Vísir - 31.03.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 31.03.1980, Blaðsíða 14
wtsm Mánudagur 31. mars 1980 -U' íþróttir ¦ i I I I I i I I i I 1 I I ff Jón Pétur: Ekki neii brúí sókninni s'f Kjartan L. Pálsson skrifar frá Múnchen: „Ég varð fyrir geysilegum von- brigöum með betta hjá Val", sagbi Jón Pétur Jónsson, hand- knattleiksmaður hjá þýska lioinu Dankersen, en hann var einmitt leikmaður meö Val I fyrra, er lið- io tryggoi sér rétt til aö leika i Evrópukeppninni. „Ég var nú ekki bjartsýnn á sigur, en ég átti ekki von á að sóknin væri svona slök hjá Val. Það var ekki heil brú I henni og mér fannst þrælreyndir leikmenn eins og Bjarni Guðmundsson, Steindór Gunnarsson og Þorbjörn Guömundsson bregöast illilega. Þessi leikur var þvi ekkert til aö hrópa húrra fyrir, en að kom- ast i úrslit i Evrópukeppninni er afrek út af fyrir sig". Jón Pétur lék forleik með Dankersen gegnMilberthoven og var sá leikur i þýsku bikarkeppn- inni, en með Milberthoven leikur meðal annarra júgósiavneski landsliðsmaðurinn Horvart. Dankersen tapaði þessum leik 21:13 og er þar með úr leik I bik- arkeppninni, en Jón var mark- hæstur leikmanna Dankersen með fjögur mörk. Þess má geta, að Dankersen tefldi fram nokkurs konar b-liði i þessum leik, flestir aðalleikmenn liðsins eru á ferða- lagi i Brasiliu þessa dagana og þeirra á meðal þar er Axel Axels- son. klp/gk—. KEMST ÍSLAND A ÓLYMPÍULEIKANA? - Nokkuð góöar líkur taldar vera á Dví Jón Pétur Jónsson, sagði að sókn- arleikur Vals hefði verið afleitur, ekki heil brii I neinum hlut þar. Kjartan L. Pálsson, biaðamaður, skrifar frá Miinchen: Einn af forráðamönnum v-þýsku ólympíunefndarinnar taldi sig ekki vera að segja neitt leyndarmál i viðræðum hér eftir úrslitaleikinn i Evrópukeppninni, er hann sagði, að V-Þjóðverjar myndu ekki mæta til leiks á Ólympiuleikana I Moskvu af póli- tiskum ástæðum. Ef þetta stenst, mun eitt sæti losna i úrslitakeppninni I hand- knattleik þar, og taka þá Ung- verjar það sæti, en þeir urðu I 3. sæti í B-keppninni á Spáni i fyrra. Þar varð Island i f jórða sæti, tap- aöi fyrir Ungverjunum I leik þjóð- „SIR" FELIX VAR ÁNÆGDUR Kjartan L. Múnchen: Pálsson skrifar frá ¦ Þjálfari Groswallstadt, „Sir" Felix, eins og hann er kallaður hér i Þýskalandi, þurfti að svara mörgum spurningum á blaða- Það vantaði fi baráttuvílja - sagöí Þórarinn EyDórsson Kjartan L. Pálsson skrifar frá Múnchen. Heibursgestur Vals á leiknum gegn Groswallstadt var Þörarinn Eyþórsson, en hann var um langt árabil þjálfari karla og kvenna- liðs Vals i handknattleik, og sá maður sem handknattleiksfolkið i Val kallar með réttu „guðföbur" sinn. Þórarinn var allt annaö en hress, þegar vib ræddum viB hann eftir leikinn. „ÞaB var erfitt aö vera ValsmaBur f þessum leik", Mð eruð besiir KjartanL. Pálsson blaðamaBur skrifar frá Miinchen. í hófinu eftir leik Vals og Gros- wallstadt á laugardag var lesiB upp skeyti, sem borist hafBi frá lslandi, og vakti þaB mikla kátlnu. SkeytiB hljóbaði svona: „Til hamingju með annað' sætið. Þökkum liðna, þúsund kossa. Þið eruð bestir. Þið verðið sóttir til saka. SlBustu tvö orBin voru innan sviga og skildust vel. ÞaB ger&i undirskriftin einnig en hún var: Eiginkonurnar. sagBi hann. „Svo mikill Vals- maBur er ég bó ekki, aB ég segi, að Valur hefði átt a& sigra, en raunhæf úrslit hefBu átt a& vera 5- 7 marka sigur Þjo&verjanna. Þa& sem vanta&i var baráttuviljinn, sem var fyrir hendi, þegar Valur lék gegn Drott og Atletico Madrid. Menn ná&u ekki sam- bandi hver vi& annan eins og i þeim leikjum, en þa& var gaman a& fá a& vera me& I þessu öllu. Þetta var ansi fjarlægur draumur fyrir nokkrum árum og reyndar ger&i ma&ur sér aldrei neinar vonir um a& Valur ætti eftir a& komast i úrslit I Evrópukeppni. klp/gk - Giatlr til vais Frá Kjartani L. Pálssyni, blaða- mánni i Miinchen. Miklar og veglegar gjafir hafa streymt tU Valsmanna hér I Munchen vegna þátttöku þeirra I úrslitaleik Evrópukeppninnar. Stórfyrirtækift Fischer (Fin- lux). hefur gefiö Val eitt full- komnasta myndsegulband, sem til er I heiminum, og er þa& a& sjálfsögöu framleitt af fyrirtæk- inu. Þá hefur Adidas gefift Vals- mönnum búninga og annað a& verðmæti margra milljóna króna. Ertala eins og 8 milljónir nefnd i þvi sambandi. KLP/gk—. mannafundinum eftir leik Vals og Groswallstadt. Hann lét i ljós mikla ánægju með að Evrópumeistaratitillinn væri kominn I höfn hjá félaginu og einnig sagði hann, að hinir sænsku dómarar leiksins hefðu verið frábærir og þýskum dómur- um góð fyrirmynd um, hvernig dæma ætti leiki i handknattleik. Hann hrósaði sinum mönnum fyrir mjög góöan leik, sérstak- lega Hofmann markverði. Hann sagði sig hafa vitaö allt um leik- aöferðir Vals og hlaup þeirra, en ekki hafa vita& hvernig þeir myndu koma út i þessum leik. Hann hrósaöi Valsmönnum fyrir prú&mannlegan leik, en prúð- mennska eins og þeir sýndu, þykir vist oröin fáséö I úrslita- leikjum eins og þessum. klp/gk-. Viiia losna vlð Stenzel Kjartan L. Pálsson, blaðamaður, skrifar frá Munchen: Landsli&sþjálfari V-Þjóöverja i handknattleik, Júgóslavinn Vlado Stenzel, er ekki I miklu uppáhaldi hjá þýsku blaBamönnunum. Þeir bfða þess nú aðeins, að hann „geri I buxurnar" og ef ekki væru ólympiuleikar i sumar, væri búið að reka Stenzel. Þá fer það mjög I taugar Þjóðverjanna, að maður- inn opnar ekki á sér munninn nema fyrir peninga. Talið er vist, að Klaus Zull, fyrrverandi þjálfari Groswall- stadt, muni taka við v-þýska landsliðinu, en hann er geysi- snjall þjálfari. En á meðan Stenz- elsitur vi& völd magnast andsta&- an gegn honum, þessum manni, sem ba&a&i sig í fræg&inni eftir a& hann ger&i V-Þjó&verja a& heims- meisturum i handknattleik. klp/gk—. anna um 3. sætiö, en lið númer eitt og tvö, Spánn og Sviss, verða bæði meðal þátttökuliðanna I Moskvu. Ef eitthvert annað lið hættir við þátttöku, þýðir það, að ísland fær það sæti. Eins og staðan er i dag eru likurnar á þvi miklar, er stór- þjóðir eins og Bandaríkin og fleiri eru með það i huga að mæta ekki til Moskvu. Eins og áður hefur komið fram I fréttum hér I Visi, hefur Hand- knattleikssamband íslands sótt um að fá að halda næstu B-keppni i handknattleik, og myndi hún þá fara fram á nokkrum stöðum á Suður- og Vesturlandi. Við spurð- um Pepp Meier, framkvæmda- stjóra Alþjóða handknattleiks- sambandsins, hverjir væru möguleikar íslands á að fá keppnina, er við ræddum við hann eftir leik Vals og Groswallstadt. Hann vildi ekki segja neitt um möguleika íslands á að fá að halda mótið, en sagði aftur á móti, að staöan i dag væri þannig, að Frakkar væru nokkuð öruggir með aö fá það til sln. Hollending- ar kæmu þar næstir og Islending- ar væru I þriðja sætinu þessa stundina. klp/gk—. Strákarnir á heimleið Kjartan L. Pálsson, blaðamaður, skrifar frá Múnchen. Allt útlit er nil fyrir að ekki verði nema einn Islendingur i v- þýská handknattleiknum næsta vetur, en þar leika nú i vetur 5 leikmenn frá Islandi. Fjórir af þessum mönnum eru staðráðnir I þvi að koma heim f vor. Þaö eru þeir Axel Axelsson og Jón Pétur Jónsson, sem leika með Dankersen. Jón Pétur fer trúlega aftur til Vals, en þó hefur heyrst a& Olafur H. Jónsson bróðir hans hafi stungið þvi að honum a& hann gæti vel hugsað sér a& fá hann yfir f Þrótt. Axel Axelsson kemur heim f vor, og hann segist fara i sitt gamla félag, Fram. Þó hefur heyrst a& vinur hans úr Fram Pétur Jóhannsson sem þjálfar liö Aftureldingar I 2. deild, hafi lagt hart a& honum a& koma til li&s vi& MosfelIssveitarli&i&. Axel kom heim um jólin og æf&i þá me& Aftureldingu, en hva& hann gerir vi& heimkomuna f sumar, er enn ekki vitað. Þeir Björgvin Björgvinsson og Gunnar Einarsson, sem leika me& Gramke, koma einnig heim i vor. Björgvin segist vera ákveð- inniþviaðleggjaskóna áhilluna, en hann lék með Vikingi áður en ' hann hélt til Þýskalands. Gunnar Einarsson hefur ekki gengið heill til skógar I vetur, og er ekki að vita nema hann pakki skónum niður i vor, en FH-ingar gera sér þó vonir um að fá hann aftur 1 sinar raðir, þegar hann kemur heim. Sa eini, sem vitað er að ætli að vera lengur I þýska handboltan- um, er Agúst Svavarsson, sem leikur með Spenge I 2. deild. Þar hefur honum vegnað mjög vel og skorað grimmt, e&a 145 mörk I leikjum liösins I vetur. Hefur þa& þó ekki nægtþvf a& Spenge fellur trúlega I 3. deild I vor. Agúst er me& tilboö fra nokkrum liðum hér I Þýskalandi, og þeirra á meðal er eitt mjög gott fra liöi I 2. deild, sem ætlar sér upp í 1. deild. Ef hann tekur því, veröur hann eini islenski handknattleiksmaðurinn I þýska handboltanum næsta vetur, það er að segja, ef ein- hverjir afburðamenn heima fá ekki tilboð og leggja land undir fót I sumar. klp/gk- .- ¦ l 'yai. y m ¦ -. M HkT^ m1 í'-j^k m tflÉilSP Júgóslavneski landsli&sma&urinn Horvart sag&i, að Valsmenn hef&u tapaB á revnsluleysiuu. Valsmenn töpuðu á reynsiu- leysinu" Kjartan L. Pálsson, bla&amaður, skrifar frá Munchen: „Groswallstadt er besta félags- lið heims i dag, á þvi er alls eng- inn vafi", sagði júgóslavneski leikmaðurinn Horvart, sem leikur meö þýská liðinu Milberts- hoven, en hann var áhorfandi að leik Vals og Groswallstadt. „Þaö þarf því enginn að skammast sln að tapa fyrir þeim. Þeir töpuðu á reynsluleysi fyrst og fremst, en reynslu þarf að hafa til að standa I liði eins og Gros- wallstadt". klp/gk—.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.