Vísir - 31.03.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 31.03.1980, Blaðsíða 6
wAlStJ-ti Mánudagur 31. mars 1980 Kvlkmyndahúsaelgendur: Þúsund miðar lara í að öorga Mogganum „MorgubblaBiB hefur ekki feng- is.t til þess aö semja um þaB verö á auglýsingum, sem bióin telja sig geta greitt, en krefst stööugt margfalt hærra auglýsingaverðs en önnur dagblöB". Þannig segir i tilkynningu, sem Félag . kvikmyndahúsaeigenda hefur sent frá sér um ástæöur þess, aB bióin I Reykjavfk og HafnarfirBi auglýsa ekki lengur i Morgunblaðinu. I tilkynningunni segir, að það ¦ láti nærri, að hvert bió þurfi að „selja 1000 aðgöngumiða á mán- uði til þess aö greiöa auglýsinga- kostnað Morgunblaösins". Bent er á, að bióin verða að greiða tæplega 40% af veröi hvers miða i opinber gjöld, ,,en verðinu hins vegar haldið niöri af opin- berri hálfu langt umfram þaö, sem eðlilegt er". —P.M. Peningamagn í umferð hefur ekki fyigt öðrum tölum í hagkerfinu Peningamagn I umferð hefur minnkað frá þvi um áramót um 500 milljónir kr., úr 71,7 milljarði i 71,2. A sama tima i fyrra hafði peningamagnið aukist. „Það eru alltaf miklar sveiflur á peningamagninu og vist, að þessi.upphæð á eftir að hækka verulega á næstu mánuðum", sagði Eirikur Guðnason hjá hag- deild Seðlabankans i viðtali við Visi. „Það er fyrst og fremst tvennt, sem-ég get nefnt sem ástæður fyrir þessari þróun núna. 1 fyrsta lagi hefur gjaldeyrisstaðan versnað frá áramótum meira en I fyrra og Seðlabankinn hefur lán- aö minna, fyrst og fremst til Hkissjóös. En peningamagnið tekur alls konar dýfur og meiri- háttar rannsóknarefni að skoða 3ja mánaða timabil og gefa skýr- ingar á þeirri þróun, sem oröið hefur. v, Ef litið er á peningamagn i um- ferB, i viBustu merkingu, meB þvi að bæta við sparifé lanasmanna á hinuni ýmsu bankareikningum, þá var þaB um sl. mánaBamót 268,3 milljarBar kr. ViB höfum bent á, aB á undan- förnum áratug hefur peninga- magn i umferB ekki fylgt öBrum tölum i hagkerfinu nægilega vel", sagBi Eirikur. „ÞaB sýnir, aB starfsgeta bankanna hefur skroppiB saman. ViB segjum, aB þaB sé vegna þess, aB verBbólgan er mikil og vextir hafa ekki fylgt henni. Fyrir 10 árum var peninga- magniB 40% af þjóBarfram- leiBslu, en lækkaBi allt niður I 23% á árunum 1974-5. Eftir að vaxta- aukareikningarnir voru teknir upp 1976 og aftur I fyrra, þegar verðtryggingarstefnan var tekin upp, tókst aðeins,að rétta Ur ktitn- um. ÞaB hefur þó engan veginn dugaB til að vinna upp samdrátt- inn og á sl. ári var peningamagn- ið I umferð 24,1% af þjóöarfram- leiðslu", sagði Eirlkur Guðnason. —G.S. AUKADLAD Uffl PÁSKA og FERMINGAR er tvö blöð ó morgun DLAÐSÖLUDÖKN Komið ó afgreiðsluna Seljið YÍSI Yinnið ykkur inn vasapeninga 1 1 lif I i i I I I I I 1 1 I I I Búio aO koma bilnum á réttan kjöl aftur. ÞaB er óskiljanlegt ao nokkur skuli hafa sloppio lifandi úr þessu slvsi. Visismynd: Helgi Hálfdánarson ÓSKILJANLEGT AD NOKKUR SKYLDI SLEPPA LIFANDI" - Sex fluttir á slysadeild eftir geysiharðan árekstur á Kleppsveginum i i i i i i i i i i i i i i ¦ i i i i Sex manns voru fluttir á slysadeild eftir geysiharðan árekstur i eærdae. ÞaB var um hálf þrjú leytiB aB Lada fólksbil var ekib fram ur Austin Allegro á Kleppsvegin- um. Bilarnir, sem óku vestur Kleppsveginn, nudduðust sam- an og hentist Ladan þá upp á umferðareyju, út á götuna aftur, snerist þar og fðr Ut af hinum megin götunnar (norðan megin). Þar rakst billinn utan i stóra vörubifreiö, hentist út á hliö og valt nokkrar veltur inná húsalóð Steinhdla og stöBvaBist viB dyr hUssins. AB sögn Sigurðar Pálssonar hjá slysarannsóknadeild lög- reglunnar, voru sex ungir menn I Lada-bílnum og eftir öllum verksummerkjum að dæma virtist billinn hafa verið á mik- illi ferð. Allir sex meiddust eitt- hvað og voru tveir Iagðir inn á gjörgæsludeild með höfuð- meiðsli, en þrir fengu aö fara heim i gærdag. ökumaður Lödunnar sagðist við yfirheyrslur hafa veriB aB aka fram ur Allegróbllnum og fannst þá Allegróinn beygja til vinstri fyrir sig. Hann beygBi undan, en lenti samt utan i Allegrónum. ViB þaB fdr Ladan upp á miBeyjuna, en þá þóttist ökumaðurinn sjá ljdsastaur framundansvo að hann beygði inn á götuna aftur, en fór þá að renna út á hliB og missti stjórn á ökutækinu. Þá fór billinn norBur fyrir götuna á kyrrstæBa vöru- bil og reif stuðarann af honum. Eftir þaB mundi ökumaðurinn ekki hvaB gerBist. AB sögn lög- reglunnar er enginn ljósastaur á umferBareyjunni viB Kelpps- veg. „Ég hef oft séB þaB slæmt", sagði Sigurður Pálsson," en mér er það óskiljanlegt, aö þeir skyldu sleppa lifandi Ur slys- inu". Það skal tekið fram, að ekki er talið aB um ölvunarakstur hafi veriB að ræBa. —ATA I I I I I N Þannig endaOi Ladan ökuferö sína f gær. Úr þessu veröur varla bill aftur. Vlsismynd: Helgi Hálfdánar-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.