Morgunblaðið - 20.01.2002, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 20.01.2002, Qupperneq 45
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. JANÚAR 2002 45 Opið hús í dag milli kl. 14-17 Suðurlandsbraut 20, sími 533 6050 www.hofdi.is Espigerði 8 Nú býðst þér að skoða þessa fallegu 67 fm tveggja herbergja íbúð á þessum eftirsótta stað. Sérgarður með 17 fm sólpalli sem er með skjólvegg í kring. Parket er á flestum gólfum. Þetta er eign sem stoppar stutt. Verð 9,9 millj. Kristín tekur vel á móti ykkur. OPIÐ HÚS Í BLÁSKÓGUM 11 FJÁRFESTING FASTEIGNASALA ehf. Sími 562 4250, Borgartúni 31 Fallegt 219 fm einbýlishús með innbyggðum bílskúr. Innréttingar og gólfefni eru sérlega vönduð. Húsið er í mjög góðu ástandi innan sem utan. Gunnlaugur tekur á móti þér og þínum í dag á milli kl. 14 og 16. ÁLFTAHÓLAR - ÚTSÝNI Rúmg. 4ra herb. íb. á 6. hæð í lyftuhúsi með stórkostlegu útsýni og suðursvölum. 3 svefnherbergi. Góð stofa. Stærð 110 fm. Verð 11.950 þús. 1804 ÁLAGRANDI - LAUS Mjög góð 4ra herb. íb. á 3. hæð í góðu fjölb. 3 rúmg. svefnherb. Góðar stofur. Parket og flísar. Stærð 110 fm. Áhv. 6,4 millj. LAUS STRAX. 1822 KLAPPARSTÍGUR - BÍLSK. Falleg og björt 4ra herb. endaíb. á 1. hæð í lyftuhúsi og stæði í bílskýli. 2 svefnherb., góð stofa. Parket. Ljósar innréttingar. Stærð 107,8 fm. Áhv. 7,8 millj. Verð 17,8 millj. 1821 HÁALEITISBRAUT - BÍLSKÚR Mikið endurnýjuð og falleg 4ra herb. á 3. hæð ásamt 23,8 fm bílskúr. 3 svefnherb. Eldhús með nýrri kirsuberja- innréttingu. Baðherb. allt endurnýjað, flísar. Rúmg. stofur. Parket. Góðar suðursvalir. Hús og sameign í góðu ástandi. ÚTSÝNI. Verð 14,2 millj. 1870 LAUGATEIGUR - BÍLSKÚR Mjög góð miðhæð í þríbýli ásamt bílskúr. 2 svefnherbergi og 2 stofur. Suðursvalir. Parket og flísar. Gott hús. Áhv. 6,8 millj. húsbréf. Verð 14,9 millj. Mjög góð staðsetning. 1900 BREKKUBÆR - BÍLSKÚR Gott og vel skipulagt endaraðhús á tveimur hæðum ásamt sérb. bílskúr. 4 svefnherb. Tvær stofur, arinn. Parket og flísar. Stærð 170 + 23 fm, bílskúr. Falleg lóð. 1867 GERÐHAMRAR - BÍLSKÚR Glæsilegt 128 fm einbýlishús á einni hæð ásamt stórum bílskúr. 3 svefnherb., parket og flísar. Komnir sökklar fyrir sólstofu. Hiti í stéttum og innkeyrslu. Verð 22,9 millj. 1885 SALTHAMRAR - ÚTSÝNI Sérlega glæsilegt og vandað einbýlishús ásamt tvöf. bílskúr og rými á jarðhæð. 5 svefnherbergi. Góðar stofur með arni. Sólstofa. Massíft parket og marmari á gólfum. Stórt eldhús með sérlega glæslegri innréttingu og vönduðum tækjum. Stærð ca 280 fm. Húsið er allt í mjög góðu ástandi, fallegur garður og útsýni út á sjóinn. Þetta er einstök eign. Allar nánari uppl. á skrifstofu. 1908 Skrifstofan opin í dag frá kl. 12-14 Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  Fornistekkur 3 - Rvík - einb./tvíb. OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-17 Nýkomin í einkasölu sérl. falleg og vel viðhaldin húseign með tvöf. bílskúr, samtals ca 350 fm. Efri hæð ca 180 fm. Á jarðh. mjög falleg, nýlega endurnýjuð ca 100 fm 3ja herb. íb. með sérinng. Fallegur garður í rækt. Útsýni. Róleg og góð staðs. Góð eign. hentugt fyrir tvær fjölskyldur. Verð 28,5 millj. 34513 Breiðvangur - Hf. - m. bílskúr Vorum að fá í einkas. á þessum barnvæna stað glæsilega 120 fm endaíbúð á efstu hæð í nýviðgerðu fjölb. 4 herb. Þvottahús í íbúð. Fráb. útsýni. Stutt í skóla. Laus strax. Verð 12,7 millj. 86011 Tjaldanes - einb. Nýkomið í sölu glæsilegt einbýli með innbyggðum tvöföldum bílskúr, samtals ca 300 fm. Ræktaður garður. Frábær staðsetning. Útsýni. Laus strax. Verð 29,5 millj. 73775 Arnarnes - einb. - sjávarlóð Nýkomið í einkas. glæsil. einbýli/tvíbýli m. innb. bíllskúr og bílskýli, samtals ca 400 fm. Aukaíbúð á neðri hæð. Ræktaður garður. Einstök staðsetning og útsýni. Verð 37 millj. 15661 Þrastahraun - Hf. - einb. Glæsil. einlyft einb. með innb. bílskúr, samtals 243 fm. Ræktaður s-garður. Arinn í stofu. Nýtt þak. Fráb. staðs. Stutt í skóla, þjónustu og miðbæinn. Hagst. verð 21,9 millj. 78267 Álfaheiði 9 - einbýli - opið hús í dag Glæsilegt einbýlishús á 2 hæðum samtals 163 fm m. innb. 28 fm bíl- skúr á fallegum útsýnisstað í botn- langa. Nýl. parket, góðar innrétting- ar. Mjög gott skipulag. 3 góð svefn- herb. stofa og rúmgott eldhús. Fal- legur ræktaður garður. Örstutt í alla þjónustu m.a. í skóla, íþróttahús og fl. Áhv. hagst. lán 7 m. V. 20,9 m. Unnur og Ingvi taka á móti áhugasömum í dag sunnudag frá kl. 14-17. Áhugasamir velkomnir. Hraunbær 48 OPIÐ SUNNUDAGA FRÁ KL. 12-14 Glæsileg, nýuppgerð 4 - 5 herbergja 124 fm íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin er öll ný- uppgerð með nýju parketi á gólfum og innihurðir nýjar. Tvennar svalir. Baðher- bergi er allt nýuppgert og flísalagt í hólf og gólf. Húsið er nýmálað og endurbætt að utan. Leikvöllur er við hús- ið og stutt í skóla. Íb. er laus í mars 2002. Áhv. 5,6 m. V. 13,5 m. (3236) Forsalir 1 3ja herb. - Laus strax Stelkshólar 12 4ra herb. - Laus Strax Glæsileg 4ra herb. ca 100 fm íb. á jarðhæð. Stór parketlögð stofa. 3 góð svefnherbergi. Íbúðin hefur töluvert verið standsett. Sér garður með hellulagðri verönd. Áhv. 5m. húsb. V. TILBOÐ. Sporðagrunn 10 3ja herb. - Laus strax Opið hús í dag kl. 14- 16. Þorkell og Eydís munu taka vel á móti ykkur. Frábær nýuppgerð 3ja herb. 102 fm neðri sérhæð í góðu húsi. Sérinng., nýtt rafmagn, ný gólfefni, nýtt baðherb. og endurnýjað gler. Sér þvottahús og geymsla. Áhv. 5m. húsb. V. TILBOÐ. Glæsileg 3ja herbergja íbúð á 1 hæð í lyftu- blokk með bílskýli. Stór stofa, 2 góð svefnher- bergi. Eldhús með glæsilegri innréttingu. Þvottaherbergi innan íbúðar. Gott útsýni. áhv. 8,3 Húsbréf. V. TILBOÐ. VEÐUR mbl.is Færeyskir dagar í Hafnarfirði FÆREYSKIR dagar verða haldnir dagana 22. janúar til 3. febrúar í Vestnorræna menningarhúsinu og Fjörukránni í Hafnarfirði. Hingað munu koma listamenn frá Færeyjum, meðal annarra tréskurð- armaðurinn Ole Jakob Nielsen úr Leynum en hann mun sýna hand- verk sitt, m.a. lampa og skálar sem unnar eru úr færeysku tré. Þá mun Jakúp Mikkelsen elda gómsæta fær- eyska rétti og kokkurinn og siglinga- maðurinn Birgir Enni heldur fyrir- lestur og myndasýningu um Færeyjar. Rober Mc Burnie mun spila fyrir dansi ásamt Rúnari Júl- íussyni og sonum hans fyrri helgina en síðari helgina leikur færeyska rokkhljómsveitin TAXI fyrir dansi. Færeysku tónlistarmennirnir Tróndur Enn, Rúni Eysturlíð og Angelica Hansen munu spila og syngja fyrir matargesti í Vestnor- ræna veitingastaðnum í Fjörunni. Meistaraprófsfyr- irlestur í um- hverfisfræðum ÁGÚST Þorgeirsson heldur fyrir- lestur um verkefni sitt til meistara- prófs í umhverfisfræðum þriðjudag- inn 22. janúar kl. 16 í Lögbergi, stofu 101. Verkefnið nefnist Mat á um- hverfisáhrifum aðferðafræði. Umhverfisstofnun og umhverfis- og byggingarverkfræðiskor verk- fræðideildar boða til fyrirlestrarins, en Ágúst er nemandi í meistaranámi í umhverfisfræðum. Hann vann loka- verkefni sitt í umhverfis- og bygg- ingarverkfræðiskor. Allir eru vel- komnir á fyrirlesturinn. Aðalleiðbeinandi með verkefninu var Júlíus Sólnes, prófessor við um- hverfis- og byggingarverkfræðiskor, en Páll Jensson, prófessor við véla- og iðnaðarverkfræðiskor, var að- stoðarleiðbeinandi. Prófdómari er Birgir Jónsson, dósent við umhverf- is- og byggingarverkfræðiskor. Opið hús hjá frímúrurum OPIÐ hús verður hjá frímúrara- stúkunum Hamri og Nirði, í dag, sunnudaginn 20. janúar kl. 14 –17, að Ljósatröð 2 í Hafnarfirði. Birtur verður ýmis fróðleikur um Frímúr- araregluna og stúkurnar í Hafnar- firði. Boðið verður upp á kaffi og meðlæti. Allir eru velkomnir. „Frímúrarareglan á Íslandi er sjálfstætt félag eða samtök karl- manna úr öllum hópum þjóðfélagsins sem hefur að markmiði að göfga og bæta mannlífið. Reglan vill efla góð- vild og drengskap með öllum mönn- um og auka bróðurþel þeirra á með- al. Reglan byggir starfsemi sína á kristnum grundvelli. Hún tekur ekki afstöðu í stjórnmála- eða trúardeil- um í þjóðfélaginu. Hún er óháð öllum valdhöfum, öðrum en löglegum yf- irvöldum Íslands. Frímúrarareglan hefur hvorki opinber né dulin póli- tísk markmið og tengist á engan hátt neinum stjórnmálastefnum,“ segir í fréttatilkynningu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.