Vísir - 31.03.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 31.03.1980, Blaðsíða 21
vtsm Mánudagur 31. mars 1980 21 Ómar Ragnarsson skrifar NEGLDU BARDANA AFRAM UT APRIL? Nú eru komin mánaðamót marz-april, og enn berja flestir bilar götur höfuöborgarinnar með negldum hjólbörðum. i april eru að jafnaði mjög fáir snjódagar i Reykjavik, og verði þörf fyrir alla þessa negidu hjól- barða, veröur það vart nema nokkrar dagstundir. Þótt leyfi- legt só aö aka á negldum börð- um um allt land, frá 1. október til 30. april mætti vel hugsa sér, aðþessi timi næöi frá 1. nóvem- ber til 31. marz i Reykjavik, þvf aðveturinn er tveimur til þrem- ur mánuöum styttri hér en á noröanveröu landinu. Meö þessum orðum er ekki veriö að hvetja til aksturs á sumarbörðum i háiku. Þvert á móti: þegar ausið er salti á helztu umferðargötur, og tækifærin ei fieiri én raun hefur borið vitni I vetur að komast i hálku, er að sjálfsögöu óafsakanlegast aö aka van- búinn. Það er eins og allir hafi gleymt þvl, að til er áhald sem heitir keðjur. Líklega er allt of vægt tekið á þeim, sem eru á vanbúnum bílum I hálku, og þegar sllkir bilar spóla, og stöðva meðþvi umferðá götum, ætti lögregla að taka sllka btla úr umferð. ekkert slður en þeir væru vanbúnir aö öðru leytl. A það má benda að það kostar ekkert smáræði fyrir borgarbúa aö berja göturnar með negldum böröum þann eina mánuð.sem eftir er af þvi timabili, sem það er le.vfilegt. Er þar ekki aöeins átt við slitiö á götunum, heldur einnig þá miklu óþarfa benzfn- eyðslu sem sllkur akstur hefur I för með sér. Þótt benziniö hækki senn all-röskiega, má fara langt meö aö eyöa þeirri hækkun með þvi að setja góða sumarbaröa undir bilinn I stað negldu barð- anna! ÞAU ERU KOMIN ITT HEIMILISTÆKIIM ar aöstæður, sem valda þvi, aö framfarir i gerö fjórhjóladrifs- bila, gera slika bila sérstaklega ahugaveröa hér á landi. Meö Subaru áriö 1976 kom fram alveg nýr flokkur blla, sparneyt- inn og ódýr fjórhjóladrifsfólks- bíll, og í Lada Sport 1977 kom fram enn nýr flötur á jeppabil. A árinu 1979 var verö japanskra bila tiltöiulega hagstæðara en á árunum á undan, og þaö ræður miklu um val bíla ársins hér á landi á því ári. Raunar kom Daihatsu Charade þar sterklega til greina, en enda þótt Tercel eyöi lítra meira á hundraðiöi borgarakstri, og mjög erfitt sé að gera upp á milli þess- ara blla, ræöur sérlega góö hljóð- einangrun, meira rými og þýöari gangur vélar þvl, aö Tercelinn veröur ofan á, enda er hann lygi- lega sparneytinn, einkum á þjóö- vegum. Auk þessara bila komu til álita Mazda 626, Fiat Ritmo, nýi Subaru, AMC Eagle, Peugeot 305, Renault 18, og Chervolet Citation. Ariö 1980 byrjar vel, hvaö snertir nýjar geröir bila. Þegar eru komnir fram efnilegir bilar, Mitsubishi Colt, SAAB 600 og Toyota Corolla, svo aö eitthvaö sé nefnt. í vali á bilum, sem hér hef- ur veriðgertað umtalsefni, sýnist oft sitt hverjum, og athyglisvert er, hve færustu og reyndustu bila- blaöamenn erlendis geta veriö ósammála, og raunar eru bilar svo mikiö smekksatriöi og þarfir manna misjafnar aö þaö er eins um þá og makavalið oft á tiöum, aö það, sem einn fellur fyrir, vill annar varla sjá. Rúgbrauðið gott Motor Trend útnefndi nýja Volkswagen-rúgbrauöiö, Vana- gon, sendibll (,,VAN) ársins, og fær billinn mikiö hól fyrir þaö, hve vel hann fer á vegi, fjarörar mjúkt og vel, hve mikið jafnvægi sé i honum, og hve mikla fólks- bllseiginleika hann hafi. Stærri gluggar, meira rými og fallegra útlitenfyrr eru lfka nefndir, sem kostir. Vist er um þaö, aö þegar um frambyggöa fólkssendibila er að ræöa, gefur ekkert jafngoöa þungadreifingu og þaö, aö hafa vélina aftur i. Sé vélin frammi I og drifið aö aftan, vill billinn verða of léttur og hastur aö aftan tómur, og sé vel og drif aö framan minnkar gripdrifhjólanna, þegar billinn er þunghlaöinn. Aö visu er Citroen- sendibillinn ekki fluttur inn til Bandarikjanna, og það væri kannskiekkisvo vitlaustaö reyna rúgbrauöin og franskbrauöin hér heima? En, sem sagt, með þvi aö hafa nýja VW-rúgbauöiö betur lagað aö framan, hefur tekizt aö minnka næmi bilsins fýrir hliöar- vindi, og þungadreifing bilsins er' um þaö bil jöfn á fram- og aftur- hjól, hvort sem hann er tómur eöa hlaðinn. Bandariska bilablaöiö Four Wheeler hefur útnefnt Ford Bronco fjórhjóladrifsbil ársins. Broncóinn varð lilca hlut- skarpastur áriö áöur, en i ár þótti þeim Motor Trend-mönnum hann verðugur titilsins, vegna hinnar GLÆSILEGIR ÍSSKÁPAR Þér getid valið um ísskápa, stóra og smá, forðabúr fjölskyldunnar, köllum við þá vegna þess hversu vel rýmið er notað og miklu er hægt að koma í skápana, (en það fer auðvitað eftir stærð). nýju, óháðu fjöörunar á fram- hjólunum, sem aö þeirra sögn, bætir fjöörun bilsins svo, aö hann verður nánast likari fólksbil en jeppa, hvað snertir aksturseigin- leika. Ekki er vist, aö Þjóöverjar samþykki útnefningu Broncósins i sinu landi, þvi aö i atkvæöa- greiöslu þýzka bilablaösins Auto Motor und Sport, var Benzjepp- innn nýi kjörinn bezti fjórhjóla- drifsbillinn. Ekki er heldur víst, aö Bretar samþykki þaö val, heldur haldi með sinum Range Rover! Umsjónarmaöur þessarar siöu hefur ekki haft þann hátt á undanfarin ár að velja bila ársins fyrir islenzkan markað. Væri sliku vali til aö dreifa, mætti hugsa sér einhvern veginn svona lista: 1977: Subaru 1978: Lada Sport 1979: Simca Horizon 1980: Toyota Tercel, t svona vali er um að ræöa bila, sem fram hafa komiö I viö- komandi landi á árinu. Valiö snýstum þaö, hvaöa gildi bilarnir hafa i framþróun bila sem sam- göngutækis, og kemur þar til álita verð, tæknileg atriöi, verögildi, notagildi, aksturseiginleikar og öryggi. Undanfarin fjögur ár heföi ég aöeins einu sinni valiö bil, sem efstur hefði oröiö i Evrópu. Þar koma til sérstakar, islenzk- á Þ V OTTAVELAR CXi ÞURRKARAR Volkswagen Vanagon: góöar viðtökur i Amerfku. Honda Civic hefur fengiö mjög góöa dóma ibilablööum, og þykir um margt mun betri bill en hinn gamli og njóta þar góös af skyld- leikanum við Honda Accord, sem hefur fengiö mjög góða dóma á undan honum, meöal annars i bilaprófun hér i blaöinu. Fyrir ut- an þaö að vera rúmbetri, bjartari ogfallegri en fyrirrennarinn, hef- urnýi Civicinn reynst mjög spar- neytinn, alveg i fremstu röö i prófun Motor Trend, ásamt Mitsubishi Colt, Toyota Tercel og Datsun 510, sem lengst komst. Innfluttu bilarnir eru aö visu svo- litiö ööru visi búnir vélum, flestir en þeir eru I heimalöndum sinum, vegna mengunarlaga Banda- rikjamanna, og þess vegna eru allra sparneytnustu geröirnar ekki á markaöi þar (Daihatsu Charade, Renault 4 og 5 GLT, Citroen 2CV, Mini, Ford Fiesta 950 o.fl) Bræðraborgarstig 1 -Simi 20080 (Gengið inn frá Vesturgötu) Honda Civic: 13 prósentum rúmbetri en fyrr, og samt afburöa spar- neytinn og vel saman settur. NÝTTÚTLIT ITT eldavélareru búnar þeirri nýjungað hita endurkast er í hurðinni þannig að glerið helst hreint og gegnsætt. Hitinn verður stöðugri í ofninum auk þess að spara rafmagn. Fáanlegar í 4 litum. ELDAVÉLAR I'IT þvottavélin er búin ýmsum þægindum. Spamaðarrofa, 15 þvotta- kerfum, sérstakt ullarkerfi, bamalæsing og fleira.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.