Vísir - 31.03.1980, Blaðsíða 29

Vísir - 31.03.1980, Blaðsíða 29
VÍSTR Miinutlagur 31. mars 1980 29 mm&m±:m íkvöld bridge I þriðja , spili dönsku meistaranna, Möllers og Werdelin, við Hjalta og Ás- mund, fóru þeir fyrrnefndu i harða slemmu og Möller varð tvo niður. Austur gefur/allir á hættu. Norður * 7 v AK53 a A109853 * 54 Vestur Austur * K102 * G9853 V 764 » 82 * K4 4 DG76 A AD982 * 63, Suour A AD64 V DG109 ? 2 * KG107 Sagnir gengu þannig: ÁusturSuður Vestur Norður pass 1L pass 1T pass 1H pass 3S pass 4 T pass 4H pass 4 GT pass 6H pass pass pass Hjalti \á lengi yfir útspilinu og spilaði að lokum út spaða- tvisti. Ekki vond byrjun hjá Möller, sem drap á drottn- ingu. Ég held að eina raun- hæfa vinningsleiðin sé, að tígl- arnir liggi 3-3, eða tveir honorar tvispil hjá vestri. Möller var hins vegar á ann- arri skoðun. Hann spilaði spaðaás, kastaði laufi, síðan spaða og trompaði. Þá kom lauf, tíunni svinað og Hjalti drap á drottningu. Hann tompaði siðan út og fram- haldið skiptir ekki máli þvi spilið er gjörtapað. Með Stefán og Jóhann n-s, en Guðmund og Karl a-v, gengu sagnir þannig eftir Rauða laufinu: Austur Suður Vestur Norður pass 2T pass 2G pass 3L dobl 4H útspilið var laufasex, tian, drottning og litið. Siðan laufa- ás og meira lauf. Norður trompaði með ás og var á krossgötum. 1 þessari stöðu verður hann að velja, hvort hann eigi að svina spaða- drottningu til þess að fá 11 slagi, eða láta sér nægja tlu. Hann kaus að fá tlu með nokkru öryggi, spilaði spaða á ásinn, trompaði spaða, fór inn á tromp og trompaði annan spaða með kóngnum. Þegar spaðakóngurinn kom voru 11 slagir i höfn og toppur. skák Hvltur leikur og nær jafntefli. 1 t 1 Sam Loyd 1. Bd7+ Ka3 2. Bc6 og biskupmn heldur öll- um peðunum i skefjum. I dag er mánudagurinn 31. mars 1980/ 91. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 06.49, en sólarlag er kl. 20.17. apótek Kvöld-,nætur- og helgidagavarsla apóteka i Reykjavík vikuna 28. mars til 3. april er I Borgar Apó- teki. Einnig er Reykjavíkur Apó-. tek opið til kl. 22 öll kvöld vikunn- ar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapotek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jórður: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kt. 10-12. Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjórnuapotek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sínna kvöld-, nætur- og helgidagavorslu. A kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. lœknar Slysavaröstofan f Ðorgarspítalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni T síma Læknafélags Reykja- vikur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk an8aðmorgniog frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudógum er læknavakt í slma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gef nar I slmsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er I Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. önæmisaogcrðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reyk|a- vlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk haf i með sér ónæmfsákfrteini. Hjálparstöö dýra vlð skeiðvölllnn T Vtðldal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalimi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 tll kl. 19. Halnarbúoir: Alládaga kl. Util kl. 17ogkl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstöoin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandlo: Manudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæoingarheimili Reykiavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimilio Vifilsstöoufn: Mánudagatil laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Solvangur Hafnarfiroi: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Siúkrahúsio Akurcyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsio Vestmannaeyium: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. KdpavogshælhV Daglega frá kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. lögregla slökkviliö Siglufjörður: Lögregla og siúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauoárkrókur: Lögrogla 5282. Slökkvilio 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Vestmannaeyiar: Lögreglaog sjúkrabill 1666. Slökkvilio 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bill 1220. HBfn t Hornafirði: Lbgregla 8282. Siúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilio 1222 , Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabril 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaour: Logregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og siúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavlk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkvillð og siúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjörour: Lógregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Reykiavik: Lögregla slmi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill slmi 11100. Seltiarnarnes: Lögregla slmi 18455. Sjúkrablll og slökkvilio 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkviliðog siúkrabill 11100. Hafnarfjörour; Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabili 51100 Garðakaupstaður: Logregla 51166 Slokkvilið og siukrabíll 51100. Keiiavík: Logregia eq ¦¦.K'-aoili i sima jjj3 og I t'irtum sjukrah".- " ' i*>0. '401 og m8 SIokk. lið simi 2222 Be:_.-53rvik: Lcg-- . . .,-".rab:il /jíj. ?'?' • ";i -'261. Pal.eksfiörður: Lcú - . i i277. Slökkvilið 1250, IJ67. liil. Borgarnes: Lögregla " 66 Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla oq sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjöröur, simi 51336- Garöabær, þeir sem búa norðan Hraunsholtslækjar, sími 18230 en þeir er bua sunnan Hraunshoitsla?kjar, simi 51336 Akur- eyri, sími 11414, Keflavik, sími 2039, Vest- mannaeyjar, siml 1321. Hitaveitubílanir: Reykjavik, Kópavogur, Garðaba?r, Hafnarfjörður, simi 25520, Sel- tjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, GarAabær. simi 51532, Hafnarfjörður, simi 53445, Akur- eyri, simi 11414, Keflavfk, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Símabilanir: Reykjavík, Kopavogur, Garöa- bær, Hafnarfiorður, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjar tilkynnist í sima 05. Grindavík: Sjúkrabill og lögregla 809/. Slökkvilið 8380. Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svar aratla virkadagafrákl. 17siðdegis til kl. 8ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekiðerviðtilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfeM- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. ídagsinsönn v_. il^SHSS Maburinn minn hefur dottit) af baki!!!! LURIE'S OPINION Bellot íeldhúsinu Umsjón: Þórunn Jóna- tansdóttir. Ég hef lofaö sjálfri mér aö láta vini mina aldrei snúast i kringum mig — ef þú vilt fá þaö skriflegt. náöu þá i pappir og penna fyrir mig. velmœlt Talaðu ekki illa um neinn, sem þú veist ekkert illt um, og ef þú veist með vissu eitthvaö misjafnt um hann, þá spurou þig: Hvers vegna hef ég orð á þvi? — J C. Lavater. oröio Þcss vegna eruð þér ekki frumar gesLr u^ aðkoniandi, heidur c t uð þér samþegnar hinna heilogu og heimamenn Guös. Efesus, 2,19 Bfómkálsbakstur Uppskriftin er fyrir 4. 1 stórt blómkálshöfuö 200 g oliusósa (mavonnaise) salt pipar, múskat 2 ^-ggjahvitur -jóöið blómkálið í léttsöltu vafni i 10 minútur I ítið vatnið rmna af blómkálini: og leeeið það siðan i ofnfast fat. Hrærið salti, pipar og múskati saman viðoliusósuna. Stifþeytið eggjahviturnar og blandið þeim varlega saman við oliusósuna. Helliö sósunni yir blómkáliö. Setjiö fatið inn i 200 gráðu heitan ofn i u þ b. 30 minútur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.