Vísir - 31.03.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 31.03.1980, Blaðsíða 23
VÍSIR Mánudagur 31. mars 1980 Hvernig kaupir manur nntaðan bfl? Leíðbeininga- bækiingur afhentur hjá vísi '. A skrifstofum Vísis mun nú á næstunni a.m.k. liggja frammi fyrir þá, sem þess óska, bæklingurinn: „Hvernig kaupir maöur notaoan bíl?" Bæklingur þessi er gefinn út af Bilgreinasambandinu i samvinnu við Félag islenskra bifreiðaeigenda, og er i honum að finna margvislegar nytsamar ábendingar fyrir alla þá, sem hyggja á kaup á notuðum bil. Bæklingurinn fæst afhentur ókeypis á auglýsingadeild Visis, Siðumúla 8, ritstjórn Visis, Siðumúla 14 og á afgreiðslu Visis, Stakkholti 2-4. A þessum stöðum fást einnig afhent endurgjalds- laust eyðublöð fyrir afsöl og sölutilkynningar, sem útfylla þarf við viðskipti með notaða bila. Sparið hundruð þúsunda með endurryðvörn á2jaára fresti RYÐVÓRN S.F. Smiðshöfða 1 sími 30945 Sparið tugþúsundir með mótor- og hjólastillingu einu sinni á ári tBÍLASKOÐUN /^&STILLING Hátún 2a. Selja passíusálmana á segulbandsspólum „1 rauninni atvikaðist þetta þannigað Gisli Sigurbjörnsson gaf fjármuni til stofnunarinnar, til að koma af stað bókaútgáfu fyrir blinda. Fyrsta verkefni þessarar bókaútgáfu var að gefa útPassiusálmana, enda þótti þaö vel viðeigandi", sagði Oskar Guðnason, framkvæmdastjóri Blindrafélagsins við Hamrahlfð. Dr. Sigurður Nordal las Passiu- sálmana i útvarpið á föstu fyrir nokkrum árum. Blindrafélagið fékk siðan leyfi útvarpsins til að fjölfalda lestur hans á snældur. „Eftir að við gáfum út Passiu- sálmana, hefur verið gefin út ein bók og stefna okkar er að þetta vaxi smátt og smátt", sagði Óskar ennfremur. „Við erum búin að gefa ut 200 eintök af upptökunni, en rúmt eitt ár er liðið siðan við hófum sölu á henni. Þetta eru fjórar 90 minútna langar spólur og utan um þær er skemmtileg pakkning. Snældur- nar kosta 8.000 krónur." „Salan hefur verið fremur róleg. Ætli við séum ekki bún að selja svona 150-160 eintök. Peningarnir sem koma inn af sölunni, eru notaðir til að auka þessa utgáfustarfsemi. Við viljum halda áfram að geta aukið framleiðslu á bókum til að selja fólki." Snældurnar eru til sölu hjá Blindrafélaginu við Hamrahlíð. Paaiusálmarnir verða brátt til útlána I hljóöbókasafni Blindra- félagsins i Reykjavik. Su þjón- usta er ekki aðeins ætluð blindu fólki og sjónskertu, heldur og þeim er búa við fötlun. -H.S. Þessi mynd var tekin á fjöltefli, sem Asgeir Þór Arnason hélt I Hlíða- skóla, en þar áttihann Ihöggivið nemendur, kennara og foreldra. Teflt var á 43 borðum, og hlaut Stefán Hilmarsson f 7. BS vinning, en Arnald- ur Loftsson f 3. ÞG gerði jafntefli. Visismynd: Gunnar Gfslason. Kvartmíluklúbbsins verður haldin um páskana í Sýningarhöllinni við Bildshöfða. Komið og sjáið kraftmestu kvartmi/ubi/a /andsins, sprækustu rallybílana, virðulegustu gömlu bilana og stærstu mótorhjólin. Á sýningunni verða einnig skemmtiatriði, kvikmyndasýningar, barnaleiktæki, bílabraut og tiskusýningar OPNUNARTÍMI SÝNINGARINNAR: miðvikud. 2. apríl kl. 19.00-22.00 laugard. 5. april kl. 14.00-22.00 fimmtud. 3. apríl kl. 14.00-18.00 sunnud. 6. aprilkl. 16.00-22.00 föstud. 4. aprilkl. 16.00-22.00 mánud. 7. apríl kl. 14.00-23.00 Y* U tekur að sjálfsögðu stefnuna á í hljóðfæra- og hljómtækjakaupum * vJ OMBÆ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.