hann hélt slypp- ur heimleiOis. — ^ Þaö vita hvort eOer alliraO þaD er sós- an sem er best.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.