Vísir - 31.03.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 31.03.1980, Blaðsíða 19
VÍSIR Mánudagur 31. mars 1980 ~#—- „MJOG ANÆGÐUR MEÐ ÚTKOMUNA" - íslenska liðið hirtí sílfurverðlaunin í i sveitakeppninni á Noröurlandamótinu í júfló um heigina „Ég er mjög ánægöur meB út- komuna úr þessu móti, við meg- um vel viBuna, enda ekki á hverj- um degi sem islenskir Iþrótta- menn sækja silfurverölaun á NorBurlandamót i iþróttum", sagBi Eysteinn Þorvaldsson, for- maður Júdósambands lslands, er Ekki vitum við hvaða heiðursmenn eiga þessa „afturenda" á mynd- inni, sem var tekin á tslandsmótinu í júdó á dögunum, en „rassaköst" eins og þessi hafa sennilega verið i hávegum höfð á Norðurlandamótinu i Helsinki um hetgina. Visismynd Friðþjófur Fylkismenn tryggöu sér slgurlnn! Fylkismenn tryggBu sér um i 1. deild, og Fylkismenn innsigl- helgina sigurinn i 2. deild íslands- uðu siðan sigur i deildinni meö mótsins I handknattleik, er þeir sigri gegn Þór daginn eftir. unnu tvo góBa sigra gegn Akur- KA og Fylkir mættust á laugar- eyrarliöunum fyrir norðan. Þeir dag og þao var mikil stemning i stalu semsagt sigrinum I deild- toöfullri iþróttaskemmunni á inni frá KA, sem nægði jafntefli I Akureyri. Heldur dofnaði þó yfir leiknum gegn Fylki til aö komast mannskapnum, er á leikinn leio, þvi að Fylkir sigraði 21:18 ef tir aö Bi _¦ H_ _¦ KM h-fl -9 M hafa veriö undir I leikhléi 9:12. ^^ _ __ _ __ Fvlkir mætti slðan Þór á CjT A JlI H M laugardag, og þá var sigur þeirra ¦J I ftUMN jafnvel enn öruggari, þeir unnu w " "¦~«¦¦ 22:18 eftir að hafa leitt I hálfleik _¦_¦-¦ _¦_¦_¦_¦ _¦ I Vestmannaeyjum negldu Lokastaðan i 2. deild islands- Armenningar siðustu naglana I mótsins I handknattleik karla „Hkkistu" Þórara, er þeir sigruBu varð þessi: þá 24:21, ogþar með féll Þór, Vm. I 3. deild. Armenningar létu ekki Fylkir.....14 10 1 3 292:262 21 uaT viö sitja) þeir unnu Tý 26:22 Þrdttur.....14 9 2 3 323:288 20 daginn eftir og naou þar meo KA..........14 9 2 3 297:283 20 fjór6a sætinu f deildinni. I leikn- Armann.....14 72 5 319:305 16 um gegn Tý var mikil harka, og Afturelding . 14 6 2 6 273:280 14 voru þrIr ieikmanna HBanna Týr.........14 4 3 7 274:290 11 reknir jba6 undir lokin> þegar sv0 ÞorAk......14 3 0 11296:320 6 virtist sem leikúrinn ætlaBi aB ÞórVm.....14 2 0 12 278:334 4 ieySast upp I allsherjar slagsmál. Fylkir flyst því i 1. delld, Þdr, þa6 sama hafBi reyndar gerst i Vestmannaeyjum fellur 13. deild, leik Armanns gegn Þór, og var en Þróttur og KA eiga að leika um jon ViBar, Armenningur, rekinn i það heima og heiman hvort liðið Dao I báBum þessum leikjum enda fær að keppa við tR-inga um sæti I íeikur hann vægast sagt fast. 1. deild að ári. GÓ./GS./gk — viB ræddum viB hann i gær, en NorBurlandamótiB I júdó var haldiB I Helsinki um helgina. Bjarni FriBriksson náBi bestum árangri islensku keppendanna I flokkakeppninni. Hann fékk siflurverBlaunin i 95 kg flokknum og i opna flokknum varB hann I þriBja sæti. Halldór GuBbjörnsson gerBi þaB einnig gott, hann fékk bronsverBlaunin 178 kg flokki, en þetta voru einu verBlaunin i ein- staklingskeppninni, sem komu I okkar hlut. Hinir islensku keppendurnir unnu pó margar af sinum viBur- eignum, þótt þeir kæmust ekki á verBlaunapall. „Ég er mjög ánægBur meB ár- angurinn i sveitakeppninni", sagBi Eysteinn, ,,en i henni urBu islensku piltarnir I 2. sæti á eftir Finnunum. Þeir unnu sigra á öll- um hinum þjóBunum, og varð röðin þannig að Finnar hirtu gulliö, sem fyrr sagöi, Islensku piltarnir tóku silfriB, Svlar brons- iB og siBan komu NorBmenn, og Danir ráku lestina. í islensku sveitinni voru Svavar Carlsen, Bjarni Friðriksson, Sig- urður Hauksson, Halldór Guð- björnsson, ómar SigurBsson, Jó- hannes Haraldsson og Rúnar GuBjónsson. Finnar gerBu þaB gott á mótinu, þeir hirtu nefnilega öll gullverB- launin, sem keppt var um, og var helst aB þeir fengju einhverja keppni frá islensku piltunum. gk-. Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Keflavíkur, Njarðvíkur, Grindavíkur og Gullbringusýslu Aðalskoðun ö-bifreiða i Grindavik fer fram dagana 14., 15. og 16. aprfl n.k. kl. 9—12 og 13—16.30 við lögreglustöðina að Vikurbraut 42, Grindavik. Aðalskoðun i Keflavik hefst siðan 17. apríl n.k. og fer fram svo sem hér segir: Fimmtudaginn föstudaginn mánudaginn þriðjudaginn miðvikudaginn föstudaginn mánudaginn þriðjudaginn miðvikudaginn föstudaginn mánudaginn þriðjudaginn miðvikudaginn fimmtudaginn Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar slnar að Iðavöllum 4 i Keflavik og verður skoðun framkvæmd þar á fyrrgreindum dögum milli kl. 8.45 — 12.00 og 13.00 — 16.30. A sama stað og tlma fer fram aöalskoðuri annarra skrán- ingarskyldra ökutækja s.s. blllijóla og á eftirfarandi einn- ig við um umráðamenn þeirra. ViB skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram full- gild ökuskirteini. Sýna ber skilrlki fyrir þvl aB bifreiða- gjöld fyrir árið 1980 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreiö sé i gildi. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og bifreiöin tekin úr umferð, hvar sem tithennar næst. Þetta tilkynnist hér með öllum sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn i Keflavik, Njarðvik, Grindavik og Gullbringusýslu. 17. aprfl ö-l Ö-75 18. april 0-76 0-150 21. aprfl 0-151 0-225 22. aprfl Ö-226 O-300 23. aprfl Ö-301 Ö-375 25. aprll Ö-376 O-450 28. aprll 0-451 0-525 29. aprfl Ö-526 O-600 30. aprfl Ö-601 0-675 2. mai Ö-676 Ö-750 5. mai Ö-751 0-825 6. mal 0-826 O-900 7. mal Ö-901 0-975 8. mal Ö-976 Ö-1050 GÖNGUSKIÐABUi FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.