Morgunblaðið - 13.11.2001, Blaðsíða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
ATVINNA ÓSKAST
Meiraprófsbílstjóri
óskar eftir vinnu. Er með öll réttindi.
Upplýsingar í símum 554 5479
og 893 9654.
Kaffi Catalina
óskar eftir starfsfólki í eldhús og sal.
Upplýsingar verða veittar á staðnum, Hamra-
borg 11, fimmtud. 15. nóvember kl. 11—13.
Öllum umsóknum verður svarað.
Starfsmannastjóri, Alda.
Grunnskólakennari
óskast
Holtaskóli 1.-10. bekkur
Af sérstökum ástæðum vantar umsjónarkenn-
ara í 6. bekk. Um er að ræða 2/3 stöðu.
Upplýsingar veitir Sigurður E. Þorkelsson, skóla-
stjóri, í síma 421 1135.
Starfsmannastjóri.
Skólaskrifstofa Vestmannaeyja
Deildarstjórar
Vestmannaeyjabær auglýsir lausar stöður
deildarstjóra við grunnskólana í Vestmannaeyj-
um, Hamarsskóla og Barnaskóla Vestmanna-
eyja. Um er að ræða nýjar stöður og gert ráð
fyrir að ráða í þær frá og með næstu áramót-
um.
Í báðum skólunum er um að ræða stöður stig-
stjóra (yngsta stig og miðstig) og stöðu deildar-
stjóra við Sérdeild og fer ráðning þeirra, laun
og launakjör, eftir kjarasamningum Kennara-
sambands Íslands og Launanefndar sveitarfé-
laga.
Umsóknarfrestur er til 23. nóvember 2001.
Upplýsingar veita skólastjórar, Hjálmfríður
Sveinsdóttir, Barnaskóla Vestmannaeyja, í
síma 481 1944 (481 1898 heima) og Halldóra
Magnúsdóttir, Hamarsskóla, í síma 481 2644
(481 2265 heima) og auk þess skólafulltrúi,
Sigurður Símonarson, Skólaskrifstofu Vest-
mannaeyja, sími 488 2000 (481 3471 heima).
Skólafulltrúi.
Aðstoðarmaður
Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar óskar eftir
að ráða aðstoðarmann framkvæmdastjóra.
Starfið felur í sér bæði almenn skrifstofustörf
og verkefnatengda vinnu og er laust frá 1. janú-
ar 2002.
Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar (SÍMEY) er
sjálfseignarstofnun sem starfrækt hefur verið
síðan 1. júní 2000 og hefur það meginhlutverk
að efla símenntun á Eyjafjarðarsvæðinu með
samstarfi við fyrirtæki og fræðsluaðila með
aukna samkeppnishæfni Eyfirðinga að mark-
miði.
Við leitum að dugmiklum og fjölhæfum ein-
staklingi í lifandi og fjölbreytt starf. Góð al-
menn menntun er skilyrði og þar einkum lögð
áhersla á góða íslensku- og tölvukunnáttu.
Þá er kunnátta í ensku og einu Norðulanda-
tungumáli æskileg. Auk þess að gera kröfu til
almennrar þekkingar er gerð krafa til skipu-
lags- og samstarfshæfileika og hæfileika
til þess að vinna sjálfstætt. Einnig er lögð
mikil áhersla á þjónustulipurð, samviskusemi
og jákvætt hugarfar.
Umsóknir berist Símenntunarmiðstöð Eyja-
fjarðar, Glerárgötu 36, 4. hæð, 600 Akureyri.
Umsóknarfrestur er til 1. desember 2001.
Háskóli Íslands
Rannsóknastofa í lyfja- og
eiturefnafræði
Verkefnisstjóri/
rannsóknavinna
Við Rannsóknastofu í lyfja- og eiturefnafræði
er laust til umsóknar hálft starf verkefnis-
stjóra. Starfið felst í skipulagningu og vinnu
við klíniskar rannsóknir. Meðal verkefna á
ábyrgðarsviði starfsmannsins má nefna:
skipulagsvinnu, tölfræðivinnslu og úrvinnslu
rannsóknagagna, ásamt skrifum vísindarit-
gerða á íslensku og ensku.
Umsækjendur skulu hafa lokið prófi í læknis-
fræði.
Áætlaður upphafstími ráðningar er 1. janúar
2002
Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármála-
ráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags.
Umsóknarfrestur er til 27. nóvember 2001.
Umsókn þarf að fylgja greinargóð skýrsla um
menntun umsækjanda, rannsóknir, ritstörf svo
og yfirlit um námsferil og störf.
Umsóknum skal skila til starfsmannasviðs Há-
skóla Íslands, Aðalbyggingu við Suðurgötu,
101 Reykjavík.
Öllum umsóknum verður svarað og umsækj-
endum tilkynnt um ráðstöfun starfsins þegar
ákvörðun hefur verið tekin.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Magnús
Jóhannsson, netfang magjoh@hi.is,
sími 525 5125
Við ráðningar í störf við Háskóla Íslands er
tekið mið afjafnréttisáætlun háskólans.
http://www.starf.hi.is
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
ATVINNUHÚSNÆÐI
Skrifstofuaðstaða
Til leigu skrifstofuaðstaða í glæsilegu húsnæði
við Gullinbrú. Stærð frá 10 fm upp í 400 fm.
Öll þjónusta til staðar, þ.á m. símsvörun, fund-
araðstaða, faxtæki og ljósritunarvél, þrif,
internettenging, kaffiaðstaða o.fl.
Uppl. gefur Bragi í s. 863 4572 og 520 2000.
TILBOÐ / ÚTBOÐ
Málun — múrun
Getum tekið að okkur fleiri verkefni.
Alhliða múr-, málningar- og spartlþjón-
ustan. Litalíf ehf.,
símar 896 5801 og 893 5801.
litalif@litalif.is — www.litalif.is
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti
107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Aðalstræti 20a, suðurendi, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Einar Þór
Gunnlaugsson, gerðarbeiðandi Vélaverkstæðið Kistufell ehf., föstu-
daginn 16. nóvember 2001 kl. 10:00.
Grenilundur 7, Akureyri, þingl. eig. Heiður Jóhannesdóttir, gerðar-
beiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 16. nóvember 2001
kl. 10:00.
Hafnarbraut 14, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Kaffi Vík ehf, gerðarbeið-
endur Dalvíkurbyggð, Húsasmiðjan hf. og sýslumaðurinn á Akureyri,
föstudaginn 16. nóvember 2001 kl. 10:00.
Hafnarstræti 67, Akureyri, þingl. eig. Hótel Akureyri ehf., gerðarbeið-
andi Ferðamálasjóður, föstudaginn 16. nóvember 2001 kl. 10:00.
Hafnarstræti 9, neðri hæð, eignarhluti, Akureyri, þingl. eig. Ólafur
Björgvin Guðmundsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Rvíkur og
nágr., föstudaginn 16. nóvember 2001 kl. 10:00.
Hafnarstræti 94, B-hluti, jarðhæð o.fl., Akureyri, þingl. eig. Gunnar
Steindórsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, föstu-
daginn 16. nóvember 2001 kl. 10:00.
Hafnarstræti 94, C-hluti, jarðhæð að sunnan, Akureyri, þingl. eig.
Sigbjörn Gunnarsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunar-
manna og Vátryggingafélag Íslands hf., föstudaginn 16. nóvember
2001 kl. 10:00.
Hafnarstræti 99-101, 010201, verslun J á 2. hæð, Akureyri, þingl.
eig. Amaró ehf., gerðarbeiðandi Íslandsbanki-FBA hf, föstudaginn
16. nóvember 2001 kl. 10:00.
Hafnarstræti 99-101, 010202, verslun H á 2. hæð, Akureyri, þingl.
eig. Amaró ehf., gerðarbeiðandi Íslandsbanki-FBA hf., föstudaginn
16. nóvember 2001 kl. 10:00.
Hvammshlíð 3, efri hæð, 0201, Akureyri, þingl. eig. Auður Árnadóttir,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Akureyri,
föstudaginn 16. nóvember 2001 kl. 10:00.
Hvannavellir 12, Akureyri, þingl. eig. Upphaf ehf., gerðarbeiðandi
Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 16. nóvember 2001 kl. 10:00.
Hverhóll, Skíðadal, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Hilmar Gunnarsson,
gerðarbeiðendur KPMG Endurskoðun Akureyri hf. og Lánasjóður
landbúnaðarins, föstudaginn 16. nóvember 2001 kl. 10:00.
Karlsbraut 22, eignarhluti, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Georg Georgs-
son, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., föstudaginn
16. nóvember 2001 kl. 10:00.
Norðurtangi 5, 0101, Akureyri, þingl. eig. Vatnsorka ehf., gerðarbeið-
andi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 16. nóvember 2001 kl. 10:00.
Norðurtangi 5, 0102, Akureyri, þingl. eig. Vatnsorka ehf., gerðarbeið-
andi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 16. nóvember 2001 kl. 10:00.
Reynihólar 4, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Sigurgeir Jónsson, gerðar-
beiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 16. nóvember 2001
kl. 10:00.
Setberg, fjós, kálfahús og hlaða, Svalbarðsstrandarhreppi, þingl.
eig. AUTO ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudag-
inn 16. nóvember 2001 kl. 10:00.
Skarðshlíð 27f, íb. 010306, Akureyri, þingl. eig. Gunnar Sigurbjörns-
son og Berglind Björk Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúða-
lánasjóður, föstudaginn 16. nóvember 2001 kl. 10:00.
Skarðshlíð 28g, 402, Akureyri, þingl. eig. Gunnlaugur Sigurgeirsson,
gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 16. nóvember
2001 kl. 10:00.
Smárahlíð 9g, Akureyri, þingl. eig. Magnús Bjarni Helgason, gerðar-
beiðendur Greiðslumiðlun hf. - Visa Ísland og Lögmenn Austurlandi
ehf., föstudaginn 16. nóvember 2001 kl. 10:00.
Strandgata 23, 105, íbúð. á 1. hæð að norðan, Akureyri, þingl. eig.
Þórður Vilhelm Steindórsson, gerðarbeiðandi Penninn hf., föstudag-
inn 16. nóvember 2001 kl. 10:00.
Strandgata 25, Akureyri, þingl. eig. Frjáls fjölmiðlun ehf., gerðarbeið-
endur Akureyrarkaupstaður og Sparisjóður vélstjóra, föstudaginn
16. nóvember 2001 kl. 10:00.
Sunnuhlíð 12, S-hluti, Akureyri, þingl. eig. Skóverslun M.H. Lyngdal
ehf., gerðarbeiðendur Aksjón ehf., Akureyrarkaupstaður og Ásgeir
Björnsson v/Hamken OY, Trampere, föstudaginn 16. nóvember 2001
kl. 10:00.
Svarfaðarbraut 32, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Vignir Þór Hallgrímsson,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður Norðurlands,
föstudaginn 16. nóvember 2001 kl. 10:00.
Sveinbjarnargerði 2c, Svalbarðsstrandarhreppi, þingl. eig. Anný
Petra Larsdóttir, gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Lánasjóður land-
búnaðarins og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 16. nóvember
2001 kl. 10:00.
Syðri-Reistará I, Arnarneshreppi, þingl. eig. Valdimar Gunnarsson
og Ingunn Heiða Aradóttir, gerðarbeiðendur Glitnir hf., Íslandsbanki
FBA, Kreditkort hf. og Lánasjóður landbúnaðarins, föstudaginn
16. nóvember 2001 kl. 10:00.
Syðri-Reistará II, Arnarneshreppi, þingl. eig. Valdimar Gunnarsson
og Ingunn Heiða Aradóttir, gerðarbeiðendur Glitnir hf, Íslandsbanki
FBA, Kreditkort hf. og Lánasjóður landbúnaðarins, föstudaginn
16. nóvember 2001 kl. 10:00.
Ytra-Fell, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Bryndís Guðmundsdóttir, Björn
Sæberg Sæmundsson og Valdimar Jónsson, gerðarbeiðendur Mjólk-
urfélag Reykjavíkur svf., Ragnhildur Jónsdóttir og Þór hf., föstudaginn
16. nóvember 2001 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
12. nóvember 2001.
Harpa Ævarrsdóttir, ftr.
UPPBOÐ