Vísir - 31.03.1980, Side 22

Vísir - 31.03.1980, Side 22
22 vísm Mánudagur 31. mars 1980 Móðir min kenndi mér ungum að i Breiðafirði hefðu þeir verið kallaðir „grey’/ sem 1 einhverju var áfátt liicamlega, andlega eða voru aumkunarverðir á ein- hvern hátt. Núbýður mér ekki i grunaöSvarthöfða þeim er reit klausu I Visi 27. þ.m. sé áfátt likamlega né hann sé vorkunn- arverður. Hitt mun sönnu nær að Svarthöfði þessi sé sá hinn sami sem ávallt brjálast er hann stingur niður penna varð- andi Samvinnuhreyfinguna, Framsóknarflokkinn eða bænd- ur. Svarthöfði þessi virðist vera stuðningsmaður Alberts Guö-, mundssonar til forsetaframboðs og skrif hans eru þannig aö ekki eru sæmandi stuðningsmönnum hugsanlegs forseta. Þessum hrjáöa manni til hugarhægðar vil ég geta þess.aö ég er Fram- sóknarmaður og samvinnumað- ur og stuðningsmaður Alberts Guðmundssonar, auk þess get ég upplýst aö fjöldi annarra framsóknarmanna og sam- vinnumanna styður Albert Guð- mundsson til forsetakjörs. Þær ástæður sem við höfum til stuðnings Albert Guð- mundssyni byggjast ekki á hnútukasti i garð hinna fram- bjóðendanna sem vissulega eru hiö mætasta og besta fólk. Stuðningur við Albert byggist t.d. á þvi.að hann er stjórnmála- maður, hann hefur ávallt verið sjálfstæður i starfi sinu á Al- þingi, hann hefur viötæka þekk- Svarthöfðl greyiö” ingu f störfum Alþingis og ríkis- ingu í 6törfum Alþingis og rikis- stjórna, hann hefur góða reynslu i sveitarstjórnamálum, hann hefur stutt innlendan iðnaö dyggilega t.d. með því að berj- ast fyrir þvi að innlendum til- boðum sé tekið i verk á vegum Reykjavikurborgar, þó jafnvel þau séu verulega hærri en er- lend tilboð, hann er annálaöur greiöamaður viö þá sem minna mega sin i þjóðfélaginu, hann er samvinnuskólamaður og sam- vinnumaöur.þó hann hafi haslaö sér völl i Sjálfstæðisflokknum, hann er stuðningsmaöur frelsis og athafna.bæði einstaklinga og félaga en andstæðingur kommúnisma, hann er drengur góður og þessar ástæður eru mér nægar til stuðnings við Al- bert Guðmundsson og hans vegna er stuðningsmönnum hans ekki sæmandi að vera með duldar eða óduldar ótuktar- meiningar í garö hinna fram- bjóðendanna viö væntanlegt forsetakjör. Kristinn Snæland svo mœlir Svarthöföi Man nú enginn slöðu sína og stundir Tekist hefur aö efna tii mjög heppilegra skoöanakannana fyrlr tvo af frambjöösndum f væntanlegu foraetakjöri. ÞJóö- viljinn hefur tlundaö dyggilega aö Vigdli Finbogadóttir sé efit viö flestar ef ekki allar ikoöana- kannanir, lem fram hafa fariö, og til vara er Guölaugur Þor- valdnon I ööru ikU. Báöir þeii- irforietaframbjööendur vlröait einkum eiga hald og trauit hjá vinstra fólki, lem kemur m.a. fram I þeim aödáunarfullu text- um, scm vinitri blööln I landinu birta I kringum þeisar akoöana- kannanir. Þá viröiit lamvinnu- hreyfingln hafa tekiö mál hlnna tveggja fyrrgreindu frambjóö- enda upp á sfna arma, og sér- stakur fulltrúi hennar, þ.e. sam- vipnuhreyfingarinnar, Baldvin Þ. Kristjámion, notar tækifæriö sem feröalög I þágu Sarnvlnnu- trygginga og Oruggs aksturs veita til aö minnait Vigdliar. Nú hefur manni veriö talin trú um aö forsetakjör værl ópóll- tiskt meö öJiu, og hafa menn tal- iö þaö gleöilegan vott um nokkra yflrburöi yfir aörar kosnlngar. Hins vegar séit á Þjóöviljanum og raunar sam- vinnuhrcv finnunnl iika, aö Vlg- dls og Guöiaugur eru þeasi fólki sérstaldega kær. Menntamenn margvislegir, og þá væntanlega heimspekldeildin fræga, telur aö einungis fóik meö háskóia- próf eigi aö sitja á Bessastöö- um, og hefur sýnilega gengiö greiölega aö fá daglaunafólk innan samvinnuhreyflngarinn- ar og tölvuliö margvlilegt á verslunarfélagslaunum til aö finna púöriö f kenningunni. Aö visu er Pétur Thorsteinison sendiherra meö „góö próf”, en þaö er eins og hann passi ekki f þær skoöanakannanir, sem vinstri menntamenn gangast nú fyrir vitt og breitt meö aöstoö próflausra láglaunahópa innan samvinnuhreyfingarlnnar. Um Albert Guömundsson þarf auövitaö ekki aö tala. Nýlega sendi eitt helsta hiröskáld kommúnista honum ifnu i ÞJÓÖ- viljanum og Ifkti honum viö Idi Amin. En iuövitaö er þaö ekki pólitfk I forsetakosningum af þvf þaö stendur f ÞjóöviIJanum. Þaö væri svona eins og ef Morgun- blaöiö færi aö setja á prent aö Vigdfs Finnbogadóttir heföi haft forustu um Kelflavfkurgöngur, sem auövitaö enginn lætur sér detta I hug aö minnait á I ópóli- __________ Ekki virðist Kristinn Snæland vera alls kostar ánægður meö ef dæma má af skrifum hans. tlskum kosningum. Og starfsliö samvinnuhreyfingarinnar, hvorki Baldvin, eöa aörir „há- menntaöir” á þeim bás, láta slg varöa aö Albert Guömundsson er einl samvinnuskólamaöurinn I forsetaframboöi um þessar mundir. Þaö væri auövltaö til skammar fyrlr Samvlnnuskól- ann og samvinnuhreyfinguna, ef slfkur maöur yröi fonetl. Og þá er auövltaö ekki aö ipyrja aö þvl, aö Framsóknarmenn þurfa lltlö viö þann mann aö vlröa, sem Jónas Jónsson frá Hriflu skrifaöi heilm bók um, og haföi þó sá maður skrlfaö islandssögu handa skólum, lfka handa Bald- vin Þ. sem lengi veröur f mlnn- um höfö, einnig ritaö um marga helstu foruitumenn I llstum og menningarmálum landslns. Þaö værl lunnski heppilegra fyrir þá tem geyst fara um þessar mundir aö hugsa ilnn gang svolftiö betur, áöur en landsmenn veröa neyddir til aö taka pólitfska afstööu I þeim kosningum, sem fram fara IJúnf næstkomandi. Þaö getur vel veriö aö ekkl veröl hjá þvl kom- ist aö minna hina höröu áróö- ursmenn á, aö forsetakosningar viljum viö fá aö hafa I friöi fyrir vinstri upphlaupsmönnum, sem sjá sér hag I þvf upp á væntan- legar stjórnarmyndanlr aö hafa þægt fólk á Beisastööum. Hér f þessum þáttum hefur áöur verlö brýnt fyrlr kjósendum, aö koin- ingabaráttuna eigi aö heyja af' kurteisiog drengskap, enda eru frambjóöendur afbragösfólk upp til hópa. Elgl hlns vegar aö fara aönota einhverja þeirra til „kosningaslgra" ákveöinna pólitiskra afla I landinu veröur auövltaö aö spyrna viö fótum. Svarthöföi. skrif Svarthöföa um forsetakosningarnar HUNDIIR REÐST A RLAÐRURDARSTULKU Kristinn Pálsson hringdi: ,,Eg á 12 ára gamla stúlku sem ber út VIsi. Ekki alls fyrir lönguvarhún að bera blaðið út i hús þar sem hundur er hafður heima við og varð hún þá illi- lega fyrir barðinu á hundinum. Hann réðstá hana og felldi hana um koll og reif buxur hennar. Hundurinn hafði verið tjóðraður en hafði slitið sig lausan með þeim afleiðingum eins og áður segir.að hann réðst á s.tJÚlkuna. NU er það bannað i borgar- landi Reykjavikur að hafa hunda og þvi finnst mér það vera algert lágmark að þeir sem samt sem áður hafa hunda, búisvo um hnútana.að þeirráð- ist ekki á fólk. sem kemur 1 er- indagerðum að húsum þeirra”. Uæta hundaeigendur ekki nógu vel að hundum sinumv Höldum jöfnum hraöa! Kröfluandstæðingur vill helst að haldið verði áfram aö bora við Kröflu af mannúðarástæðum. Krafla og mannúðin Andstæðingur Kröflu- virkjunar skrifar. „Imperator dicit”, sögðu Rómverjar tii forna. Meintu þá, að nú talaði keisarinn. Mér datt þaö svona i hug, þegar ég heyrði viðtal viö fv. Kröflunefndarformann, Jón Sólnes, l Sjónvarpinu og annað við iðnaðarráöherra i útvarpi daginn eftir Nú skyldi Gutti settur ofan. Krafla er nefiiilega enginn munaöarleysingi lengur. Fyrr- verandi orkuráðherra orðinn forsætisráðherra og tveir fyrr- verandi Kröflunefndarmenn orðnir ráöherrar. Þetta sannar þaðsem, „kallinn” alltaf sagöi: „Við lslendingar erum og verö- um ævintýramenn og dáum þá mestsem helst eru til I aö drifa i einhverju”. Svo er náttúrlega blessað landið okkar eldfjallaland og enginn veit hver verður næstur til þess að fá upp gos á heima- slóðum. Astæðan fyrir þessu tilskrifi er þó sú að mæla með borun þarna fyrir norðan. Ekki af orkuástæöum og þvi siöur efna- hagsástæðum, heldur af mann- úðarástæðum. Ég heyrði nefni- lega viðtal við einn starfsmann- inn þarna lika og bókstaflega rann til rifja. hvað litið hefur verið hlustað á blessað fólkiö, sem stendur þarna i eldraun alla daga. Þvi segi ég, borum nokkrar holur og biðjum til Guðs, að þetta lukkist aö lokum .Þó það sé . ekki nema til viöurkenningar á staðfestu starfsfólksins, þá má prófa þetta. Kannski veröur séð aumur á okkur og Krafla veitir birtu og yl landsins lýö. „Gamall ökujálkur” skrifar. Ég á nú kannski ekki að vera að nefna þetta, en datt það svona i hug af þvi að það er ein- hver umferðarvika i gangi núna og fólk hvatt til að láta umferð- armál til sin taka. Ég var nefnilega að keyra austur um daginn f þessu bllð- skaparveðriog vorblær i loftinu. Við vorum þarna nokkrir bílar i svona „lest” sem kallaö er og þetta gekk svo ljómandi hjá okkur.Héldumhraða um 80 km. Þegar viö komum á móts við Þrengslaveginn smeygir sér einn inn i lestina. Hann var þarna að biða og hefði svo sem getað hleypt okkur öllum fram hjá áður en hann smeygði sér inn. Nú látum það vera, ef hann hefði bara haldið eölilegum hraða.þegar hann var kominn í „lestina” okkar. NeLþá dúllaði hann á fimmtiu eða minna og setti okkur hina greinilega úr stuöi. Auðvitað á aðakahægt, ég viðurkenni þaö. En verður ekki lika aðeins að fylgjast með umferðinni. Alla- vega finst mér ekki gott sjálf- um að stuðla að framúrakstri. Bréfritari vill hvetja ökumenn til að halda jöfnum hraöa I umferð- inni. 4 sandkorn Sæmundur Guðvinsson blaðamaöur skrifar: Venjulegt fðlk Jónas Guðmundsson, rithöf- undur og málari skrifaði skemmtiiega grein i Timann fyrirhelgi um hvort leikstjórn sé iðngrein eða listgrein. Þar kemst Jónas meðal annars svo að orði: „Ég tel að visu óþarfa að taka það fram hér, að margar af bestu kvikmyndum heims hafa verið gjörðar af mönnum sem ekki eru félagar I Leik- stjórafélagi tslands. Það er einnig staðreynd, að kvik- myndaformið býður upp á þann möguleika að nota venjulegt fólk, almenning, til að leika i myndunum”. Gömul rakbiöð Könnun sem fram fór I Edinborg leiddi i Ijós að Skot- ar gera viö gömul rakvéla- blöð. Þeir raka sig með þeim. Umboðslaun og vöruverð Heiidsaiar rita nú greinar I blöð og greina frá þvi að það sé mikiil misskilningur aö þeir bæti umboðslaunum sinum frá erlendum framleiðendum of- an á vöruverðiö hér heima. Slikt sé firra. Auðvitað er þetta rétt. Heildsaiarnir hér bæta ekki umboðslaunum sfnum frá út- löndum ofan á vöruverðiö. Það er hinn erlendi framleið- andi sem tekur fé til að greiða umboðslaunin með þvl að hækka vöruverðið. Lán í óláni Alli var á rjúpnaveiðum I fyrsta skipti og gekk afar illa aö hitta. i sannleika sagt hitti hann ekki einn einasta fugl I veiðiferöinni. — O, jæja, sagði Alli við sjáifan sig er hann hélt slypp- ur heimleiðis. — Það vita hvort eðer allir að það er sós- an sem er best.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.