Vísir - 31.03.1980, Blaðsíða 31

Vísir - 31.03.1980, Blaðsíða 31
VÍSIR Mánudagur 31..mars 1980 31 útvarp og sjónvarp Valsmenn fagna sigri yfir spænska félagsliöinu Atletico-Madrid. Sionvarp kl. 20.40: Leikur vals og Grosswallstadt 1 iþróttaþættinum veröur sýndur leikur Tv. Grosswallstadt og Vals, sem fór fram sl. laugar- dag, en það er úrslitaleikur i Evrópubikarkeppninni. Þessi leikur var háður i fram- haldi af sigri Vals á spænska liðinu Atletico-Madrid fyrr i marsmánuði. Tv. Grosswallstadt er án efa eitt besta félagsliðið eins og er. Þeir eru búnir að vera Þýska- lands-meistarar i þrjú ár og hafa unnið i siðustu 50 heimaleikjum. Umsjónarmaður þáttarins er Bjarni Felixson. —H.S. Utvarp ki. 20.00, bátturinn Við: Söngur, viðtðl við „1 þættinum munum við heim- sækja lýðháskólann i Skálholti, en þar á sér staö heillöng dagskrá i glöðum hópi, — söngur,leikrit og viðtöl. Siðan tökum við aðeins fyrir skiptinema og ræðum við starfsmann Skiptinemasam- bands þjóðkirkjunnar", sagði Jórunn Sigurðardóttir umsjónar- maður þáttarins ,,Við", ásamt Arna Guðmundssyni. „Þessi starfsmaður Skipti- leikritog skiptlnema nemasambandsins, hann er reyndar nokkurskonar fram- kvæmdastjóri þess og heitir Hinrik, mun segja okkur frá þvi hvernig maður á að bera sig að, ef mann langar til að gerast skipti- nemi i eitt ár. í þvi sambandi er rætt við tvo fyrrverandi skipti- nema. Annar dvaldist i Suður- Þýskalandi og hinn i Franska- Sviss", sagði Jórunn. —H.S. útvarp ki. 14.30: Ný miðdegissaga: „Heliarslððar- hatturinn" „Fyrsti lestur nýrrar miðdegis- sögu, er nefnist „Heljarslóðar- hatturinn", eftir Richard Brautigan, verður á dagskrá út- varpsins i dag kl. 14.30. Sagan gerist i smábæ i Banda- rikjunum og segir frá þvi hvernig að hattur einn verður til þess að koma af stað borgarastyrjöld i bænum. Rikið kemur til skjal- anna, til að koma á friði á ný. Þvi tekst þó ekki betur til en það, að landið verður að lokum allt logandi I óeirðum. Hörður Kristjánsson islenskaði og er lesari Guðbjörg Guðmunds- dóttir. Fyrsti lestur tekur 30 minútur. —H.S. útvarp 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbiinaöarmál. Umsjónarmaöur: Jónas Jónsson. Spjallað við dr. Bjarna Helgason um jarð- vegsgreiningu og áburöar- leiöbeiningar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar: Ein- leikarasveitin i Zagreb leik- ur Sinfónfu nr. 8 i d-moll eft- ir William William Boyce, Antonio Janigro stj./ David Glazer og kammersveitin i Wurttemberg leika Klari- nettukonsert i Es-dúr eftir Franz Krommer, Jörg Farber stj. 11.00 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður-. fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa Léttklassisk tón- list og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Miðdegissa gan : „Helgarslóðarhatturinn" eftir Richard Brautigan Höröur Kristjánsson is- lenskaði. Guöbjörg Guð- mundsdóttir byrjar - lesturinn. 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar Ingvar Jónasspn og Þorkell Sigur- björnsson leika lög eftir Jtínas Tómasson á Viólu og pianó./ Tom Krause syngur lög eftir Jean Sibelius/ Wil- helm Kempff leikur „Skógarmyndir"op. 82 eftir Robert Schumann. 17.20 Otvarpsleikrit barna og unglinga: „Siskó og Pedró" eftir Estrid 0«, — fjórði þáttur I leikgerð Péturs Sumarliðasonar. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikur: Borgar Garðarsson, Þór- hallur Sigurösson, Knútur R. MagnUsson og Arni Tryggvason. Sögumaður: Pétur Sumarliðason. Umsjón: Hann- es Sigurðsson 17.45 Barnalög, sungin og leik- in 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Stefán Karlsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Einar Tjörvi Ellasson verk- fræðingur talar. 20.00 Viö, — þáttur fyrir ungt fólk Umsjónarmenn: Jór- unn Siguröardóttir o.g Arni Guömundsson. 20.40 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 Utvarpssagan: „Sólon tslandus" eftir Davfð Stefánsson fr'á Fagraskógi Þorsteinn ö. Stephensen les (31) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 LesturPassIusálma(47). 22.40 Veljum við islenskt? Gunnar Kristjánsson sér um lokaþáttinn með þessari fyrirsögn. Fjallað um Is- lenskan iðnað með þjóö- félagslegt gildi hans fyrir augum. 23.00 Frá tdnleikum Sinfónlu- hljómsveitar tslands I Há- skólablói á fimmtudaginn var, — slðari hluti efnis- skrár: „Heyrt i fjöllum", sinfóniskt ljóö nr. 1 eftir Franz Liszt. Hljómsveitar- stjori: Páll P. Pálsson. — Kynnir: Jón Múli Arnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Mánudagur 31. mars 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar ogdagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 tþróttirUmsjónarmaður Jón B. Stefánsson. 21.10 Vfnarhelgi Austurrlskt sjónvarpsleikrit eftir Lukas Resetaris, sem leikur aöal- hlutverk ásamt Isolde Hall- wax, Sissy Weiner og Ernst Lauscher. Leikstjdri Peter Samann. 21.40 Réttað I máli Jesil frá Nazaret Leikinn, kanadfsk- ur heimildamyndaflokkur. Annar þáttur Þýðandi dr. Björn Björnsson. 22.35 Dagskrárlok. '¦¦¦¦¦¦I ^¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦I IMMI Hið elna sanna Titanic ósmíðað enn Þjóðir, sem búa á norðurhveli jarðar, virðast þurfa að færa meiri mannfórnir en suðlægari þjóðir I þágu framfara og at- vinnu. Við Islendingar missum svo árvisst má telja nokkra sjó- menn, þótt nú sé nokkur tlmi liðinn þegar heilu togaraáhafn- irnar fórust. Engu að sfður er veðurfari þannig háttað, að á helsta veiðitima upp úr nýári, þegar svonefnd vertið stendur, getur skarðásúgurinn gerst svo þungur I skauti, að ekkert verði við ráðið, Vist hefur veðurþjón- ustan sitt að segja til varnaðar, en bæði er að henni hefur ekki verið gefið vald til að boða róðrabönn, og svo hitt, að þrátt fyrir mikla tækni geta margvfs- leg launráð veðurguða komiö svo á óvart, að ýtrasta tækni hafi þar Iftið að segja. Hnatt- staða okkar og veðrahamur mun ætið krefja okkur um mannslif, nema upp verði tekin regla, sem heimilar stofnun eins og veðurstofu, ýmist að kalla á- kveðnar stærðir skipa og báta að landi vegna veðurhættu, eða banna þeim að róa. Fyrr verður varla komið i veg fyrir slysin og mun þó ekki duga til. Og nú. hafa Norðmenn fengið að finna fyrir þvi, hvað efna- hagslegar framfarir geta verið keyptar dýru verði. Oliupallur- inn Alexander Kielland fór á hvolf og eitthvað um attatiu og fimm manns hafa ekki fundist. Mikið fleiri fórust. Eins og kunnugt er, var Alexander Kiel- land norskur sýslumaður og rit- höfundur, skrifaði aö Svart- höfða minnir f nokkrurn tima og hætti svo. Og eins og góðum norskum rithofundum er titt, þá skrifaði hann töluvert um sjó- mennsku. Má i þvi efni minna á sjónvarpsþætti (Garman & Worse), sem gerðir hafa verið eftir verkum hans og sýndir hafa verið hér. Kielland var nftjándu aldar maður, og hann mun ekki hafa órað fyrir þvl, að Noregur ætti eftir að verða rík þjóð vegna olluvinnslu. En hvi- Hkt gjald hafa ekki Norðmenn greitt fyrir þá aðstöðu. Samt er það gjald varla meira, miðað við fólksfjölda, en þau stóru og hrikalegu togaraslys, sem urðu hér, þegar sótt var langt til vesturs, og allt á Nýfundna- landsmið. Olluborpallar hafa haft á sér sama orð og Titanic forðum, að þeir mundu varla sökkva. En það hefur ætfð sýnt sig, og mun halda áfram að sýna sig, að höfuðskepnurnar verða mann- inuin yfirsterkari við sérstakar aðstæður. öðru þýðir ekki að trúa. Við islendingar lifum ú fiskveiðum og færum fórnir samkvæmt þvi. Þannig eru það höfuðskepnurnar, sem senda hinn endanlega reikning, sem I raun enginn getur borgað. A sama tfma og við höfum þann kost á hendi að fyrirskipa róðrarbann vegna veðurs f stað þess að tilkynna aðeins ákveðið, hættulegt veðurfar, sem menn skilja á misjafnan hátt, eiga Norðmenn ekki annars kost en manna olfufleka slna, hvernig sem viðrar. Og þá er vert aö gera sér grein fyrir þvi, að mið- að við suðlægari lönd verður Atlantshafið, að Norðursjó með- töldum, að kallast hreint veðra- vfti. Við höfum fengið okkur stærri og betri skip af þvi „sá grái er utar", og borpallar eru traustbyggðir. Engu að siður farast skipin eins og áður, og dæmið um Alexander Kielland segir sina sögu. Þetta eru gjöld, sem greiða verður fyrir fram- farir og mannllf I Norðurhöfum. Hvað fiskveiðarnar snertir, þá lifum við á svo upplýstum tim- um og við svo góð fjarskipti, að vandalaust á að vera að hafa stjórn á því út I hvaða ófæru er siglt hverju sinni, og verður sú stjórn vonandi tekin upp fyrir næsta vetur. En hér er Ifka verið að athuga um oliuvinnslu úr sjó. Aður en ákvörðun verður tekin um slfktættu framfaramenn að hafa i huga, að hiö eina sanna Titanic hefur ekki verið smiðað enn, hvorki sem borpallur eða annað. Svarthöfði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.