Vísir - 31.03.1980, Blaðsíða 31

Vísir - 31.03.1980, Blaðsíða 31
31 VÍSIR Mánudagur 31. mars 1980 útvarp og sjónvarp Umsjón: Hann- es Sigurftsson Valsmenn fagna sigri yfir spænska félagsliftinu Atictico-Madrid. útvarp 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbií nafta rm ál. U msjónarmaöur: Jónas Jónsson. Spjallaft vift dr. Bjarna Helgason um jarft- vegsgreiningu og áburöar- leiöbeiningar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veftur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar: Ein- leikarasveitin i Zagreb leik- ur Sinfóníu nr. 8 i d-moll eft- ir William William Boyce, Antonio Janigro stj./ David Glazer og kammersveitin f Wurttemberg leika Klari- nettukonsert i Es-dór eftir Franz Krommer, Jörg Farber stj. Sjónvarp Kl. 20.40: Leikur Vals og Grosswallstadt 1 iþróttaþættinum verftur sýndur leikur Tv. Grosswallstadt og Vals, sem fór fram sl. laugar- dag, en þaö er úrslitaleikur i Evrópubikarkeppninni. Þessi leikur var háftur i fram- haldi af sigri Vals á spænska liftinu Atletico-Madrid fyrr i ,,í þættinum munum vift heim- sækja lýðháskólann i Skálholti, en þar á sér staö heillöng dagskrá i glöftum hópi, — söngur,leikrit og vifttöl. Siftan tökum vift afteins fyrir skiptinema og ræðum viö starfsmann Skiptinemasam- bands þjóökirkjunnar”, sagöi Jórunn Sigurftardóttir umsjónar- maftur þáttarins ,,Vift”, ásamt Árna Guðmundssyni. „Þessi starfsmaöur Skipti- marsmánufti. Tv. Grosswallstadt er án efa eitt besta félagsliftiö eins og er. Þeir eru búnir að vera Þýska- lands-meistarar i þrjú ár og hafa unnift i siöustu 50 heimaleikjum. Umsjónarmaftur þáttarins er Bjarni Felixson. —H.S. nemasambandsins, hann er reyndar nokkurskonar fram- kvæmdastjóri þess og heitir Hinrik, mun segja okkur frá þvi hvernig maður á aft bera sig aö, ef mann langar til aft gerast skipti- nemi i eitt ár. 1 þvl sambandi er rætt vift tvo fyrrverandi skipti- nema. Annar dvaldist i Suftur- Þýskalandi og hinn i Franska- Sviss”, sagfti Jórunn. —H.S. lítvarp ki. 14.30: Ný miðdegissaga: „Heliarslóðar- hatturinn” ^Fyrsti lestur nýrrar miödegis- sögu, er nefnist „Heljarslóftar- hatturinn”, eftir Richard Brautigan, verftur á dagskrá út- varpsins i dag kl. 14.30. Sagan gerist i smábæ i Banda- rikjunum og segir frá þvi hvernig aft hattur einn verftur til þess aö koma af stað borgarastyrjöld i bænum. Rikift kemur til skjal- anna, til aft koma á frifti á ný. Þvi tekst þó ekki betur til en þaft, aö landift verður aft lokum allt logandi i óeirðum. Hörður Kristjánsson islenskaði og er lesari Guðbjörg Guömunds- dóttir. Fyrsti lestur tekur 30 minútur. —H.S. litvarp ki. 20.00. Dátturinn Við: Söngur. teikrit og viðtðl við skíptinema 11.00 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa Léttklassisk tón- list og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Miftdegissagan : „Helgarslóftarhatturinn” eftir Richard Brautigan Höröur Kristjánsson is- lenskafti. Guöbjörg Guö- mundsdóttir byrjar lesturinn. 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Siftdegistónleikar Ingvar Jónasson og Þorkell Sigur- björnsson leika lög eftir Jónas Tómasson á Viólu og pianó./ Tom Krause syngur lög eftir Jean Sibelius/ Wil- helm Kempff leikur „Skógarmyndir” op. 82 eftir Robert Schumann. 17.20 Otvarpsleikrit barna og unglinga: „Siskó og Pedró” eftir Estrid Ott, — fjórfti þáttur i leikgerft Péturs Sumarliöasonar. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikur: Borgar Garöarsson, Þór- hallur Sigurftsson, Knútur R. Magnússon og Arni Tryggvason. Sögumaftur: Pétur Sumarliftason. 17.45 Barnalög, sungin og leik- in 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Stefán Karlsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Einar Tjörvi Eliasson verk- fræftingur talar. 20.00 Vift, — þáttur fyrir ungt fólk Umsjónarmenn: Jór- unn Sigurftardóttir o.g Arni Guftmundsson. 20.40 Lög unga fóiksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Sólon tslandus” eftir Davfft Stefánsson fr'á Fagraskógi Þorsteinn O. Stephensen les (31) 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma (47). 22.40 Veljum vift islenskt? Gunnar Kristjánsson sér um lokaþáttinn meft þessari fyrirsögn. Fjallaft um iá- lenskan iftnaft meft þjóft- félagslegt gildi hans fyrir augum. 23.00 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar tslands i Há- skólabiói á fimmtudaginn var, — siftari hlutá efnis- skrár: „Heyrt i fjöllum”, sinfóniskt ljóft nr. 1 eftir Franz Liszt. Hljómsveitar- stjóri: Páll P. Pálsson. — Kynnir: Jón Múli Arnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Mánudagur 31. mars 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 IþróttirUmsjónarmaftur Jón B. Stefánsson. 21.10 Vfnarhelgi Austurriskt sjónvarpsleikrit eftir Lukas Resetaris, sem leikur aftal- hlutverk ásamt Isolde Hall- wax, Sissy Weiner og Ernst Lauscher. Leikstjóri Peter Samann. 21.40 Réttaft I máli Jesd frá Nazaret Leikinn, kanadísk- ur heimildamyndaflokkur. Annar þáttur Þýftandi dr. Björn Björnsson. 22.35 Dagskrárlok. Hlð eina sanna Titanic ósmíðað enn Þjóftir, sem búa á norfturhveli jarftar, virftast þurfa aft færa meiri mannfórnir en suftlægari þjóftir i þágu framfara og at- vinnu. Vift tslendingar missum svo árvisst má telja nokkra sjó- menn, þótt nú sé nokkur timi liftinn þegar heilu togaraáhafn- irnar fórust. Engu aft sfftur er vefturfari þannig háttaft, aft á ___. helsta veiftitima upp úr nýári, þegar svonefnd vertfft stendur, getur skarftasúgurinn gerst svo þungur I skauti, aft ekkert verfti vift ráftift, Vlst hefur vefturþjón- ustan sitt aft segja til varnaftar, en bæfti er aft henni hefur ekki veriö gefift vald til aft bofta róörabönn, og svo hitt, aft þrátt fyrir inikla tækni geta margvis- leg launráft vefturgufta komift svo á óvart, aft ýtrasta tækni hafi þar lítift aft segja. Hnatt- stafta okkar og veftrahamur mun ætift krefja okkur um mannsllf, nema upp verfti tekin regla, sem heimilar stofnun eins og vefturstofu, ýmist aft kalla á- kveftnar stærftir skipa og báta aft landi vegna vefturhættu, efta banna þeim aft róa. Fyrr verftur varla komift I veg fyrir slysin og mun þó ekki duga til. Og nú hafa Norftmenn fengift aft finna fyrir þvl, hvaft efna- hagslegar framfarir geta verift keyptar dýru verfti. Ollupallur- inn Alexander Kielland fór á hvolf og eitthvaft um áttatiu og fimm manns hafa ekki fundist. Mikift fleiri fórust. Eins og kunnugt er, var Alexander Kiel- land norskur sýslumaöur og rit- höfundur, skrifafti aft Svart- höffta minnir I nokkrurn tlma og hætti svo. Og eins og góftum norskum rithöfundum er titt, þá skrifafti hann töluvert um sjó- mennsku. Má I þvl efni minna á sjónvarpsþætti (Garman & Worse), sem gerftir hafa veriö eftir verkum hans og sýndir hafa veriö hér. Kielland var nftjándu aldar maftur, og hann mun ekki hafa óraft fyrir þvi, aft Noregur ætti eftir aft verfta rík þjóft vegna olluvinnslu. En hví- llkt gjald hafa ekki Norömenn greitt fyrir þá aftstöftu. Samt er þaft gjald varla meira, miftaft vift fólksfjölda, en þau stóru og hrikalegu togaraslys, sem uröu hér, þegar sótt var langt til vesturs, og allt á Nýfundna- landsmift. Olluborpallar hafa haft á sér sama orft og Titanic forftum, aö þeir mundu varla sökkva. En þaft hefur ætlft sýnt sig, og mun halda áfram aft sýna sig, aft höfuftskepnurnar verfta mann- inum yfirsterkari vift sérstakar aftstæftur. öftru þýftir ekki aft trúa. Vib tslendingar lifum á fiskveiftum og færum fórnir samkvæmt þvl. Þannig eru þaft höfuftskepnurnar, sem senda hinn endanlega reikning, sem I raun enginn getur borgaft. A sama tlma og vift höfum þann kost á hendi aft fyrirskipa róftrarbann vegna vefturs I staft þess aft tilkynna afteins ákveftift, hættulegt vefturfar, sem menn skilja á misjafnan hátt, eiga Norftmenn ekki annars kost en manna ollufleka slna, hvernig sem viftrar. Og þá er vert aft gera sér grein fyrir þvi, aft mift- aft vift suftlægari lönd verftur Atlantshafift, aft Norftursjó meft- töldum, aft kallast hreint veftra- vlti. Vift höfum fengift okkur stærri og betri skip af þvl ,,sá grái er utar”, og borpallar eru traustbyggftir. Engu aft siftur farast skipin eins og áftur, og dæmift um Alexander Kielland segir slna sögu. Þetta eru gjöld, sem greifta verftur fyrir fram- farir og mannlif I Norfturhöfum. Hvaft fiskveiftarnar snertir, þá lifum vift á svo upplýstum tlm- um og vift svo góft fjarskipti, aft vandalaust á aft vera aft hafa stjórn á því út I hvafta ófæru er siglt hverju sinni, og verftur sú stjórn vonandi tekin upp fyrir næsta vetur. En hér er Iika verift aft athuga um oliuvinnslu úr sjó. Aftur en ákvörftun verftur tekin um slikt ættu framfaramenn aft hafa i huga, aft hift eina sanna Titanic hefur ekki verift smiöaö enn, hvorki sem borpallur efta annaft. Svarthöffti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.