Vísir - 31.03.1980, Blaðsíða 32

Vísir - 31.03.1980, Blaðsíða 32
Mánudagur 31. mars 1980 síminn er 86611 Fulltrúar siðmanna 09 útvegsmanna óánægðlr með tliiðgur ríKisstjórnarlnnar: Hóta að ganga at tundl yfirnelndar Engin ákvörðun var tekin um nýtt fiskverð á fundi yfirnefndar verðlagsráðs sjávarútvegsins á fundi hennar i gær, en hún kom saman að loknum rikisstjórnarfundi skömmu eftir hádegið. Vlsir hefur þaö eftir áreiöan- legum heimildum, að rikis- stjórnin hafi kynnt yfirnefndinni áætlun sem felur i sér hækkun fiskverðs um 4%. Samhliöa þessu yröi oliugjaldið til útgerö- arinnar skert um helming, þannig að það yrði 2,5% af óskiptum afla i stað 5%. 1 kjöl- far þessa er ætlun rikisstjórnar- innar að lækka gengið um 7-8%. Hvorki fiskkaupendur né fisk- seijendur hafa gert sig ánægða með slika niðurstöðu og Jón Sigurðsson, oddamaður yfir- nefndar og fulltrúi rikis- stjórnarinnar, hefur ekki treyst sér til að taka ákvörðun án sam- þykkis annars hvors aðilans. Fulltrúar sjómanna og útvegs- manna hafa hótað að ganga af fundi, ef oddmaður fylgir ein- hliða eftir ákvörðunum rikis- stjórnarinnar. Fyrirætlanir rikisstjórnarinn- ar um að lækka oliugjaldið til útgerðarinnar hafa mætt harðri andstöðu fulltrúa útvegsmanna, sem benda á, að oliugjaldið hefði veriö samþykkt á alþingi i janúar með öllum atkvæðum allra flokka, en þar var ákveðiö, að gjaldið gilti út allt árið. Yfirnefndin kom aftur saman klukkan hálf niu I morgun. — P.M. Þessi mynd er tekin við fermingu i Laugarneskirkju I gærmorgun en fyrstu fermingarnar á þessu vori v°ru I gær, pálmasunnudag. A morgun fylgir með Vísi sérstakt blaö helgað fermingunni og undirbún- ingi páska. (Visismynd JA). Annrtki I fiuginu um páskana: Þ0TUFER9IR TIL AKUREYRAR Spásvæði Veðurstofu tslands í eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiðafjörður, I 3. Vestfiröir, 4. Norðurland, 5. ■ Norðausturland, 6. Austfirðir, I 7. Suðausturland, 8. Suðvest- * urland. Veöurspá! 1030 mb. hæð er yfir I Norövestur-Grænlandi. Hiti ■ breytist litið. Suövesturland til | Breiðafjarðar: Austan og _ norðaustan kaldi en sums | staðar stinningskaldi á miðun- _ um. Skýjað og viða skúrir eöa | slydduél, einkum á miðum og B annesjum. Vestfiröir: Austan- og norð- g austan kaldi eða stinnings- | kaldi en allhvasst eða hvasst m norðan til á miðum, snjókoma | og siðan éi norðan til en úr- ■ komulitið sunnan til. Norðuriand: Austan og norð- ■ austan stinningskaldi á B miðum og annesjum, hægari i ■ innsveitum. Viða snjókoma i B fyrstu en siöar él. Norðausturland og Austfirðir: ■ Austan- og norðaustan kaldi. ■ Skýjaö og viða þokuloft eða • slydda, einkum við ströndina. I Suðausturland: Austan gola ® og siöar kaldi, skýjað og sums I staðar skúrir, einkum þegar 1 liður á daginn. Austan stinn- I ingskaldi og rigning i nótt. Veðrió ; nérogpar; Klukkan sex i morgun: _ Akureyri snjókoma 4-1, | Bergen heiörikt 0, Helsinki_ snjókoma 0, Kaupmannahöfn | rigning 3, ósló léttskýjaö 2, _ Reykjavikúrkoma i grennd 2, | Stokkhólmurþoka 1, Þórshöfn™ skýjað 5. Klukkan átján i gær: Aþena léttskýjað 14, BerlinM skúrir 5, Feneyjarheiðrikt 14, B Frankfurt léttskýjað 9, Nuuk ■ léttskýjað 4-3, London skýjað B 9, Luxemburg skýjað 8, ■ Las-Palmas heiðrikt 23, Mall-B orca léttskýjað 16, MontrealH heiösklrt 8, New York al- ■ skýjað 14, Paris alskýjað 10, ■ Róm þokumóða 15, Malaga® léttskýjaö 19, Vinléttskýjað 7, ■ Winnipeg léttskýjað 7. Loki segir Tómas fullyrðir aö gengið verði ekki FELLT. Hvaða ný- yrði er nú verið aö búa til yfir gengisfellingu? „Meginstraumurinn i innanlandsfluginu nú fyrir páska virðist mér liggja til Norðurlands, mest á Akureyri en einnig mikið á Húsa- vik”, sagði Sveinn Sæ- mundsson, blaðafulltrúi Flugleiða, i samtali við Visi i morgun. Sveinn sagði aö einnig væri mikiö bókaö á aðra staði og þá sérstaklega Isafjörð. Frá 24. mars til 3. april hafa verið og veröa alls 53 ferðir til Akureyrar meö farþega og auk þess eru farnar einstaka feröir meö ,,Viö erum mjög bjartsýnir og hressir, það hafa nú um það bil 30 þúsund manns séö Veiðiferðina, en við þurfum 40 þúsund til þess aö ná endum saman”, sagði Andrés lndriðason, leikstjóri Veiöiferöarinnar, í samtali við Boeing-þotu til að létta undir. A Isafjörð eru 30 feröir, Húsavik 11 og Sauöárkrók 11. Þá gat Sveinn þess, að mikiö væri einnig að gera I leiguflugi milli landa og væru þær vel Visi i morgun. Um helgina voru auglýstar sið- ustu sýningar á myndinni I Austurbæjarblói en vegna mik- illar aðsóknar verður myndin einnig sýnd I dag. Þá sáu um 800 manns myndina i Keflavik i eær setnar. Flestir Islendingar dvelj- ast á Irlandi, 150-200. en á Mall- orca og Malaga eru um 150 manns og á annað hundrað á Kanarieyj- um. — IJ en hún var þar sýnd I tengsfúm við menningarvökuna á Suður- nesjum. A 2. i páskum verður myndin frumsýnd á Selfossi, en fer að þvi loknu til Sauðárkróks og Húsavikur. -IJ Þuriákshöfn: Bjargað úr reykfylltum lúkarnum Lögreglumaður, sem staddur var á Landshöfninni I Þorláks- höfn um eittleytið I nótt, varð þe’ss var, aö reyk lagði út úr lúkar á Ófeigi öðrum, 90 tonna austur- þýskum stálbáti. 1 lúkarnum lá sofandi maður og var reykurinn orðinn töluverður, er lögreglan kom á staðinn. Maðurinn var fluttur á lögreglu- varðstofuna, en hann mun hafa hlotið smásnert af reykeitrun. Talið er að reykurinn hafi stafað frá bilum i kabyssunni. — HS Sáttalundur á Isaflrði á morgun: „Skref í rétta átt” - seglr Pétur Sigurðsson „Ég er ekki bjartsýnn fyrir fundinn á morgun en það er þó skref i rétta átt, aö þeir vilja tala viö okkur”, sagöi Pétur Sigurðs- son, forseti Alþýöusambands Vestfjaröa, en á morgun heldur Guðmundur Vignir Jósefsson, sáttasemjari, fund með sjó- mönnum og útvegsmönnum á lsafirði. ,,Ég reikna með, aö fyrst boöað var til þessa fundar þá hljóti út- vegsmenn eitthvað að ætla aö hreyfa sig, en ég á ekki von á aö það veröi stórtskref”, sagði Pét- ur. Nú eru allir ísfirsku togararnir komnir til hafnar og bundnir utan einn, sem er væntanlegur til hafn- Vegna kostnaðarhækkana mun áskriftar- og lausasöluverð VIsis hækka nokkuð frá og meö 1. aprfl iik. Askriftargjald hækkar þá úr kr. 4.500 I kr. 4.800 á mánuöi og verð hvers blaðs I lausasölu úr kr. 230 I kr. 240. Þotan rúmar þrefalt fleiri en Fokkervélarnar. Mlkit aðsókn að Velðiierðinni: 30 ÞÚSUND HAFA SÉR MYNDINA wicjéwwgwaaMTiMiimnMmriTiiiir immmi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.