Morgunblaðið - 13.11.2001, Blaðsíða 64
Morgunblaðið/Jim Smart
Allir Edduhafarnir voru kallaðir upp á
svið í enda kvölds og voru hylltir vel og
innilega af áhorfendum.
KVIKMYNDIN Mávahlátur, sem Ágúst
Guðmundsson gerði eftir skáldsögu
Kristínar Marju Baldursdóttur, hlaut
sex Edduverðlaun á verðlaunahátíð Ís-
lensku kvikmynda- og sjónvarps-
akademíunnar sem haldin var á sunnu-
daginn. Myndin var einnig valin framlag
Íslands í forkeppni Óskarsverðlaunanna
á næsta ári.
Mávahlátur var valin kvikmynd árs-
ins. Margrét Vilhjálmsdóttir var valin
leikkona ársins fyrir leik sinn í mynd-
inni, Kristbjörg Kjeld var valin leikkona
ársins í aukahlutverki í Mávahlátri og
Hilmir Snær Guðnason var valinn leik-
ari ársins í aukahlutverki, einnig fyrir
leik sinn í Mávahlátri. Ágúst Guðmunds-
son var valinn leikstjóri ársins og hann
fékk einnig Edduverðlaun fyrir handrit
ársins.
Jón Gnarr var valinn leikari ársins
fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum
Fóstbræðrum en þeir þættir voru einnig
taldir vera besta leikna sjónvarpsefnið.
Heimildarmynd ársins var valin Lalli
Johns eftir Þorfinn Guðnason og Þor-
finnur fékk einnig sérstök fagverðlaun
fyrir bestu klippingu ársins. Auk hans
hlutu fagverðlaun Hrönn Kristinsdóttir
fyrir framleiðslu kvikmyndarinnar Ík-
ingút og Páll Baldvin Baldvinsson fyrir
dagskrárstjórn sjónvarpsþáttanna 20.
öldin – Brot úr sögu þjóðar.
Logi Bergmann Eiðsson var valinn
sjónvarpsmaður ársins, Ómar Ragn-
arsson var valinn sjónvarpsfréttamaður
ársins og Mósaík var valinn sjónvarps-
þáttur ársins. Þá hlutu Gunnar Eyjólfs-
son og Kristbjörg Kjeld sérstök heið-
ursverðlaun fyrir framlag sitt til
íslenskra bíómynda og sjónvarpsmynda.
Ómar Ragnarsson var
valinn sjónvarps-
fréttamaður ársins.
Gunnar Eyjólfsson og Kristbjörg
Kjeld, eftir að hafa tekið við sér-
stökum heiðursverðlaunum.
Margrét Vilhjálmsdóttir var
valin leikkona ársins fyrir
frammistöðuna í Mávahlátri.
Þorfinnur Guðnason fékk tvenn
verðlaun fyrir bestu heimilda-
myndina (Lalli Johns).
Mávahlátur
sópaði til
sín Eddum
Þau voru ófá skiptin sem Ágúst
Guðmundsson þurfti að trítla upp
á verðlaunapallinn góða.
Dóra Takefusa og Magnús Ólafsson léku á als oddi.
Kristín Atladóttir, framleiðandi
Mávahláturs, var ánægð með
árangurinn.
Edduverðlaunin voru afhent á sunnudagskvöldið
Halli og Laddi vori grínaktugir að vanda.
64 ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Sýnd kl. 6 og 8. Vit 283
Sýnd kl. 10.10. B.i.16. Vit 280.
1/2
Kvikmyndir.com
1/2
HK DV
Sýnd í Lúxus VIP kl. 8. B. i. 16. Vit 284
ÞÞ strik.is
Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit 269
Sigurvegari bresku kvikmyndaverð-
launana. Besti leikstjóri,
handrit og leikari Ben Kinsley)
Sexy
Beast SÁND
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 3.50. Ísl. tal. Vit 245
Enga hurð
má opna fyrr
en aðrar
eru lokaðar
N I C O L E K I D M A N
HÖJ Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. B.i.14. Vit 291
Sýnd kl. 3.50. Ísl. tal. Vit 265.
RadioX
Ég spái The Others fjölda
Óskarsverðlaunatilnefning;
fyrir leik í aðal- og auka-
kvenhlutverkum, kvik-
myndatöku, leikstjórn,
handrit, svo nokkuð sé
nefnt.
SV Mbl
O S M O S I S
J O N E S
1/2
Kvikmyndir.is
Frá höfundumDumb and Dumber og There´s something about Mary
Hausverk.is RadioX
Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. Vit nr. 292
Forsýning í Lúxus VIP kl. 5.30
og 10.15 b.i. 16 ára Vit 296.
Forsýning
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Vit 289.
Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Vit 245
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit nr. 297
HVER ER
Saturday Night Live stjarn-
an Chris Kattan bregður
sér í dulargervi sem FBI
fulltrúinn „Pissant“ til að ná
í sönnunargögn sem geta
komið föður hans í tukthúsið.
Hreint óborganlega fyndin
mynd sem þú mátt ekki missa af!
Geðveik
grínmynd!CORKY
ROMANO?
HÁSKÓLABÍÓ
Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919
Stærsti salur landsins með 220 fm tjaldi.
Sýnd kl. 6. (2 fyrir 1)
Tilboð 2 fyrir 1
Dramatískt listaverk!
ÓTH Rás 2
Metnaðarfull, einlæg,
vönduð! HJ-Morgunblaðið
..fær menn til að hlæja upp-
hátt og sendir hroll niður
bakið á manni. SG DV
..heldur manni í góðu skapi frá
fyrsta ramma til þess síðasta!
EKH Fréttablaðið
Þvílíkt náttúrutalent!
SG - DV
Ugla Egilsdóttir er hreint
út sagt frábær!
HJ Morgunblaðið
Sýnd kl. 8 og 10.30. B. i.12 ára.
Stærsta mynd ársins yfir 50.000 áhorfendur
HÖJ Kvikmyndir.is
RadioX
Enga hurð
má opna fyrr en
aðrar eru lokaðar
Ég spái The Others fjölda
Óskarsverðlaunatilnefninga
fyrir leik í aðal- og
aukakvenhlutverkum,
kvikmyndatöku, leikstjórn,
handrit, svo nokkuð sé
nefnt.
SV Mbl
HJ. MBL ÓHT. RÚV
N I C O L E K I D M A N
Kvikmynd eftir Ágúst Guðmundsson
6 Eddu verðlaun
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i.14. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.
Málverkasýning á verkum Sveins Björnssonar fyrir bíógesti í innri forsal
2001 kvikmyndahátíð í reykjavík 9.-18 nóvember
BREAD AND ROSES Brauð og rósir Sýnd kl. 6. Ísl texti.
Leikstjórinn, Ken Loach Skörp og áleitin þjóðfélagsádeila.
Myndin greinir frá lífsbaráttu spænsk ættaðra farandverkamanna í Los Angeles.
Man Who Cried Maðurinn sem grét. Sýnd kl. 8. Ísl texti.
Ný mynd frá Sally Potter Leikarar: Cate Blanchett, Johnny Deep, John Turturro og Christina Ricci
HEFTIG OG BEGEISTRET Svalir og geggjaðir. Sýnd kl. 8. Ísl texti.
Hér er á ferðinni norsk mynd sem sló rækilega í gegn í Noregi og víðar. Myndin greinir frá ferðalagi norsks karlakórs.
GOYA IN BORDAUX Sýnd kl. 10. Enskur texti.
Hin spænski leikstjóri, Carlos Saura er hér með nýjustu mynd sína. Myndin segir okkur frá síðustu æviárum
spænska málarans, Francisco Goya (1746-1828). Hér er á ferðinni spænskt meistaraverk.
PANE & TULIPANI Brauð og túlípanar. Sýnd kl. 10. Ísl texti.
Ítölsk verðlaunamynd sem hlaðið hefur á sig verðlaunum, m.a. fyrir leikstjórn og besta leik.