Vísir - 31.03.1980, Síða 14

Vísir - 31.03.1980, Síða 14
Mánudagur 31. mars 1980 *"'* Tí M Jón Pétur: Ekki heil brú í sóRninní” Kjartan L. Pálsson skrifar frá Miinchen: „Ég var6 fyrir geysilegum von- brigöum með þetta hjá Val”, sagði Jón Pétur Jónsson, hand- knattleiksmaður hjá þýska liðinu Dankersen, en hann var einmitt leikmaður með Val I fyrra, er liö- ið tryggði sér rétt til að leika i Evrópukeppninni. „Ég var nú ekki bjartsýnn á sigur, en ég átti ekki von á að sóknin væri svona slök hjá Val. Þaö var ekki heil brú i henni og mér fannst þrælreyndir leikmenn eins og Bjarni Guömundsson, Steindór Gunnarsson og Þorbjörn Guðmundsson bregðast illilega. Þessi leikur var þvi ekkert til að hrópa húrra fyrir, en að kom- ast i úrslit i Evrópukeppninni er afrek út af fyrir sig”. Jón Pétur lék forleik með Dankersen gegn Milberthoven og var sá leikur i þýsku bikarkeppn- inni, en meö Milberthoven leikur meöal annarra júgóslavneski landsliðsmaðurinn Horvart. Dankersen tapaði þessum leik 21:13 og er þar með úr leik i bik- arkeppninni, en Jón var mark- hæstur leikmanna Dankersen með fjögur mörk. Þess má geta, að Dankersen tefldi fram nokkurs konar b-liði i þessum leik, flestir aöalleikmenn liðsins eru-á ferða- lagi i Brasiliu þessa dagana og þeirra á meðal þar er Axel Axels- son. klp/gk—. KEMST ISLAHD A ÚLYMPfULEIKANA? - Nokkuö góOar llkur taldar vera á hvf 1: ■ ,. iHflMS E3 NHI i Jón Pétur Jónsson, sagði að sókn- arleikur Vals heföi verið afleitur, ekki heil brii I neinum hlut þar. Kjartan L. Pálsson, blaðamaður, skrifar frá Munchen: Einn af forráðamönnum v-þýsku ólympiunefndarinnar taldi sig ekki vera að segja neitt leyndarmál i viðræðum hér eftir úrslitaleikinn i Evrópukeppninni, er hann sagði, að V-Þjóðverjar myndu ekki mæta til leiks á Ólympiuleikana i Moskvu af póli- tiskum ástæöum. Ef þetta stenst, mun eitt sæti losna i úrslitakeppninni i hand- knattleik þar, og taka þá Ung- verjar það sæti, en þeir urðu I 3. sæti i B-keppninni á Spáni i fyrra. Þar varð Island i fjórða sæti, tap- aöi fyrir Ungverjunum i leik þjóð- „SIR FEUX VAR ÁNÆGBUR Kjartan L. Miinchen: Pálsson skrifar frá Þjálfari Groswallstadt, „Sir” Felix, eins og hann er kallaöur hér i Þýskalandi, þurfti að svara mörgum spurningum á blaöa- Það vantaði ii baráttuvilia - sagöl Þórarlnn Evöórsson Kjartan L. Pálsson skrifar frá Munchen. Heiðursgestur Vals á leiknum gegn Groswallstadt var Þórarinn Eyþórsson, en hann var um langt árabil þjálfari karla og kvenna- liðs Vals i handknattleik, og sá maður sem handknattleiksfólkið i Val kallar meö réttu „guöföður” sinn. Þórarinn var allt annað en hress, þegar við rsddum við hann eftir leikinn. „Þaö var erfitt að vera Valsmaöur I þessum leik”, 9 Þið eruð bestlr Kjartan L. Pálsson blaðamaöur skrifar frá Miinchen. 1 hófinu eftir leik Vals og Gros- wallstadt á laugardag var lesið upp skeyti, sem borist hafði frá íslandi, og vakti það mikla kátinu. Skeytið hljóðaði svona: „Til hamingju með annað sætið. Þökkum liðna, þúsund kossa. Þiö eruö bestir. Þið verðið sóttir til saka. Siðustu tvö oröin voru innan sviga og skildust vel. Það gerði undirskriftin einnig en hún var: Eiginkonurnar. sagði hann. „Svo mikill Vals- maður er ég þó ekki, aö ég segi, að Valur hefði átt að sigra, en raunhæf úrslit hefðu átt að vera 5- 7marka sigur Þjóðverjanna. Það sem vantaöi var baráttuviljinn, sem var fyrir hendi, þegar Valur lék gegn Drott og Atletico Madrid. Menn náðu ekki sam- bandi hver við annan eins og i þeim leikjum, en þaö var gaman að fá að vera með i þessu öllu. Þetta var ansi fjarlægur draumur fyrir nokkrum árum og reyndar gerði maöur sér aldrei neinar vonir um aö Valur ætti eftir að komast i úrslit i Evrópukeppni. klp/gk — Gjaiir iii vais Frá Kjartani L. Pálssyni, blaöa- manni I Munchen. Miklar og veglegar gjafir hafa streymt til Valsmanna hér I Múnchen vegna þátttöku þeirra I úrslitaleik Evrópukeppninnar. Stórfyrirtækiö Fischer (Fin- lux). hefur gefið Val eitt full- komnasta myndsegulband, sem til er i heiminum, og er það að sjálfsögðu framleitt af fyrirtæk- inu. Þá hefur Adidas gefið Vals- mönnum búninga og annað að verömætimargramiUjóna króna. Ertala eins og 8 milljónir nefnd í þvi sambandi. KLP/gk—. mannafundinum eftir leik Vals og Groswallstadt. Hann lét i ljós mikla ánægju með að Evrópumeistaratitillinn væri kominn i höfn hjá félaginu og einnig sagði hann, að hinir sænsku dómarar leiksins hefðu verið frábærir og þýskum dómur- um góð fyrirmynd um, hvernig dæma ætti leiki i handknattleik. Hann hrósaði sinum mönnum fyrir mjög góðan leik, sérstak- lega Hofmann markverði. Hann sagði sig hafa vitaö allt um leik- aöferðir Vals og hlaup þeirra, en ekki hafa vitað hvernig þeir myndu koma út i þessum leik. Hann hrósaði Valsmönnum fyrir prúömannlegan leik, en prúð- mennska eins og þeir sýndu, þykir vist orðin fáséð I úrslita- leikjum eins og þessum. klp/gk—. vnia losna vlð sienzei Kjartan L. Pálsson, blaðamaður, skrifar frá Munchen: Landsliösþjálfari V-Þjóöverja i handknattleik, Júgóslavinn Vlado Stenzel, er ekki i miklu uppáhaldi hjá þýsku blaðamönnunum. Þeir biöa þess nú aðeins, að hann „geri I buxurnar” og ef ekki væru Olympiuleikar i sumar, væri búið að reka Stenzel. Þá fer það mjög I taugar Þjóöverjanna, að maður- inn opnar ekki á sér munninn nema fyrir peninga. Talið er vist, aö Klaus Zull, fyrrverandi þjálfari Groswall- stadt, muni taka við v-þýska landsliðinu, en hann er geysi- snjall þjálfari. En á meðan Stenz- elsitur við völd magnast andstaö- an gegn honum, þessum manni, sem baöaöi sig i frægöinni eftir aö hann gerði V-Þjóðverja að heims- meisturum I handknattleik. klp/gk—. anna um 3. sætið, en liö númer eitt og tvö, Spánn og Sviss, verða bæði meðal þátttökuliðanna I Moskvu. Ef eitthvert annað lið hættir við þátttöku, þýðir það, að ísland fær þaö sæti. Eins og staðan er i dag eru likurnar á þvi miklar, er stór- þjóöir eins og Bandarfkin og fleiri eru með það i huga að mæta ekki til Moskvu. Eins og áður hefur komið fram i fréttum hér i Vfsi, hefur Hand- knattleikssamband Islands sótt um að fá að halda næstu B-keppni i handknattleik, og myndi hún þá fara fram á nokkrum stöðum á Suður- og Vesturlandi. Viö spurð- um Pepp Meier, framkvæmda- stjóra Alþjóða handknattleiks- sambandsins, hverjir væru möguleikar íslands á að fá keppnina, er við ræddum við hann eftir leik Vals og Groswallstadt. Hann vildi ekki segja neitt um möguleika íslands á að fá að halda mótið, en sagöi aftur á móti, að staðan i dag væri þannig, að Frakkar væru nokkuð öruggir með að fá það til sin. Hollending- ar kæmu þar næstir og íslending- ar væru i þriðja sætinu þessa stundina. kip/gk—. StPákarnir á heimleið Kjartan L. Pálsson, blaðamaður, skrifar frá Munchen. Allt útlit er nú fyrir að ekki verði nema einn Islendingur i v- þýská handknattleiknum næsta vetur, en þar leika nú I vetur 5 leikmenn frá Islandi. Fjórir af þessum mönnum eru staðráönir i þvi að koma heim i vor. Það eru þeir Axel Axelsson og Jón Pétur Jónsson, sem leika með Dankersen. Jón Pétur fer trúlega aftur til Vals, en þó hefur heyrst að Ólafur H. Jónsson bróöir hans hafi stungið þvi að honum að hann gæti vel hugsaö sér að fá hann yfir í Þrótt. Axel Axelsson kemur heim I vor, og hann segist fara i sitt gamla félag, Fram. Þó hefur heyrst að vinur hans úr Fram Pétur Jóhannsson sem þjálfar lið Aftureldingar I 2. deild, hafi lagt hart að honum að koma til liös við Mosfellssveitarliðiö. Axel kom heim um jólin og æfði þá með Aftureldingu, en hvað hann gerir viö heimkomuna í sumar, er enn ekki vitað. Þeir Björgvin Björgvinsson og Gunnar Einarsson, sem leika með Gramke, koma einnig heim i vor. Björgvin segist vera ákveð- inniþviaðleggjaskóna áhilluna, en hann lék með Vikingi áöur en hann hélt til Þýskalands. Gunnar Einarsson hefur ekki gengið heill til skógar i vetur, og er ekki að vita nema hann pakki skónum niður i vor, en FH-ingar gera sér þó vonir um að fá hann aftur I sinar raðir, þegar hann kemur heim. Sá eini, sem vitað er að ætli að vera lengur i þýska handboltan- um, er Agúst Svavarsson, sem leikur með Spenge i 2. deild. Þar hefur honum vegnað mjög vel og skoraö grimmt, eða 145 mörk I leikjum liðsins I vetur. Hefur þaö þó ekki nægt.þvl að Spenge fellur trúlega i 3. deild i vor. Agúst er með tilboð frá nokkrum liðum hér i Þýskalandi, og þeirra á meðal er eitt mjög gott frá liöi I 2. deild, sem ætlar sér upp í 1. deild. Ef hann tekur þvi, verður hann eini islenski handknattleiksmaðurinn i þýska handboltanum næsta vetur, það er að segja, ef ein- hverjir afburöamenn heima fá ekki tilboð og leggja land undir fót i sumar. klp/gk — Júgóslavneski landsliðsmaðurinn Horvart sagði, að Valsmenn hefðu tapaö á reynsluleysinu. Jfalsmenn tðpuöu á reynslu- leysinu” Kjartan L. Pálsson, blaðamaður, skrifar frá Munchen: „Groswallstadt er besta félags- lið heims I dag, á þvi er alls eng- inn vafi”, sagði júgóslavneski leikmaðurinn Horvart, sem leikur með þýska liðinu Milberts- hoven, en hann var áhorfandi aö leik Vals og Groswallstadt. „Það þarf þvi enginn að skammast sin að tapa fyrir þeim. Þeir töpuðu á reynsluleysi fyrst og fremst, en reynslu þarf aö hafa til að standa I liði eins og Gros- wallstadt”. klp/gk—.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.