Vísir - 31.03.1980, Blaðsíða 28

Vísir - 31.03.1980, Blaðsíða 28
VlSIR Mánudagur 31. mars 1980 28 1G W I w %w íkvöld dánarfregnir Jóhann Frlmann Jónsson. Hafsteinn Hannesson. Jóhann Frlmann Jónsson frá Torfalæk lést 21. mars sl. Hann fæddist að Torfalæk á Asum I Austur-Húnavatnssýslu 4. febrú- ar 1904. Foreldrar hans voru Ingi- björg Björnsdóttir og Jón Guö- mundsson. Jóhann fluttist til Reykjavikur 1947 og var þvi 43 ára þegar hann yfirgaf sitt bernskuheimili. Tók hann þá að sér umsjón barnaheimilanna aö Jaöri og Silungapolli, starfaði einnig við ýmsa skóla borgarinn- ar að umsjónarstörfum. Jóhann kvæntist eftirlifandi konu sinni, Onnu Sigurðardóttur, ættaöri frá Akureyri, og átti hun þrjú börn, sem Jóhann gekk i föðurstað. Hafsteinn Hannesson lest 21. mars sl. Hann fæddist 29. april 1924. Hafsteinn starfaði viö Sund- höll Reykjavikur. Eftirlifandi kona hans er Siigírún Lina Helga- dóttir. tilkynningar Aætlun Akraborgar. Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavik kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 2. mai til 30. júnt verða 5 ferðir á föstudögum og sunnudögum. — Siöustu ferðir kl. 20.30 íra Akranesi og kl. 22.00 frá Reykjavik. l. júli til 31. ágúst veröa 5 ferðir alla daga nema laugar- daga, þá 4 ferðir. Afgreiðsla Akranesi simi 2275 Skrifstofan Akranesi slmi 1095 Afgreiðsla Rvik simar 16420 og 16050. afmœli feröalög 90 ára er í dag, 31. mars, Elin Jónsdóttir Borgarnesi, ekkja Jóns Þorsteinssonar, bifreiða- stjóra og járnsmiðs. 70 ára er i dag, 31. mars, Jonas Geir Jónsson, íþróttakennari, Álfhóli 6, Húsavlk. Páskaferðir 3.-7. april: 1. Þórsmörk. Farnar verða gönguferðir. Einn- ig skiðaganga ef snjólög leyfa. Kvöldvökur. Gist i upphituðu húsi. 2. Snæfellsnes. Gengið á Snæfellsjökul. Eldborg- ina með sjónum og viðar eftir veðri. Gist I Laugagerðisskóla. Sundlaug, setustofa, Kvöldvökur með myndasýningum og fleiru. 3. Þórsmörk 5.-7. april. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Ferðafélag Islands ýmislegt 60ára er I dag, 31. mars, Sigriður Georgsdóttir, Bustaðavegi 105. Frá Landssamtökunum Þroska- hjálp. Dregið hefur verið I happ- drætti Landssamtakanna Þroskahjálp I mars, vinnings- númerið er 8760.1 febrúar var þaö 6036,1 januar 8232. Giró-reikningur S.A.A. er nr. 3001 Útvegsbanka Islands, Laugavegi 105, Reykjavik. Skrifstofa S.Á.A. er að Lágmúla 9, Reykjavik, siminn er 82399. stjórnmálafundir Launþegafélag sjálfstæðisfólks á Suðurnesjum heldur almennan félagsfund I Festi, Grindavik, þriðjudaginn 1. april nk. kl. 20.30. Fundur um málefni aldraðra á vegum fulltrúaráðs Framsóknar- félaganna I Reykjavik þriðjudag- inn 1. aprll kl. 20.30 að Rauðarár- stig 18. FUJ.Reykjavikheldur almennan félagsfund um Sögu jafnaðar- manna á íslandi. Fundurinn verður haldinn mánudaginn 31. mars kl. 20.30 I Iðnó uppi. Kvenfélag Alþýðuflokksins á Suðurnesjum heldur aðalfund sinn mánudaginn 31. mars kl. 20.30 að Hringbraut 106, Keflavlk. Lukkudagar 29. mars 29797 Sjónvarpsspil. Vinningshafar hringi i sima 33622. ^ SlHáðUglySÍHgflr --- SlITÍÍ 86611 ' \Iu*Jú*qz\\X\A-\Snrxlúls* kl. 14-22 j íZ^ Húsnædi óskast. Einstaklingsfbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. I sima 74491. Óska eftir 2ja-4ra herbergja ibúö strax. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. I sima 50596. Litil ibúð óskast til leigu, helst I Klepps- holts-, Voga- eða Heimahverfi. Uppl. i síma 33317. Sjúkraþjálfari óskar eftir að taka á leigu Ibúö, sem fyrst. Reglusemi og góð um- gengnL Uppl. í sima 37509. Óska eftir 3-4 herb. Ibúð, sem fyrst. 4 fullorðnir i heimili. Fyrirframgreiðsla. Frekari upp- lýsingar I sima 22550. Fullorðin hjón óska eftir 3ja — 4ra herbergja ibúð, má vera I gömlu húsi, helst i gamla bænum. Skilvls greiðsla, góöumgengni. Uppl. i slma 26336. Litil fjölskylda óskar eftir Ibúð til leigu á Stór- Reykjavikursvæðinu. Reglusemi og skilvisum greiðslum heitið. Fyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. i sima 512081 dag og næstu daga. 2 menn óska eftir 2ja — 3ja herbergja Jbúö á leigu sem fyrst á Reykjavlkur- svæöinu. Reglusemi og góöri um- gengni heitið. Oruggar greiðslur. Uppl. I slma 41725 og 42900. 2ja herbergja Ibúö óskast til langs tlma. Uppl. I sima 41752e. kl. 17. Til söluásama stað þvottavél, þarfnast viðgerðar. Ung og reglusöm stúlka óskar eftir einstaklingsibúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I sfma 83818. Ung reglusöm stúlka óskar eftir herbergi, helst sem næst Brautarholti. Uppl. i slma ökukejinsla ökukennsla- Æfingatimar. Kenni á Mazda 323 árg. '78. „ ökuskdli ásamt öllum prófgögn- um ef þess er óskað. Helgi K. Sesseiiusson. Simi 81349. ökukennsla við yðar hæfi. Greiðsla aðeins fyrir tekna lág- markstfma. Baldvin Ottósson. lögg. ökukennari, sfmi 36407. ökukennsla »-_ Get nú aftur bætt við nemendum. Kenni á Mazda 929. 011 prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Páll Garðarsson, simi 44266. ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á lipran bil, Subaru 1600 DL árg. '78. Legg til námsefni og get útvegað öll prófgögn. Nemendur hafa aðgang að námskeiðum á vegum Okukennarafélags Is- lands. Engir skyldutimar. Greiðslukjör. Haukur Þ. Arn- pörsson, Skeggjagötu 2, simi 27471. GEIR P. ÞORMAR, ÖKUKENN- ARI. BARMAHLtÐ 15 SPYR.: Hefur þú gleynt að endurnýja ökuskirteinið þitt eða misst það á einhvern hátt? Ef svo er, þá hafðu samband við mig. Eins og allir vita, hef ég ökukennslu að aðal- starfi. Uppl. I slmum 19896,21772 og 40555. ökukennsla — æfingartlmar Kenni á Datsun Sunny árg. '80. Sérstaklega lipur og þægilegur bíll. Okeypis kennslubók. tJtvega öll prófgögn. Skipta má greiöslu ef óskað er. Verð pr. kennsustund kr. 7.595.- Sigurður Gíslason, öku- kennari, simi 75224. ökukennsla-æfingatlmar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. Oku- skóli ef óskað er. Okukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Slm- ar 73760 og 83825. ökukennsla-æfingatimar * Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. -Fullkominn ökuskóli.Vandiö val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Slmar 30841 og 14449.___________ ökukennsla-æfingartimar. Kenni á VW Passat. Nýir nem- endur byrja strax og greiöi aðeins tekna tima. Samið um greiðslur. Ævar Friðriksson, ökukennari, slmi 72493. úkukennsla — æfingatlmár. Kenni á Toyota Cressida árg. '78. Okuskóli og prófgögn ef óskað er. Gunnar Sigurðsson. Slmi 77686. ökukennsla — Æfingatímar — hæfnisvottorð. ökuskóli, öll próf- gögn ásamtlitmynd í ökuskfrteini ef þess er óskað. Engir lámarks- timar og nemendur greiða aðeins fyrir tekna tima. Jóhann G. Guðjónsson, símar 38265, 21098 og 17384. ökukennsla — Æfingatfmar — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. '79. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hringdu i sima 74974 og 14464 og þii byrjar strax. Lúðvlk Eiðsson. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Kenni á nýjan Ford Fairmont. Oku- kennsla Þ.S.H. Símar 19893 og 33847. Bilaviðskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsingadeild VIsis, Siðumúla 8, ritstjórn, Slðumúla 14, og á afgreiðslu blaðsins Stakkholti 2-4. Hvernig kaupir maður notaðan bil? Leiðbeiningabæklingar BIl- greinasambandsins með ábendingum um það, hvers þarf að gæta við kaup á notuðum bfl, fæst afhentur ókeypis á auglýsingadeild VIsis, Siðumúla 8, ritstjórn Vlsis, Siðumúla 14, og á af- greiðslu blaðsins Stakkholti 2-4. x---------------------------------------------- Jarðýta — Bíll Til sölu jarðýta BTD-8 — 1968. Einnig er til sölu jarðýtuflutn- ingabill. International árg. 1968. Tækin má borga með vel tryggð- um skuldabréfum. Uppl. I simum 75143 — 32101. Volvo Amazon árg. '66 til sölu, þarfnast smálagfæringar. Til sýnis og sölu að Laugavegi 33, simi 11508 e. kl. 13. Heimasimi 71557 e. kl. 8.30. Höfum varahluti I: Saab96árg. '68, Opel Record árg. '68, Sunbeam 1500 árg. '72 Hilmann Hunter árg. '72, Cortina árg. '70. Vauxhall Victor árg. "70 Skoda áre. '72 Audi 100 árg. '70 p.fl. o.fl. Höfum opið virka daga frá kl. 9—7. Laugardaga frá kl. 10—3. Sendum um land allt. Bflapartasalan, Höfðatúni 10 simi 11397. Bfla- og vélasalan As.auglýsir: Miðstöð vörubilaviöskipta er hjá okkur, 70-100 vörubllar á sölu- skrá. Margar tegundir og ár- gerðir af 6 og 10 hjóla vörubilum. Einnig þungavinnuvélar svo sem: jaröýtur, valtárar, traktorsgröfur.Bröyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bilkran- ar: örugg og góð þjónusta. Bfla- og vélasalan Ás, Höfðatuni 2, slmi 24860. Japanskur bill óskast i skiptum fyrir Ch. Nova árg. '73. Uppl. í sima 92-6554. VW 1303, árg. 1974, til sölu. Vel með farinn. Uppl. i sima 45208. Mótor og glrkassi i Moskvitch til sölu, einnig vinstra frambretti og afturhleri. A sama stað til sölu fólksbilakerra. Uppi. i slma 84101. Til sölu blæja á rússajeppa. árg. '78. Uppl. i slma 74956 eftir kl. 19. Stærsti bilamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150—200 bila i VIsi, I Bila- markaði Visis og hér i smáaug- lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft bú að selja bfl? Ætlar þú að kaupa bfl? Auglýsing i Visi keriur viðskiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bfl, sem þig vantar. Vísir, slmi 86611. Hila og Vélasalan As auglýsir: Erum ávalltmeð góða bila á sölu- skrá M. Benz 220 D árg. '69, '71 og 76 M. Benz 240 D árg. '74 M. Benz 230 D árg. '68 og '75 M. Benz 280 SE árg. '70 Plymouth Satellite st. '73 Plymouth Valiant '74 Pontiac le manz '72 og '74 Chevrolet Nova '76 Chevrolet Impala '66 til '75 Chevrolet la guna '73 Dodge Aspen '77 Ford Torino '74 Mercury Comet '72, '73 og '74 Ford Mustang '72 Saab 96 '67, '71, '72 og '76 Volvo 142 '71 Volvo 144 '73 Volvo 164 '69 Cortina 1300 '72 og '74 Cortina 1600 '74, '77 Cortina 1600 st. '77 Citroen CX 2000 '77 Toyota Cressida 78 Toyota Carina '71, '73, '74 Toyota Corolla '70, '73 Toyota Celicia 1600 '73 Toyota Mark 2 '72 Datsun 120Y '78 Datsun 180B '78 Peugeot 504 '78 ' Flesta '78 Flat 125 P '73, '77, '78 Fiat 127 '74 Lada Topas '77, '79 Lada 1500 '77 Bronco jeppi '79 Range Rover '72, '74 Blaser '73, '74 Scout '77 Land Rover D '65, '68, '71, '75 Wagoneer '67, '71, '73, '74 Willys '55, '63, '75 Lada Sport '78, '79 Alltaf vantar bila á söluskrá. Bfla og vélasalan As, Höföatúni 2, slmí 24860. Til sölu VW 1300 árg. '70, með bilaðan startkrans, að öðru leyti i ágætu standi. Stað- greiðsluverð kr. 25.000. Uppl. i sima 77572 e. kl. 17. VW 1303 árg. 1975 til sölu. Sjálfskiptur, ljósgrænn. Einn eigandi (öryrkjabifreið) lltið ekinn. Verð 2. millj. Uþpl. I sima 27202. Cortina 1600 árg. '74 til sölu, 4ra dyra, vél upptekin hjá Sveini Egilssyni hf. Góður bill. Greiðsla með vixlum eða stuttum vel tryggðum skuldabréfum kemur til greina. Uppl. i sima 10751. Traktorsgrafa — Ford 5000 Til sólu traktorsgrafa, Ford 5000, árg. 1968, asamt varahlutum. Tækin má borga með vel tryggö- um skuldabréfum. Uppl. I slmum 75143 — 32101. Er að rifa Bronco. Mikið af Bronco-varahlutum, t.d. vél 289 og Ford-vökvastýri til sölu. Uppl. I síma 77551 I dag og næstu daga. Bílaleiga Leigjum út nýja bila. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada Sport — Nýir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut, sf., Skeif- unni 11, simi 33761. Bflaleigan Vik slmar 83150 og 83085. Bflaleigan Vlk sf. Grensásvegi 11, (Borgarbflasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra- hjóla-drifbfla og Lada opaz ,1600. Allt bllar árg. '79. Simar 83150 Og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath. opið alla daga vik- unnar. Safnarínn tslénsk frfmerki og erlend Stimpluð og óstimpluð — allt keypt hæsta verði. Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37, slmi 84424.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.